Fleiri fréttir Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs fór í gang á tólfta tímanum í kvöld og ómaði úr lúðrum skipsins yfir vesturhluta Reykjavíkur. Mikið ónæði skapaðist vegna þessa og voru margir sem vöknuðu við skipslúðurinn. 30.9.2013 23:41 Ók á þremur hjólum undan lögreglunni Lögreglan gerði í kvöld umfangsmikla eftirför eftir ökumanni á fertugsaldri sem hafði stolið bifreið eftir árekstur við Rauðavatn í Reykjavík 30.9.2013 22:30 Öllu starfsfólki í rækjuvinnslu Kampa sagt upp Öllu starfsfólki rækjuvinnslu Kampa efh. á Ísafirði hefur verið sagt upp störfum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá fyrirtækinu við rækjuvinnslu en hafa nú fengið uppsagnarbréf vegna óvissu í hráefnismálum. 30.9.2013 21:23 Ísland í dag: Nærmynd af Benedikt Erlings Hann borðar eins og Egill Skallagrímsson þegar hann fær sér í glas og rekst ekki vel í hópi. Hann er aftur á móti sagður vera frábær leikari, einn fyndnasti maður landsins og nú síðast einn efnilegasti kvikmyndaleikstjóri landsins. 30.9.2013 21:00 Bleikt skart sem karlar bera með stolti Fjáröflunar- og árverknisátakinu Bleika slaufan var ýtt úr vör í dag, og fer slaufan í sölu á morgun. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir slaufuna einstaklega fallega í ár, en hönnuðir hjá Orr eiga heiðurinn af henni. "Þetta er eflaust eina fínlega bleika skartið sem karlar bera með stolti," segir Ragnheiður. 30.9.2013 21:00 Efla þarf ánægju starfsfólks Landspítalans Nýr forstjóri Landspítalans segir að verkefnin framundan séu erfið en hann vilji fyrst og fremst koma stjórnvöldum í skilning um þörfina nýju húsnæði og að efla ánægju starfsfólksins. 30.9.2013 20:47 Bakslag í réttindabaráttu samkynhneigðra Dóttir karlmanns sem kom út úr skápnum á miðjum aldri en svipti sig lífi skömmu á eftir segir viðbrögð trúaðra vina hans hafa sært hann mjög. Hún óttast að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu samkynhneigðra og vill að fólk gæti orða sinna og virði fjölbreytni. 30.9.2013 20:21 Fráleit hugmynd að selja Landsvirkjun Steingrímir J. Sigfússyni líst illa á hugmyndir Péturs Blöndals um sölu á Landsvirkjun. 30.9.2013 19:00 Kynbundinn launamunur minnkar hjá Reykjavíkurborg Á síðustu 14 árum hefur launamunur kynja hjá Reykjavíkurborg dregist saman um 11,5%. Árið 1999 voru dagvinnulaun karla 14,9% hærri en dagvinnulaun kvenna. Í október 2012 var munurinn á milli karla og kvenna 3,4%. 30.9.2013 18:55 „Komum heiminum í lag,“ frá Naíróbí til Mosfellsbæjar Nemendur í 7. bekk, Varmárskóla í Mosfellsbæ ræddu við jafnaldra sína í Naíróbí í Kenía á Skypefundi sem haldinn var í tilefni átaksins "Komum heiminum í lag“. Með fundinum var krökkunum komið í skilning um þann aðstæðumun sem er grunnskólanemendum á Íslandi og í Kenía 30.9.2013 18:45 Óperusöngvari tók á móti barni á Grensásvegi Lítið stúlkubarn fæddist í bíl á Grensásveginum, fyrir utan verslunina Pfaff í nótt. Henni lá þónokkuð á og kom það því í hlut föðurins að taka á móti henni í framsætinu. Móður og barni heilsast vel 30.9.2013 18:45 Til skoðunar að fá lífeyrissjóði til að fjárfesta í nýsköpun Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það vera sárgrætilegt að sjá ung íslensk fyrirtæki stofna móðurfélög erlendis. 30.9.2013 18:38 Hallinn langt umfram áætlanir Halli ríkissjóðs á undanförnum árum hefur verið helmingi meiri en áætlanir fjárlaga gerðu ráð fyrir. Munurinn hleypur á tugum milljarða. 30.9.2013 18:28 Brýn þörf á nýrnalæknum á LSH Tvö af fimm stöðugildum sérfræðinga í nýrnateymi Landspítalans eru nú ómönnuð. Yfirlæknir nýrnalækninga segir þörf á endurskipulagningu á grunnþjónustu Landspítalans til að laða að unglækna. Hann treystir nýjum forstjóra spítalans til að stappa stálinu í starfsfólk hans. 30.9.2013 18:15 Mótmæli boðuð við setningu Alþingis Boðað er til mótmæla á Austurvelli á morgun og aðgerðum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar mótmælt. Boðað er til mótmælanna á samfélagsmiðlum og fara þau fram kl. 13:00 á morgun, á sama tíma og nýtt þing Alþingis verður sett. 30.9.2013 17:53 Strákurinn sem kynntist Einari í Herdísarvík Þótt yfir sjötíu ár séu liðin frá því Einar Benediktsson skáld lést í Herdísarvík má enn finna mann í Selvogi sem umgekkst Einar á síðustu æviárum hans þar. 30.9.2013 16:55 Gunnar Bragi ítrekar stuðning við sjálfstætt ríki palestínu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fordæmdi notkun efnavopna í Sýrlandi á dögunum í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag 30.9.2013 16:45 Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30.9.2013 15:00 Hyundai notar i20 í WRC rallíheimsbikarinn Ökumennirnir Bryan Bouffier og Juho Hanninen eru líklegir til að keppa fyrir hönd Hyundai rallíliðsins. 30.9.2013 14:45 Yfir þúsund skjálftar á tæpri viku Yfir þúsund smáskjálftar hafa mælst á Tjörnesbrotabeltinu svokallaða á síðustu dögum. Jarðeðlisfræðingur segir að skjálftahrinan eigi sér eðlilegar skýringar. 30.9.2013 14:05 Gengu í skrokk á ökumanni sem ók yfir vélhjól Hópur vélhjólamanna elti uppi ökumann. 30.9.2013 14:02 "Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30.9.2013 13:42 Ferðamaðurinn talinn af Nathan Foley-Mendelssohn, sem leitað hefur verið að um helgina, er talinn af, segir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Síðast er vitað um ferðir Bandaríkjamannsins 10. september í Landmannalaugum. 30.9.2013 13:10 Fimmtíu yfirheyrðir í vændiskaupamáli Lettnesk kona sem sögð er hafa stundað vændi hér á landi er farin af landi brott. 30.9.2013 13:05 Svona hættulegur er Nurburgring Missir stjórn á BMW1 bíl sínum í beygju og fer í loftköstum eftir hann lendir á varnargirðingu. 30.9.2013 12:45 Deilt um ræktun á silungi í Kópavogslæk Arnþór Sigurðsson, bæjarfulltrúi Vinstri-grænna í Kópavogi, lagði fram bókun á fundi bæjarráðs á miðvikudaginn þar sem fram kemur að hann telji óeðlilegt að Kópavogsbær haldi úti fiskirækt. 30.9.2013 12:00 Fækkun starfsfólks um áramót "Ég get ekkert tjáð mig um þetta núna. Við getum ekkert sagt fyrr en fjárlagafrumvarpið er komið fram,“ 30.9.2013 12:00 Væntir þess að Landspítalinn fái það sem þarf til viðspyrnu Páll Matthíasson geðlæknir er nýr forstjóri Landspítala. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynnti um stöðuveitinguna nú á 12. tímanum. Björn Zoega sagði sig frá starfinu fyrir helgi með þeim orðum að hann ætlaði ekki að verða maðurinn sem færi með spítalann yfir bjargbrúnina. Páll tekur því við erfiðu búi. 30.9.2013 11:51 Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítalans Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans og setið í framkvæmdastjórn spítalans og þar af einn af staðgenglum forstjóra. 30.9.2013 10:43 Audi vill hreyfanleg stefnuljós til Bandaríkjanna Ekki er víst að Audi muni ná hylli bílaöryggisstofnunar Bandaríkjanna, NHTSA, en hún er ekki þekkt fyrir eftirgjöf. 30.9.2013 10:30 „Hætti að trúa því að hann væri elskaður af Guði eins og hann var“ Saga Helga Jósefssonar Vápna var sögð í Regnbogamessu í Laugarneskirkju um helgina. Hann upplifði fordæmingu eftir að hann kom út úr skápnum og svipti sig lífi. 30.9.2013 09:58 Jón Bjarnason syrgir dóttur sína: „Dekurverkefni ganga fyrir heilbrigðisþjónustunni“ Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir stjórnvöld harðlega vegna ástandsins í heilbrigðiskerfinu. Hann missti dóttur sína úr krabbameini árið 2011, aðeins 28 ára gamla. "Það er komið að örlagastundu fyrir heilbrigðisþjónustu landsmanna.“ 30.9.2013 09:16 Sjötti þingmaðurinn gaf sig fram sjálfur Yfirvöld á Grikklandi handtóku um helgina sex af þingmönnum Gullinnar dögunar og saka þá um aðild að glæpasamtökum. 30.9.2013 09:00 Nauðlending í Róm Enginn slasaðist þegar farþegaþota frá ítalska flugfélaginu Alitalia nauðlenti á Fiuminco flugvellinum í Róm í nótt. 30.9.2013 08:30 Hjón frá Eþíópíu sáust fyrst í strætó á Íslandi Haile Kebede kom til Íslands til þess að afla sér sérfræðiþekkingar í jarðhitafræðum svo hann gæti miðlað af þekkingu sinni heima í Eþíópíu. Tsgie Yirga frétti af Íslandi hjá trúboðum. Þau kynntust hér og settust hér að barna sinna vegna. 30.9.2013 08:00 Setja á fót rannsóknarstofnun Samningur um stofnun Rannsóknarstofnun atvinnulífsins-Bifröst undirritaður. 30.9.2013 08:00 Ræddu bann á kjarnavopnum Utanríkisráðherra sat ráðstefnu um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. 30.9.2013 08:00 Geta prentað varahluti og verkfæri Með þrívíddarprentara í farangrinum losna geimfarar innan skamms við að burðast með mikinn farangur. 30.9.2013 08:00 Leit hætt Leit var hætt í Landmannalaugum í gærkvöldi að Nathan Foley-Mendelssohn, bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10. september síðastliðinn. 30.9.2013 07:40 Þriðja bílsprengjan á innan við viku Tala látinna, eftir að bílasprengja sprakk á markaðstorgi í Pakistan, nánar tiltekið í bænum Peshawar, er komin upp í 42. 30.9.2013 07:06 Nýr forstjóri kynntur í dag Búist er við því að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynni um nýjan forstjóra Landspítalans í dag. 30.9.2013 07:01 Harma að Hrísey og Grímsey fengu engan byggðakvóta Bæjarráð Akureyrar ætlar að sækja um sérstakar aflaheimildir til Byggðastofnunar vegna Hríseyjar og Grímseyjar. 30.9.2013 07:00 Barnaskari í góðum gír í bílabíói Börn smíðuðu sína eigin bíla úr pappa í bílabíói í Norræna húsinu i gær. 30.9.2013 07:00 Íhuga að loka á verslunina Kost Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs íhugar að veita verslunni Kosti áminningu og stöðva reksturinn vegna "vanmerktrar matvöru“. 30.9.2013 07:00 Uppdrættir að bönkum séu trúnaðarmál Arion banki sendi erindi til allra sveitarfélaga þar sem bankinn er með útibú, þar sem farið er fram á að uppdrættir að húsnæði útibúanna séu ekki afhentir þriðju aðilum. 30.9.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs fór í gang á tólfta tímanum í kvöld og ómaði úr lúðrum skipsins yfir vesturhluta Reykjavíkur. Mikið ónæði skapaðist vegna þessa og voru margir sem vöknuðu við skipslúðurinn. 30.9.2013 23:41
Ók á þremur hjólum undan lögreglunni Lögreglan gerði í kvöld umfangsmikla eftirför eftir ökumanni á fertugsaldri sem hafði stolið bifreið eftir árekstur við Rauðavatn í Reykjavík 30.9.2013 22:30
Öllu starfsfólki í rækjuvinnslu Kampa sagt upp Öllu starfsfólki rækjuvinnslu Kampa efh. á Ísafirði hefur verið sagt upp störfum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá fyrirtækinu við rækjuvinnslu en hafa nú fengið uppsagnarbréf vegna óvissu í hráefnismálum. 30.9.2013 21:23
Ísland í dag: Nærmynd af Benedikt Erlings Hann borðar eins og Egill Skallagrímsson þegar hann fær sér í glas og rekst ekki vel í hópi. Hann er aftur á móti sagður vera frábær leikari, einn fyndnasti maður landsins og nú síðast einn efnilegasti kvikmyndaleikstjóri landsins. 30.9.2013 21:00
Bleikt skart sem karlar bera með stolti Fjáröflunar- og árverknisátakinu Bleika slaufan var ýtt úr vör í dag, og fer slaufan í sölu á morgun. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir slaufuna einstaklega fallega í ár, en hönnuðir hjá Orr eiga heiðurinn af henni. "Þetta er eflaust eina fínlega bleika skartið sem karlar bera með stolti," segir Ragnheiður. 30.9.2013 21:00
Efla þarf ánægju starfsfólks Landspítalans Nýr forstjóri Landspítalans segir að verkefnin framundan séu erfið en hann vilji fyrst og fremst koma stjórnvöldum í skilning um þörfina nýju húsnæði og að efla ánægju starfsfólksins. 30.9.2013 20:47
Bakslag í réttindabaráttu samkynhneigðra Dóttir karlmanns sem kom út úr skápnum á miðjum aldri en svipti sig lífi skömmu á eftir segir viðbrögð trúaðra vina hans hafa sært hann mjög. Hún óttast að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu samkynhneigðra og vill að fólk gæti orða sinna og virði fjölbreytni. 30.9.2013 20:21
Fráleit hugmynd að selja Landsvirkjun Steingrímir J. Sigfússyni líst illa á hugmyndir Péturs Blöndals um sölu á Landsvirkjun. 30.9.2013 19:00
Kynbundinn launamunur minnkar hjá Reykjavíkurborg Á síðustu 14 árum hefur launamunur kynja hjá Reykjavíkurborg dregist saman um 11,5%. Árið 1999 voru dagvinnulaun karla 14,9% hærri en dagvinnulaun kvenna. Í október 2012 var munurinn á milli karla og kvenna 3,4%. 30.9.2013 18:55
„Komum heiminum í lag,“ frá Naíróbí til Mosfellsbæjar Nemendur í 7. bekk, Varmárskóla í Mosfellsbæ ræddu við jafnaldra sína í Naíróbí í Kenía á Skypefundi sem haldinn var í tilefni átaksins "Komum heiminum í lag“. Með fundinum var krökkunum komið í skilning um þann aðstæðumun sem er grunnskólanemendum á Íslandi og í Kenía 30.9.2013 18:45
Óperusöngvari tók á móti barni á Grensásvegi Lítið stúlkubarn fæddist í bíl á Grensásveginum, fyrir utan verslunina Pfaff í nótt. Henni lá þónokkuð á og kom það því í hlut föðurins að taka á móti henni í framsætinu. Móður og barni heilsast vel 30.9.2013 18:45
Til skoðunar að fá lífeyrissjóði til að fjárfesta í nýsköpun Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það vera sárgrætilegt að sjá ung íslensk fyrirtæki stofna móðurfélög erlendis. 30.9.2013 18:38
Hallinn langt umfram áætlanir Halli ríkissjóðs á undanförnum árum hefur verið helmingi meiri en áætlanir fjárlaga gerðu ráð fyrir. Munurinn hleypur á tugum milljarða. 30.9.2013 18:28
Brýn þörf á nýrnalæknum á LSH Tvö af fimm stöðugildum sérfræðinga í nýrnateymi Landspítalans eru nú ómönnuð. Yfirlæknir nýrnalækninga segir þörf á endurskipulagningu á grunnþjónustu Landspítalans til að laða að unglækna. Hann treystir nýjum forstjóra spítalans til að stappa stálinu í starfsfólk hans. 30.9.2013 18:15
Mótmæli boðuð við setningu Alþingis Boðað er til mótmæla á Austurvelli á morgun og aðgerðum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar mótmælt. Boðað er til mótmælanna á samfélagsmiðlum og fara þau fram kl. 13:00 á morgun, á sama tíma og nýtt þing Alþingis verður sett. 30.9.2013 17:53
Strákurinn sem kynntist Einari í Herdísarvík Þótt yfir sjötíu ár séu liðin frá því Einar Benediktsson skáld lést í Herdísarvík má enn finna mann í Selvogi sem umgekkst Einar á síðustu æviárum hans þar. 30.9.2013 16:55
Gunnar Bragi ítrekar stuðning við sjálfstætt ríki palestínu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fordæmdi notkun efnavopna í Sýrlandi á dögunum í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag 30.9.2013 16:45
Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30.9.2013 15:00
Hyundai notar i20 í WRC rallíheimsbikarinn Ökumennirnir Bryan Bouffier og Juho Hanninen eru líklegir til að keppa fyrir hönd Hyundai rallíliðsins. 30.9.2013 14:45
Yfir þúsund skjálftar á tæpri viku Yfir þúsund smáskjálftar hafa mælst á Tjörnesbrotabeltinu svokallaða á síðustu dögum. Jarðeðlisfræðingur segir að skjálftahrinan eigi sér eðlilegar skýringar. 30.9.2013 14:05
"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30.9.2013 13:42
Ferðamaðurinn talinn af Nathan Foley-Mendelssohn, sem leitað hefur verið að um helgina, er talinn af, segir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Síðast er vitað um ferðir Bandaríkjamannsins 10. september í Landmannalaugum. 30.9.2013 13:10
Fimmtíu yfirheyrðir í vændiskaupamáli Lettnesk kona sem sögð er hafa stundað vændi hér á landi er farin af landi brott. 30.9.2013 13:05
Svona hættulegur er Nurburgring Missir stjórn á BMW1 bíl sínum í beygju og fer í loftköstum eftir hann lendir á varnargirðingu. 30.9.2013 12:45
Deilt um ræktun á silungi í Kópavogslæk Arnþór Sigurðsson, bæjarfulltrúi Vinstri-grænna í Kópavogi, lagði fram bókun á fundi bæjarráðs á miðvikudaginn þar sem fram kemur að hann telji óeðlilegt að Kópavogsbær haldi úti fiskirækt. 30.9.2013 12:00
Fækkun starfsfólks um áramót "Ég get ekkert tjáð mig um þetta núna. Við getum ekkert sagt fyrr en fjárlagafrumvarpið er komið fram,“ 30.9.2013 12:00
Væntir þess að Landspítalinn fái það sem þarf til viðspyrnu Páll Matthíasson geðlæknir er nýr forstjóri Landspítala. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynnti um stöðuveitinguna nú á 12. tímanum. Björn Zoega sagði sig frá starfinu fyrir helgi með þeim orðum að hann ætlaði ekki að verða maðurinn sem færi með spítalann yfir bjargbrúnina. Páll tekur því við erfiðu búi. 30.9.2013 11:51
Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítalans Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans og setið í framkvæmdastjórn spítalans og þar af einn af staðgenglum forstjóra. 30.9.2013 10:43
Audi vill hreyfanleg stefnuljós til Bandaríkjanna Ekki er víst að Audi muni ná hylli bílaöryggisstofnunar Bandaríkjanna, NHTSA, en hún er ekki þekkt fyrir eftirgjöf. 30.9.2013 10:30
„Hætti að trúa því að hann væri elskaður af Guði eins og hann var“ Saga Helga Jósefssonar Vápna var sögð í Regnbogamessu í Laugarneskirkju um helgina. Hann upplifði fordæmingu eftir að hann kom út úr skápnum og svipti sig lífi. 30.9.2013 09:58
Jón Bjarnason syrgir dóttur sína: „Dekurverkefni ganga fyrir heilbrigðisþjónustunni“ Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir stjórnvöld harðlega vegna ástandsins í heilbrigðiskerfinu. Hann missti dóttur sína úr krabbameini árið 2011, aðeins 28 ára gamla. "Það er komið að örlagastundu fyrir heilbrigðisþjónustu landsmanna.“ 30.9.2013 09:16
Sjötti þingmaðurinn gaf sig fram sjálfur Yfirvöld á Grikklandi handtóku um helgina sex af þingmönnum Gullinnar dögunar og saka þá um aðild að glæpasamtökum. 30.9.2013 09:00
Nauðlending í Róm Enginn slasaðist þegar farþegaþota frá ítalska flugfélaginu Alitalia nauðlenti á Fiuminco flugvellinum í Róm í nótt. 30.9.2013 08:30
Hjón frá Eþíópíu sáust fyrst í strætó á Íslandi Haile Kebede kom til Íslands til þess að afla sér sérfræðiþekkingar í jarðhitafræðum svo hann gæti miðlað af þekkingu sinni heima í Eþíópíu. Tsgie Yirga frétti af Íslandi hjá trúboðum. Þau kynntust hér og settust hér að barna sinna vegna. 30.9.2013 08:00
Setja á fót rannsóknarstofnun Samningur um stofnun Rannsóknarstofnun atvinnulífsins-Bifröst undirritaður. 30.9.2013 08:00
Ræddu bann á kjarnavopnum Utanríkisráðherra sat ráðstefnu um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. 30.9.2013 08:00
Geta prentað varahluti og verkfæri Með þrívíddarprentara í farangrinum losna geimfarar innan skamms við að burðast með mikinn farangur. 30.9.2013 08:00
Leit hætt Leit var hætt í Landmannalaugum í gærkvöldi að Nathan Foley-Mendelssohn, bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10. september síðastliðinn. 30.9.2013 07:40
Þriðja bílsprengjan á innan við viku Tala látinna, eftir að bílasprengja sprakk á markaðstorgi í Pakistan, nánar tiltekið í bænum Peshawar, er komin upp í 42. 30.9.2013 07:06
Nýr forstjóri kynntur í dag Búist er við því að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynni um nýjan forstjóra Landspítalans í dag. 30.9.2013 07:01
Harma að Hrísey og Grímsey fengu engan byggðakvóta Bæjarráð Akureyrar ætlar að sækja um sérstakar aflaheimildir til Byggðastofnunar vegna Hríseyjar og Grímseyjar. 30.9.2013 07:00
Barnaskari í góðum gír í bílabíói Börn smíðuðu sína eigin bíla úr pappa í bílabíói í Norræna húsinu i gær. 30.9.2013 07:00
Íhuga að loka á verslunina Kost Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs íhugar að veita verslunni Kosti áminningu og stöðva reksturinn vegna "vanmerktrar matvöru“. 30.9.2013 07:00
Uppdrættir að bönkum séu trúnaðarmál Arion banki sendi erindi til allra sveitarfélaga þar sem bankinn er með útibú, þar sem farið er fram á að uppdrættir að húsnæði útibúanna séu ekki afhentir þriðju aðilum. 30.9.2013 07:00