Snjallsímar Obama, Merkel og hinna þjóðarleiðtoganna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. apríl 2014 15:04 Þjóðarleiðtogarnir nota mismunandi síma. Vísir/AP/AFP/Getty Þjóðarleiðtogar stærstu ríkja heims nota mismunandi síma. Sumir þeirra eru aðdáendur Apple, aðrir eiga gamla Blackberry síma og svo er einn frá Rússlandi sem segist ekki eiga farsíma og notar ekki netið. Hér að neðan má sjá hvernig síma leiðtogar stærstu ríkjanna í heiminum eiga:Angela Merkel - Þýskalandi Merkel á tvennskonar síma – annan sem hún notar í erindum sem flokksforyni Kristilegra demókrata í og annan sem kanslari Þýskalands. Hún notar Nokia Slide 6260 í erindagjörðum sem flokksforingi og Blackberry Z10 sem kanslari.Barrack Obama - Bandaríkjunum Obama hefur í gegnum tíðina alltaf verið aðdáandi Blackberry símanna. Hann notar enn slíkan síma, en hann hefur verið uppfærður til að tryggja betur öryggi Obama og þeirra gagna sem í símanum eru. Seint á síðasta ári sagði hann hópi af ungu fólki að hann mætti ekki eiga iPhone – af öryggisástæðum.Nawaz Sjaríf - Pakistan Sjaríf á gamlan Blackberry Bold farsíma. Hann hefur þó oft sést nota nýja iPhone og Samsung síma. Þeir eru í eigu einhverra úr fylgdarliði Sjarífs. Hann sjálfur rígheldur í sinn gamla Blackberry og eru örfáir með símanúmerið hans.Vladimir Pútín - Rússlandi Pútín segist ekki eiga farsíma. Hann segist hafa átt mikinn fjölda farsíma, en hafi ekki getað notað þá vegna tímaskorts. Hann segist einnig vera hlyntari annarskonar samskiptum. Pútín hefur einnig sagst ekki nota netið – hann er sagður reiða sig á upplýsingar úr skýrslum frá leyniþjónustu Rússlands.Francois Hollande - Frakklandi Hollande er mikill iPhone-maður. Hann á iPhone 5 og notar hann mikið. Eftir að Edward Snowden upplýsti um njósnir bandarísku leyniþjónustunnar í Frakklandi hafa yfirvöld þar í landi verið afar varkár þegar kemur að símanotkun. Forveri Hollande, Nicolas Sarcozy, var látinn hafa Teorem-síma, sem þykir einstaklega öruggur. En Sarkozy hafði ekki þolinmæði að nota símann – það tók hálfamínútu að slá inn símanúmer.Kim Jong-un - Norður-Kóreu Talið er að Kim Jong-un noti síma frá HTC. Ekki er nákvæmlega vitað hvernig síma hann á nákvæmlega. Íbúum Norður-Kóreu er ekki leyft að fara á netið í farsímum sínum – eingöngu senda sms og hringja innanlands. Erlendum ríkisborgurum í landi er eingöngu leyft að hringja sín á milli – ekki í neinn frá Norður-Kóreu.Matteo Renzi - Ítalíu Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, notar eingöngu græjur frá Apple. Hann skrifaði grein til minngar um Steve Jobs og kallaði hann „Leonardo Da Vinci okkar tíma“. Renzi hefur látið sérhanna hlífar utan um iPhone-síma sinn með pólitískum slagorðum. Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Þjóðarleiðtogar stærstu ríkja heims nota mismunandi síma. Sumir þeirra eru aðdáendur Apple, aðrir eiga gamla Blackberry síma og svo er einn frá Rússlandi sem segist ekki eiga farsíma og notar ekki netið. Hér að neðan má sjá hvernig síma leiðtogar stærstu ríkjanna í heiminum eiga:Angela Merkel - Þýskalandi Merkel á tvennskonar síma – annan sem hún notar í erindum sem flokksforyni Kristilegra demókrata í og annan sem kanslari Þýskalands. Hún notar Nokia Slide 6260 í erindagjörðum sem flokksforingi og Blackberry Z10 sem kanslari.Barrack Obama - Bandaríkjunum Obama hefur í gegnum tíðina alltaf verið aðdáandi Blackberry símanna. Hann notar enn slíkan síma, en hann hefur verið uppfærður til að tryggja betur öryggi Obama og þeirra gagna sem í símanum eru. Seint á síðasta ári sagði hann hópi af ungu fólki að hann mætti ekki eiga iPhone – af öryggisástæðum.Nawaz Sjaríf - Pakistan Sjaríf á gamlan Blackberry Bold farsíma. Hann hefur þó oft sést nota nýja iPhone og Samsung síma. Þeir eru í eigu einhverra úr fylgdarliði Sjarífs. Hann sjálfur rígheldur í sinn gamla Blackberry og eru örfáir með símanúmerið hans.Vladimir Pútín - Rússlandi Pútín segist ekki eiga farsíma. Hann segist hafa átt mikinn fjölda farsíma, en hafi ekki getað notað þá vegna tímaskorts. Hann segist einnig vera hlyntari annarskonar samskiptum. Pútín hefur einnig sagst ekki nota netið – hann er sagður reiða sig á upplýsingar úr skýrslum frá leyniþjónustu Rússlands.Francois Hollande - Frakklandi Hollande er mikill iPhone-maður. Hann á iPhone 5 og notar hann mikið. Eftir að Edward Snowden upplýsti um njósnir bandarísku leyniþjónustunnar í Frakklandi hafa yfirvöld þar í landi verið afar varkár þegar kemur að símanotkun. Forveri Hollande, Nicolas Sarcozy, var látinn hafa Teorem-síma, sem þykir einstaklega öruggur. En Sarkozy hafði ekki þolinmæði að nota símann – það tók hálfamínútu að slá inn símanúmer.Kim Jong-un - Norður-Kóreu Talið er að Kim Jong-un noti síma frá HTC. Ekki er nákvæmlega vitað hvernig síma hann á nákvæmlega. Íbúum Norður-Kóreu er ekki leyft að fara á netið í farsímum sínum – eingöngu senda sms og hringja innanlands. Erlendum ríkisborgurum í landi er eingöngu leyft að hringja sín á milli – ekki í neinn frá Norður-Kóreu.Matteo Renzi - Ítalíu Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, notar eingöngu græjur frá Apple. Hann skrifaði grein til minngar um Steve Jobs og kallaði hann „Leonardo Da Vinci okkar tíma“. Renzi hefur látið sérhanna hlífar utan um iPhone-síma sinn með pólitískum slagorðum.
Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira