Fleiri fréttir Viktor Örn matreiðslumaður ársins Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumaður hjá Bláa lóninu, er matreiðslumaður ársins 2013 en úrslitakeppnin fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi í dag. 29.9.2013 22:23 Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29.9.2013 20:48 Halda Regnbogamessu - Fagna fjölbreytileika Í kvöld kl. 20 fer fram Regnbogamessa í Laugarneskirkju í Reykjavík. Yfirskrift messunnar er: Fögnum fjölbreytileika – krefjumst mannréttinda. 29.9.2013 19:27 "Fæ vonandi að gera fleiri myndir“ Benedikt Erlingsson bjóst ekki við að hljóta verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á San Sebastián kvikmyndahátíðinni á Spáni í gærkvöldi. 29.9.2013 19:00 Fjölbreytileiki í Laugardalnum Í Laugardalnum um helgina var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. 29.9.2013 18:30 Leit engan árangur borið Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. 29.9.2013 18:29 Glæpagengi nota Twitter í auknum mæli Pólitískir öfgahópar, glæpamenn og gengi notfæra sér Twitter í auknum mæli til að koma skilaboðum sínum á framfæri, auglýsa varning sinn eða leita eftir nýjum meðlimum. 29.9.2013 18:01 Ný lyf geta læknað sortuæxli Vísindamenn eru bjartsýnir á að ný tilraunalyf komi til með að lækna sjúklinga sem hafa greinst með sortuæxli. 29.9.2013 16:56 Gestir í sundbíói teknir í "security check“ Sundbíóið, sem haldið hefur verið undanfarin 5 ár, var með stærra sniði en vanalega. 29.9.2013 15:08 33 látnir eftir sprengju í Pakistan Mikil óöld hefur geisað í Peshawar síðustu daga en aðeins vika er síðan áttatíu brunnu inni í kirkju. 29.9.2013 15:02 Eldur í ferju á Thames Margir sáu þann leik vænstan að stökkva frá borði þegar eldurinn kom upp en björgunarlið var fljótt á vettvang. 29.9.2013 14:59 Mest áhersla lögð á hækkun launa Næstflestir voru á því að hækka beri lægstu laun umfram önnur. 29.9.2013 14:56 Skutu sofandi ungmenni í rúmum sínum Allt að fimmtíu stúdentar voru myrtir í landbúnaðarskóla í Norðaustur Nígeríu í dag. 29.9.2013 14:53 Ekkert spurst til Mendelssohns í 19 daga Björgunarsveitarmenn leita í dag á svæðinu á milli Landmannalauga og Álftavatns að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10 september. 29.9.2013 14:18 Brotthvarf Björns Zoëga afar slæm tíðindi "Ég sé ekki að mannabreytingar eða að ráða nýjan forstjóra muni breyta eða bæta hag spítalans, alls ekki,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. 29.9.2013 13:53 Hlaupa og efla vitund um krabbamein í kvenlíffærum Globeathon er farið af stað. Hlaupið í um 80 löndum. 29.9.2013 13:18 Yfirlögregluþjónn vill lögleiða fíkniefni "Ef að fíkill gæti nálgast eiturlyf í gegnum heilbrigðisyfirvöld eða eitthvað álíka, þá myndu þeir ekki þurfa að fara út og kaupa ólögleg efni.“ 29.9.2013 13:12 14 létust í loftárás á skóla Sýrlensk orrustuþota varpaði sprengju á skóla í Sýrlandi í morgun. 10 nemendur létust í árásinni. 29.9.2013 11:31 Lögregla elti bíl á of miklum hraða Lögregla hóf eftirför á eftir ökutæki sem mælt var á of miklum hraða. 29.9.2013 09:44 Ógnaði dyraverði með hníf Lögregla hafði í nógu að snúast í nótt. 29.9.2013 09:43 Lyfjum stolið frá Íslenskum Aðalverktökum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar fjölmörg innbrot sem hafa átt sér stað að undanförnu. 29.9.2013 09:19 Fimm dóu er bíll brann Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á örfáum sekúndum. 29.9.2013 09:15 Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28.9.2013 21:45 "Umræða um grænmetisætur einkennist af vanþekkingu“ Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs, sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Varaformaður samtaka grænmetisæta sakar bæjaryfirvöld um fordóma. Þórhildur Þorkelsdóttir 28.9.2013 19:50 Steinunn segir umræðu um dóm Hæstaréttar á villigötum Umræðan um dóm Hæstaréttar sem féll í vikunni í máli þrotabús Landsbankans hefur verið á villigötum. Ekki er hægt draga þá ályktun af honum að þrotabú föllnu bankanna þurfi að greiða kröfuhöfum í íslenskum krónum. Þetta segir Steinunn Guðbjartsdóttir hæstaréttarlögmaður sem stýrir slitastjórn Glitnis. 28.9.2013 18:58 Leitin ekki enn borið árangur Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita enn bandaríska ferðamannsins, Nathans Foley-Mendelssohns, sem sást síðan þann 10. september síðastliðinn. 28.9.2013 18:51 92 börnum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Kína hafa handtekið 301 manns sem grunaðir eru um að tengjast stórum mansalshring þar í landi. Tókst lögreglunni að bjarga 92 börnum og tveimur konum úr klóm mannræningja. 28.9.2013 18:14 Fjölmenn slysa- og björgunaræfing fór fram í dag Slysa- og björgunaræfing fór fram á Ísafjarðarflugvelli á vegum Ísavía, almannavarna og annarra viðbragðsaðila í morgun. Æfingin var liður í að samhæfa björgunaraðgerðir ef til flugslyss kemur. 28.9.2013 17:24 Stór mistök að hætta aðildarviðræðum við ESB „Heimskulegt og ekki í þágu íslenskra hagsmuna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra. 28.9.2013 16:28 Um fjörutíu manns leita ferðamannsins Bíll mannsins fannst í morgun á Hellu og er talið að hann hafi tekið rútu þaðan. 28.9.2013 15:20 „Þetta var ótrúlega indæll kall“ Helgi Seljan minnist Tryggva „Hrings“ Gunnlaugssonar sem lést í gær. 28.9.2013 14:26 Vildu ekki Top Gear vegna hávaða Ástæðan var sú að bæjarstjórnin vildi vernda íbúa bæjarins fyrir hávaða en ákvörðunin umdeild. 28.9.2013 13:15 Útvarpsstjóri hvatti Gísla Martein til að hætta í pólitík Ræddi ráðningu sína til Sjónvarpsins á Bylgjunni í morgun. 28.9.2013 13:01 Banaslys í Kelduhverfi Karlmaður lést í bílveltu í nótt. 28.9.2013 12:35 Nauðsynlegt að hagræða um tugi milljarða króna Vigdís Hauksdóttir fer yfirleitt ekki í grafgötur með skoðanir sínar en óhætt er að segja að hún sé með áhrifamestu þingmönnum Framsóknarflokksins. Hún er formaður fjárlaganefndar þar sem tekist er á um útgjöld og tekjustofna ríkissjóðs á Alþingi, situr í 28.9.2013 12:00 „Þetta hlýtur að vera eitthvað sprell, og ófyndið þar að auki“ Árni Johnsen kannast ekki við að vera að byrja í nýrri vinnu og segist aldrei hafa farið á Facebook. 28.9.2013 10:40 Volkswagen Golf V6 á leiðinni Verður sennilega á bilinu 340-450 hestöfl og mun einnig sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen. 28.9.2013 10:30 Mikill erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið um útköll vegna slagsmála og hávaða. 28.9.2013 09:51 Leitað að amerískum pilti Ætlaði að ganga Laugaveginn frá Landmannalaugum og Fimmvörðuháls að Skógum. 28.9.2013 09:02 Hlýnunin ótvírætt mannanna verk Niðurstaðan er afdráttarlaus og leiðtogar heimsins verða að bregðast tafarlaust við, voru skilaboð Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í ræðu eftir að Vísindanefnd SÞ um loftslagsbreytingar hafði kynnt niðurstöður sínar í Stokkhólmi í gær. Ki-moon boðar neyðarfund á næsta ári á vegum SÞ. 28.9.2013 09:00 Miklar öfgar í allri umræðunni Miklar öfgar í allri umræðunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, segir algerlega vanhugsað hjá ríkisstjórninni að slíta aðildarviðræðunum við ESB. Hún er í nýju starfi innan Samtaka atvinnulífsins og kveðst frjálsari þar en í landsmálunum. 28.9.2013 09:00 Vildu bíða álits forvarnarfulltrúa "Æskilegt hefði verið að fá álit forvarnarfulltrúa og fjölskyldusviðs á notagildi efnisins sem um ræðir áður en gengið er til samninga hér um,“ bókaðu fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks, þegar bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að semja við Regnbogabörn um fræðslusíðu samtakanna á netinu. 28.9.2013 08:45 Stúdentagarðar til borgarstjórnar Meirihluti borgarstjórnar samþykkti breytingu á deiliskipulagi vegna byggingu Stúdentagarða við Brautarholt. 28.9.2013 08:00 Hildur Sverrisdóttir í borgarstjórn - Jórunn hættir „Almenningur er uppgefinn og pólitíkusar einskis metnir.“ 28.9.2013 08:00 Þyrnirósarunnar stinga leikskólabörn Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja láta fjarlægja þyrnirósarunna af lóð leikskólans Álftaborg við Safamýri sem fyrst. 28.9.2013 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Viktor Örn matreiðslumaður ársins Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumaður hjá Bláa lóninu, er matreiðslumaður ársins 2013 en úrslitakeppnin fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi í dag. 29.9.2013 22:23
Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29.9.2013 20:48
Halda Regnbogamessu - Fagna fjölbreytileika Í kvöld kl. 20 fer fram Regnbogamessa í Laugarneskirkju í Reykjavík. Yfirskrift messunnar er: Fögnum fjölbreytileika – krefjumst mannréttinda. 29.9.2013 19:27
"Fæ vonandi að gera fleiri myndir“ Benedikt Erlingsson bjóst ekki við að hljóta verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á San Sebastián kvikmyndahátíðinni á Spáni í gærkvöldi. 29.9.2013 19:00
Fjölbreytileiki í Laugardalnum Í Laugardalnum um helgina var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. 29.9.2013 18:30
Leit engan árangur borið Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. 29.9.2013 18:29
Glæpagengi nota Twitter í auknum mæli Pólitískir öfgahópar, glæpamenn og gengi notfæra sér Twitter í auknum mæli til að koma skilaboðum sínum á framfæri, auglýsa varning sinn eða leita eftir nýjum meðlimum. 29.9.2013 18:01
Ný lyf geta læknað sortuæxli Vísindamenn eru bjartsýnir á að ný tilraunalyf komi til með að lækna sjúklinga sem hafa greinst með sortuæxli. 29.9.2013 16:56
Gestir í sundbíói teknir í "security check“ Sundbíóið, sem haldið hefur verið undanfarin 5 ár, var með stærra sniði en vanalega. 29.9.2013 15:08
33 látnir eftir sprengju í Pakistan Mikil óöld hefur geisað í Peshawar síðustu daga en aðeins vika er síðan áttatíu brunnu inni í kirkju. 29.9.2013 15:02
Eldur í ferju á Thames Margir sáu þann leik vænstan að stökkva frá borði þegar eldurinn kom upp en björgunarlið var fljótt á vettvang. 29.9.2013 14:59
Mest áhersla lögð á hækkun launa Næstflestir voru á því að hækka beri lægstu laun umfram önnur. 29.9.2013 14:56
Skutu sofandi ungmenni í rúmum sínum Allt að fimmtíu stúdentar voru myrtir í landbúnaðarskóla í Norðaustur Nígeríu í dag. 29.9.2013 14:53
Ekkert spurst til Mendelssohns í 19 daga Björgunarsveitarmenn leita í dag á svæðinu á milli Landmannalauga og Álftavatns að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10 september. 29.9.2013 14:18
Brotthvarf Björns Zoëga afar slæm tíðindi "Ég sé ekki að mannabreytingar eða að ráða nýjan forstjóra muni breyta eða bæta hag spítalans, alls ekki,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. 29.9.2013 13:53
Hlaupa og efla vitund um krabbamein í kvenlíffærum Globeathon er farið af stað. Hlaupið í um 80 löndum. 29.9.2013 13:18
Yfirlögregluþjónn vill lögleiða fíkniefni "Ef að fíkill gæti nálgast eiturlyf í gegnum heilbrigðisyfirvöld eða eitthvað álíka, þá myndu þeir ekki þurfa að fara út og kaupa ólögleg efni.“ 29.9.2013 13:12
14 létust í loftárás á skóla Sýrlensk orrustuþota varpaði sprengju á skóla í Sýrlandi í morgun. 10 nemendur létust í árásinni. 29.9.2013 11:31
Lögregla elti bíl á of miklum hraða Lögregla hóf eftirför á eftir ökutæki sem mælt var á of miklum hraða. 29.9.2013 09:44
Lyfjum stolið frá Íslenskum Aðalverktökum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar fjölmörg innbrot sem hafa átt sér stað að undanförnu. 29.9.2013 09:19
Fimm dóu er bíll brann Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á örfáum sekúndum. 29.9.2013 09:15
Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28.9.2013 21:45
"Umræða um grænmetisætur einkennist af vanþekkingu“ Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs, sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Varaformaður samtaka grænmetisæta sakar bæjaryfirvöld um fordóma. Þórhildur Þorkelsdóttir 28.9.2013 19:50
Steinunn segir umræðu um dóm Hæstaréttar á villigötum Umræðan um dóm Hæstaréttar sem féll í vikunni í máli þrotabús Landsbankans hefur verið á villigötum. Ekki er hægt draga þá ályktun af honum að þrotabú föllnu bankanna þurfi að greiða kröfuhöfum í íslenskum krónum. Þetta segir Steinunn Guðbjartsdóttir hæstaréttarlögmaður sem stýrir slitastjórn Glitnis. 28.9.2013 18:58
Leitin ekki enn borið árangur Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita enn bandaríska ferðamannsins, Nathans Foley-Mendelssohns, sem sást síðan þann 10. september síðastliðinn. 28.9.2013 18:51
92 börnum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Kína hafa handtekið 301 manns sem grunaðir eru um að tengjast stórum mansalshring þar í landi. Tókst lögreglunni að bjarga 92 börnum og tveimur konum úr klóm mannræningja. 28.9.2013 18:14
Fjölmenn slysa- og björgunaræfing fór fram í dag Slysa- og björgunaræfing fór fram á Ísafjarðarflugvelli á vegum Ísavía, almannavarna og annarra viðbragðsaðila í morgun. Æfingin var liður í að samhæfa björgunaraðgerðir ef til flugslyss kemur. 28.9.2013 17:24
Stór mistök að hætta aðildarviðræðum við ESB „Heimskulegt og ekki í þágu íslenskra hagsmuna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra. 28.9.2013 16:28
Um fjörutíu manns leita ferðamannsins Bíll mannsins fannst í morgun á Hellu og er talið að hann hafi tekið rútu þaðan. 28.9.2013 15:20
„Þetta var ótrúlega indæll kall“ Helgi Seljan minnist Tryggva „Hrings“ Gunnlaugssonar sem lést í gær. 28.9.2013 14:26
Vildu ekki Top Gear vegna hávaða Ástæðan var sú að bæjarstjórnin vildi vernda íbúa bæjarins fyrir hávaða en ákvörðunin umdeild. 28.9.2013 13:15
Útvarpsstjóri hvatti Gísla Martein til að hætta í pólitík Ræddi ráðningu sína til Sjónvarpsins á Bylgjunni í morgun. 28.9.2013 13:01
Nauðsynlegt að hagræða um tugi milljarða króna Vigdís Hauksdóttir fer yfirleitt ekki í grafgötur með skoðanir sínar en óhætt er að segja að hún sé með áhrifamestu þingmönnum Framsóknarflokksins. Hún er formaður fjárlaganefndar þar sem tekist er á um útgjöld og tekjustofna ríkissjóðs á Alþingi, situr í 28.9.2013 12:00
„Þetta hlýtur að vera eitthvað sprell, og ófyndið þar að auki“ Árni Johnsen kannast ekki við að vera að byrja í nýrri vinnu og segist aldrei hafa farið á Facebook. 28.9.2013 10:40
Volkswagen Golf V6 á leiðinni Verður sennilega á bilinu 340-450 hestöfl og mun einnig sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen. 28.9.2013 10:30
Mikill erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið um útköll vegna slagsmála og hávaða. 28.9.2013 09:51
Leitað að amerískum pilti Ætlaði að ganga Laugaveginn frá Landmannalaugum og Fimmvörðuháls að Skógum. 28.9.2013 09:02
Hlýnunin ótvírætt mannanna verk Niðurstaðan er afdráttarlaus og leiðtogar heimsins verða að bregðast tafarlaust við, voru skilaboð Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í ræðu eftir að Vísindanefnd SÞ um loftslagsbreytingar hafði kynnt niðurstöður sínar í Stokkhólmi í gær. Ki-moon boðar neyðarfund á næsta ári á vegum SÞ. 28.9.2013 09:00
Miklar öfgar í allri umræðunni Miklar öfgar í allri umræðunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, segir algerlega vanhugsað hjá ríkisstjórninni að slíta aðildarviðræðunum við ESB. Hún er í nýju starfi innan Samtaka atvinnulífsins og kveðst frjálsari þar en í landsmálunum. 28.9.2013 09:00
Vildu bíða álits forvarnarfulltrúa "Æskilegt hefði verið að fá álit forvarnarfulltrúa og fjölskyldusviðs á notagildi efnisins sem um ræðir áður en gengið er til samninga hér um,“ bókaðu fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks, þegar bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að semja við Regnbogabörn um fræðslusíðu samtakanna á netinu. 28.9.2013 08:45
Stúdentagarðar til borgarstjórnar Meirihluti borgarstjórnar samþykkti breytingu á deiliskipulagi vegna byggingu Stúdentagarða við Brautarholt. 28.9.2013 08:00
Hildur Sverrisdóttir í borgarstjórn - Jórunn hættir „Almenningur er uppgefinn og pólitíkusar einskis metnir.“ 28.9.2013 08:00
Þyrnirósarunnar stinga leikskólabörn Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja láta fjarlægja þyrnirósarunna af lóð leikskólans Álftaborg við Safamýri sem fyrst. 28.9.2013 07:45