Fleiri fréttir

Þingmenn láti af kjánaskap

Þingmenn tókust á um það í dag hvort fyrrverandi eða núverandi stjórn hefðu gert meira fyrir heimilin í landinu. Kjánaskapur að mati Ragnheiðar Ríkharðsdóttur.

„Getum ekki látið bjóða okkur allt“

„Það eru alltof mikið af plastumbúðum í íslenskum verslunum“, segir stofnandi Facebook síðu sem ætlað er að vekja framleiðendur og söluaðila til umhugsunar um þær óþarfa umbúðir sem neytendum er boðið upp á.

„Nemendur voru svekktir, spældir og ómögulegir“

„Hugmyndin að ferðinni kom að vissu leyti frá nemendum og þetta fór meira að segja af stað þannig að nemendur báðu kennarann að koma með sér í ferðina," segir Jón Bragi Eggersson skólameistari.

Byrjað á núlli í einu fátækasta héraði Malaví

Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi og verkefnisstjóri Rauða krossins, heldur fyrirlestur um störf sín í Masanje í Mangochi héraði í Malaví, fimmtudaginn 3. apríl kl. 08:30 í húsi Rauða krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Reykjavíkurborg ræðst í átak gegn heimilisofbeldi

Óskað verður eftir samstarfi við sveitarfélög og lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögregluskólann, grasrótar- og stuðningssamtök til að stuðla að auknu samstarfi, þekkingarmiðlun og bættu verklagi til að taka á þeim heimilisofbeldismálum sem upp koma.

Hinn heilagi kaleikur fundinn?

Fólk streymir nú að kirkju á Spáni eftir að sagnfræðingar héldu því fram að þar væri hinn heilaga kaleik að finna.

Finnur fyrir minni fordómum í garð einhverfra

Mamiko Dís greindist með einhverfu 27 ára að aldri. Hún hefur látið sig málefnið varða. Hún stofnaði meðal annars stuðnings- og fræðsluhóp fyrir einhverfa og þá sem hafa áhuga á málefninu.

Björgunarskipið Þór dregur bát til hafnar

Mælingarbátur með tveimur mönnum innanborðs missti stýrið við Landeyjarhöfn. Björgunarskipið er nú að koma taug í hinn bilaða bát og mun draga hann til hafnar í Landeyjum.

Ný stjórn Félags frjálslyndra jafnaðarmanna

Á aðalfundi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna sem haldinn var í gær var kjörin ný stjórn félagsins. Eva H. Baldursdóttir lögfræðingur og varaborgarfulltrúi var kjörin formaður.

Samningaviðræður ganga of hægt

"Við erum að reyna að vera í bjartsýnisgír. En það er ekki hægt hvað þetta er hægt, en svona er þetta,“ segir formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara.

Lög á Herjólfsdeiluna í dag

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag.

Óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl

Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir forsætisráðherra vera með óþarfa viðkvæmni fyrir 1. apríl. En þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það af og frá.

Greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu

"Þeir pöntuðu flottustu réttina og drukku Chateau Monton Rothschild, árgang 1982. En 1982 árgangurinn er einn besti árgangur Bordeoux-vína á síðustu öld," segir fyrrum framkvæmdastjóri Hótels Sögu.

Flókið fyrir suma en ekki Bigga

„Það er bara kjánalegt að þú sjáist í umferðinni og þú kunnir ekki að spenna beltin,“ segir Biggi lögga.

Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar

Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu.

Næsti ofurbíll

Trion Nemesis á að ná 435 km hraða með sín 2.000 hestöfl.

Sjá næstu 50 fréttir