Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt 2. apríl 2014 09:29 Vísir/Óskar Friðriksson Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. Fundi um málið var ítrekað frestað í gærkvöldi, en hann hófst loks um ellefu leytið. Þá hafði umhverfis- og samgöngunefnd fjallað um frumvarpið og meðal annars kallað til Jónas Garðarsson formann Sjómannafélags Íslands og Gylfa Arnbjörnsson framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins. Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar mælti fyrir áliti minnihluta nefndarinnar og sagðist ekki telja efnislegar forsendur til að fallast á samþykkt laganna. Hann sagðist óttast fordæmisgildi þeirra og benti á að verkfall framhaldsskólakennara og stjórnenda í framhaldsskólum stæði yfir, og yfirvofandi væru verkfallsaðgerðir starfsmanna ISAVIA. Á heimasíðu Herjólfs segir að skipið muni sigla tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag. Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. Fundi um málið var ítrekað frestað í gærkvöldi, en hann hófst loks um ellefu leytið. Þá hafði umhverfis- og samgöngunefnd fjallað um frumvarpið og meðal annars kallað til Jónas Garðarsson formann Sjómannafélags Íslands og Gylfa Arnbjörnsson framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins. Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar mælti fyrir áliti minnihluta nefndarinnar og sagðist ekki telja efnislegar forsendur til að fallast á samþykkt laganna. Hann sagðist óttast fordæmisgildi þeirra og benti á að verkfall framhaldsskólakennara og stjórnenda í framhaldsskólum stæði yfir, og yfirvofandi væru verkfallsaðgerðir starfsmanna ISAVIA. Á heimasíðu Herjólfs segir að skipið muni sigla tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag.
Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15
Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07
Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33