Innlent

Gríman hafin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Forseti Íslands er verndari Grímunnar
Forseti Íslands er verndari Grímunnar Mynd/ Visir

Söngleikurinn Abbababb, eftir doktor Gunna, var valin besta barnasýningin á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum.

Það voru Stefán Baldursson leikstjóri og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem afhentu fyrstu verðlaun kvöldsins. Harún og sagnahafið í leikstjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar var valið besta útvarpsleikritið.

 

Grímuverðlaunin hófust kl. 20, en alls verða afhent verðlaun í 16 flokkum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×