Innlent

Nýr forstjóri kynntur í dag

Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór Júlíusson
Búist er við því að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynni um nýjan forstjóra Landspítalans í dag.

Björn Zoega, fráfarandi forstjóri, tilkynnti um það skömmu fyrir helgi að hann hefði látið af störfum.

Ríkisstjórnin hefur sætt mikilli gagnrýni að undanförnu fyrir niðurskurð í heilbrigðismálum en um mánaðarmót verður lagt fram nýtt fjárlagafrumvarp og kemur þá á daginn hversu mikið er ætlað til starfsemi Landspítalans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×