Innlent

"Einhverfa er ekki bara vandamál“

Sindri Sindrason skrifar
„Þetta er erfitt en svo sannarlega ekki ómögulegt, foreldrar þurfa bara að gefa þessum börnum meiri tíma en öðrum.“

Þetta segir Rannveig Tryggvadóttir, móðir sex ára einhverfs drengs en Alþjóðlegur dagur einhverfra er í dag.

Í Íslandi í dag í kvöld hittum við Rannveigu, ræðum um einhverfu sem og aðferðir við að hjálpa börnum í þessari stöðu.

Ísland í dag er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 18.55.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×