Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Heimir Már Pétursson skrifar 2. apríl 2014 13:02 Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna. Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“ Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd segir Íslendinga verða að meta hvort meiri hagsmunum sé fórnandi fyrir minni með því að halda áfram hvalveiðum í andstöðu við alþjóðasamfélagið. Barack Obama bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að öll tvíhliða samskipti við Íslendinga verði endurskoðuð og þrýst á þá að hætta veiðum á langreyð. Forsetinn hefur sent Bandaríkjaþingi og öllum ráðuneytum minnisblað þar sem skorað er á þessar stofnanir að endurmeta öll tvíhliða samskipti við Íslendinga vegna veiða þeirra á langreyð. Tegundin sé í útrýmingarhættu og beinir forsetinn þeim tilmælum til ráðuneyta að þau endurskoði öll samskipti sín við Íslendinga og hvort fundir með þeim skuli yfirleitt haldnir. Obama leggur þó ekki til að beinar viðskiptahindranir verði settar á Íslendinga.Árni Þór Sigurðsson fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd er alfarið á móti hvalveiðunum. „Ég tel að sjálfsögðu að þetta sé mjög alvarlegt vegna þess að við eigum í miklum samskiptum við Bandaríkin á ýmsum sviðum. Afstaða mín til hvalveiðanna er hefur lengi verið þekkt. Ég er þeim algerlega andsnúinn og tel að fyrst og fremst að það sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni og að við verðum þess vegna að taka raunverulega umræðu um hverjir okkar hagsmunir eru. Meta þá raunverulega án þess að vera með einhvern sjálfbirgingshátt, eins og mér eins og því miður að mínu mati hefur einkennt umræðurnar um hvalveiðar á Íslandi,“ segir Árni Þór. Obama beinir tilmælum sínum einnig til utanríkisráðuneytisins og segir að endurskoða beri öll tvíhliða verkefni þjóðanna og beita öllum ráðum til að þrýsta á Íslendinga að fara að samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins. Stærsti gildandi samningur þjóðanna er án efa varnarsamningurinn. En frá því bandarískur hermenn yfirgáfu Ísland árið 2006 hefur kólnað í samskiptum þjóðanna. „Ég vil nú kannski ekki kalla það alkul, en það er augljóst að hvalveiðaranr eru að hafa veruleg áhrif á okkar samskipti, bæði pólitískt og áræðanlega líka viðskiptaleg og efnahagsleg,“ segir Árni Þór. En það eru fyrirhugaðar fríverslunarviðræður milli landanna, sem gætu reynst Íslendingum mikilvægar enda um risamarkað að ræða í Bandaríkjunum. „Ég held að þetta geti hæglega og áræðanlega á allar slíkar hugmyndir ef Íslendingar bregðast ekki við með einhverjum hætti.“
Tengdar fréttir Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2. apríl 2014 11:09
Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2. apríl 2014 07:03