Fleiri fréttir Kraumandi gambri í Grímsnesi Lögreglan á Selfossi lagði í dag hald á 200 lítra af gambra og 50 lítra af landa á heimili manns í Grímsnesi. 24.1.2013 16:16 Vill byrja að reisa mosku næsta sumar "Vonandi að við getum byrjað næsta sumar,“ segir Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi en það var samþykkt í skipulagsráði Reykjavíkurborgar í gær að kynna tillögu um breytta landnotkun í Sogamýri svo að þar geti verið þrjá nýjar byggingarlóðir. 24.1.2013 16:02 Twitter býður upp á myndbandatíst Dick Costolo, framkvæmdastjóri samskiptamiðilsins Twitter, hefur birt fyrsta myndbandatístið í sögu miðilsins. 24.1.2013 16:00 Heimspressan fylgist með hundi taka hest í gönguferð Upptaka frá Sotra í Hordaland sýnir hvernig hundurinn Elías tekur stjórnina og fer með hest í góðan göngutúr þegar dýrin tvö eru úti með eiganda sínum. Hesturinn lætur sér fátt um finnast og er lang spenntastur fyrir að fá sér grænt gras að bíta. Hann sýnir jafnvel smá mótrþóa en hundurinn gefst ekki upp. Myndin af hestinum fór á YouTube í september 2011 en undanfarna daga hafa bandarískir fjölmiðlar verið að sýna það við miklar vinsældir. 24.1.2013 15:51 Vill rannsaka ættartengsl skilanefndarmanna Persónuvernd hefur borist ósk um leyfi til notkunar á ótilgreindum ættfræðigrunni til að rekja ættir manna í skilanefndum. 24.1.2013 15:26 Lögðu hald á 140 vopn á síðasta ári Tollgæslan lagði hald á samtals 140 vopn af ýmsum tegundum á nýliðnu ári, 2012. 24.1.2013 15:22 Sjö ofbeldismanna leitað í fjórum ofbeldismálum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að að sjö ofbeldismönnum vegna rannsóknar á fjórum líkamsárásum, sem komið hafa til kasta lögreglu á örfáum dögum. 24.1.2013 15:16 Vill stuðla að því að Hafnarfjörður eignist St. Jósefsspítala Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra vill stuðla að því að Hafnarfjarðarbær eignist St. Jósefsspítala ef áhugi er fyrir hendi hjá sveitarfélaginu sjálfu til þess að eignast húsnæðið. 24.1.2013 15:10 Íranssenan skrifuð út "Hann hefur ekki séð nýjustu útgáfu handritsins,“ segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir um ummæli Julian Assange, stofnanda upplýsingaveitunnar WikiLeaks, en hann gagnrýnir handrit væntanlegrar kvikmyndar sem fjallar um þessi umdeildu samtök. 24.1.2013 14:17 50 vitni kölluð fyrir dóminn í al-Thani málinu Sérstakur saksóknari gerir ráð fyrir að 50 vitni koma fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur þegar aðalmeðferð í al-Thani málinu fer fram. Aðalmeðferðin hefst þann 11. febrúar næstkomandi. Reynt verður að kalla Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani til vitnis. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í héraðsdómi í dag. Þar voru lögð fram gögn í málinu. Einnig gerði héraðsdómari grein fyrir því að Ingimundur Einarsson og Magnús Benediktsson yrðu meðdómarar. 24.1.2013 13:50 Makar ráðherra fengu listamannalaun Tveir makar sitjandi ráðherra fengu úthlutuð listamannalaun í ár, en það eru þau Jónína Leósdóttir, eiginkona Jóhönnu Sigurðardóttur forsætiráðherra, og Bjarni Bjarnason, eiginmaður Katrínar Júlíusdóttur fjármálaráðherra. 24.1.2013 13:49 Söngveðrið brást Beyoncé Sálarsöngkonan Aretha Franklin segist skilja hvers vegna Beyoncé tók þá ákvörðun að "mæma“ flutning sinn á þjóðsöng Bandaríkjanna við vígsluathöfn Obama forseta á mánudag. 24.1.2013 12:46 Nýtt myndband Of Monsters and Men frumsýnt Íslenska hljómsveitin Of Monsters and men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið King And Lionheart. 24.1.2013 12:18 Norðlensku netníðingarnir opna nýja síðu til þess að niðurlægja konur Norðlensku netníðingarnir halda áfram en þeir hafa opnað nýja síðu þar sem gert er út á niðurlægjandi framkomu gagnvart konum. 24.1.2013 11:57 Stakk sér í sjóinn á stuttbuxunum Hafsögubátur frá Reykjavíkurhöfn bjargaði karlmanni úr sjónum rétt utan við Snorrabraut í gærkvöldi, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sáu sjónarvottar manninn koma hlaupandi yfir Sæbraut á stuttbuxum einum fata og hlaupa í átt til hafs. 24.1.2013 11:50 Rannsókn líkamsárásarmáls komin 227 daga fram yfir viðmiðunartíma Mikill málafjöldi og mannekla hjá embætti ríkissaksóknara hefur orðið til þess að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal fyrir tæpu ári er ekki enn lokið. Þó liggur fyrir játning í málinu. 24.1.2013 11:44 Þriggja ára barn höfuðkúpubrotnaði þegar hilla féll á höfuð þess Þriggja ára barn höfuðkúpubrotnaði þegar hillusamstæða féll á höfuð þess á þriðjudaginn. Atvik voru þannig að í hillusamstæðunni eru skúffur þar sem börnin geyma þá hluti sem þau hafa með sér í leikskólann. Börnin voru að reyna að draga eina skúffuna fram þegar atvikið varð en hún stóð á sér. Þá var togað með nokkru afli í skúffuna sem var til þess að hillusamstæðan hrundi á höfuðið á barninu. Vegna þess hve viðkvæmt málið er hefur Vísir ákveðið að greina ekki frá því hvaða leikskóli á þarna í hlut, að öðru leyti en því að hann er staðsettur í úthverfi Reykjavíkurborgar. 24.1.2013 11:34 78 ára skólabílstjóri fór í ökuhæfnispróf að eigin frumkvæði Sæmundur Sigmundsson, skólabílstjóri á Vesturlandi, fór að eigin frumkvæði í ökuhæfnispróf í kjölfar gagnrýni við störf sín. Sæmundur stóðst prófið athugasemdalaust. 24.1.2013 11:08 Hækkanir á opinberri þjónustu valda verðbólgu Opinber þjónusta hefur hækkað um ríflega 35% frá árinu 2008 auk þess sem auknar álögur á eldsneyti, áfengi og tóbak hafa valdið um þriðjungs hækkun á þessum vörum á tímabilinu. Áætla má að hækkanir á opinberum álögum hafi á síðustu árum hækkað verðlag hér á landi um 5-6%. Þetta kemur fram í greinargerð frá ASÍ. 24.1.2013 11:04 Hlutfallslega fleiri konur látast af völdum reykinga Miklu meiri líkur eru á að konur sem reykja nú til dags látist af völdum reykinganna en var fyrir fjörutíu árum síðan. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem birtust í blaðinu New England Journal of Medicine. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er núna jafn líklegt að konur látist af völdum reykinga og karlar. Í rannsókninni voru skoðuð gögn sem fengin voru frá um tveimur milljónum kvenna í Bandaríkjunum. Læknaskýrslur frá árunum 2000-2010 sýna að konur sem reykja eru 25 falt líklegri til að deyja úr lungnakrabba en konur sem ekki reykja. 24.1.2013 09:53 Netníðingarnir sem þykjast betri en konur meðal annars frá Húsavík Búið er að finna þá einstaklinga sem stóðu að baki Facebook-síðunni "Karlar eru betri en konur". Samkvæmt norðlenska fréttablaðinu, Akureyri vikublað, þá fann Þórlaug Ágústsdóttr með aðstoð félaga sinna, þá sem stóðu að baki síðunni, sem miðaði að því að gera lítið úr konum. 24.1.2013 09:51 Fjölgar í félagi íslenskra misfætlinga Færst hefur í aukana að íslenskir misfætlingar taki sig saman, arki út í skóbúð og velji sér saman skó í tveimur stærðum. 24.1.2013 09:35 Hundrað verksmiðjur Volkswagen Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar. 24.1.2013 09:15 Aðalmeðferð hefst í nauðgunarmálinu Aðalmeðferð í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa nauðgað ungri konu í strætisvagni í Nýju Delí á Indlandi í desember síðastliðnum hófst í dag. 24.1.2013 08:58 Alelda bíll við Frakkastíg Slökkviliðið var kallað út um klukkan hálf sjö í morgun þar sem vegfarandi hafði tilkynnt um logandi fólksbíl neðarlega við Frakkastíg. 24.1.2013 07:55 Íbúðalánasjóður stofnar leigufélag Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur gengið frá stofnun sjálfstæðs leigufélags, sem yfirtekur og rekur rúmlega 520 fasteignir sjóðsins um land allt. 24.1.2013 07:53 Assange: Kvikmyndin um WikiLeaks hluti af áróðursherferð Julian Assange, stofnandi upplýsingaveitunnar WikiLeaks, segir að væntanleg kvikmynd sem byggð er á upphafsárum WikiLeaks sé liður í stórfelldri áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum víða um heim. 24.1.2013 07:51 Jöklar í Andesfjöllum bráðna hratt Mælingar gefa til kynna að bráðnun jökla í Andesfjöllum hafi náð nýjum hæðum á síðustu árum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindatímaritinu Cryosphere, eða Freðhvolf, á dögunum en hún var framkvæmd af alþjóðlegum hópi jöklafræðinga. Nær helmingur allra jökla í Andesfjöllum var rannsakaður. Í niðurstöðunum kemur fram að jöklar í Andesfjöllunum í Suður-Ameríku hafi rýrnað verulega frá því að formlegar mælingar hófust á áttunda áratugnum. 24.1.2013 07:49 Jákvæðir gagnvart aðild Kínverja Mikilvægi norðurslóða endurspeglast í áhuga fjölmargra þjóða á áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu. Utanríkisráðherrar Svíþjóðar og Noregs eru jávæðir gagnvart beiðni Kínverja. 24.1.2013 07:00 Netanjahú reynir að mynda breiða stjórn Yair Lapid, óvæntur sigurvegari þingkosninganna í Ísrael, verður í lykilstöðu við stjórnarmyndun. Stjórnarflokkarnir misstu meirihlutann en Benjamín Netanjahú forsætisráðherra reynir nú að mynda breiða stjórn hægri og vinstri flokka. 24.1.2013 07:00 Boðar endurskoðun og þjóðaratkvæði David Cameron boðaði í ræðu í gær að aðild landsins að ESB yrði endurskoðuð á næsta kjörtímabili. Þjóðin ákveði í framhaldinu hvort landið verði áfram í ESB. Leiðtogar ESB-ríkja segja ekki hægt að velja og hafna úr sáttmála sambandsins. 24.1.2013 07:00 Brást sem fyrirmynd Framferði brottrekins bæjarritara á Akranesi hlaut að hafa alvarlegar afleiðingar ítrekar einróma bæjarstjórn í nýrri bókun. Jón Pálmi Pálsson vildi halda starfinu og fá yfirlýsingu um að skoðun hafi sýnt að ekki væri tilefni til frekari aðgerða. 24.1.2013 07:00 Segir nýtt framboð ekki útilokað Jón Bjarnason, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í gær, útilokar ekki að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks í komandi kosningum. 24.1.2013 07:00 Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24.1.2013 07:00 Netsíur ólíklegar til árangurs gegn klámi "Tækniútfærslan bak við netsíur sem þessar er illframkvæmanleg,“ segir Þröstur Jónasson hjá Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í hugmyndir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um aðgerðir og lagasetningu til höfuðs klámvæðingu. 24.1.2013 07:00 Buðu pólfaranum í mat í Síle Þegar Suðurskautsfarinn Vilborg Anna Gissurardóttir kom á miðvikudagskvöld til Punta Arenas, syðst í Síle, hitti hún þar fyrir áhöfnina á íslenska rannsóknarskipinu Poseidon. 24.1.2013 07:00 Réðst á hótelstarfsmann í Hafnarfirði Maður réðst á starfsmann hótels í Hafnarfirði upp úr klukkan þrjú í nótt og var lögreglu tilkynnt um málið. 24.1.2013 06:57 Töluvert dregur úr blæðingum á þjóðvegum Töluvert dró úr blæðingum á þjóðvegum vestanlands og norðan í gær, sérstaklega þar sem verst var í Húnavatnssýslunum, að sögn Vegagerðarinnar. 24.1.2013 06:54 Norður-Kóreumenn munu sprengja kjarnorkusprengju Fjölmiðlar í Norður-Kóreu greindu frá því í morgun að stjórnvöld þar í landi hyggðust sprengja kjarnorkusprengju. 24.1.2013 06:51 Stúlkubarn slapp naumlega Rússneskt myndband fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. Þar má sjá þegar eins árs gömul stúlka slapp með undraverðum hætti eftir að hún kastaðist út úr fólksbifreið á fjölförnum vegi. 24.1.2013 06:47 Tilraunir með fuglaflensu hafnar á ný Tilraunir með H5N1 fuglaflensuna eru hafnar á ný í Hollandi og í Bandaríkjunum. Þar reyna vísindamenn að stjórna stökkbreytingum veirunnar svo að hún geti smitast milli manna. 24.1.2013 06:44 Athugasemd við HB-Granda dregin til baka Fiskistofa hefur dregið til baka athugasemd, sem hún gerði nýverið við HB-Granda, vegna þess að aflahlutdeild fyrirtækisins í heildarkvótanum væri komin yfir 12 prósenta leyfilegt hámark. 24.1.2013 06:40 Konur berjast í fremstu víglínu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur aflétt nítján ára gömlu banni við því að konur fái að berjast á fremstu víglínu. 24.1.2013 06:37 Töluvert meiri afli í norska loðnuskipinu en gefið var upp Töluvert meiri loðnuafli reyndist vera um borð í norsku loðnuskipi en skipstjórinn hafði gefið upp, þegar landað var úr skipinu á Eskifirði í gærkvöldi. 24.1.2013 06:36 Ekki víst að fanginn hafi verið myrtur Ekki er víst að dauðdagi Sigurðar Hólm Sigurðssonar, fanga á Litla-Hrauni, hafi verið af mannavöldum. Þetta kemur fram í krufningarskýrslu sem dagsett er 26. nóvember 2012. 24.1.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kraumandi gambri í Grímsnesi Lögreglan á Selfossi lagði í dag hald á 200 lítra af gambra og 50 lítra af landa á heimili manns í Grímsnesi. 24.1.2013 16:16
Vill byrja að reisa mosku næsta sumar "Vonandi að við getum byrjað næsta sumar,“ segir Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi en það var samþykkt í skipulagsráði Reykjavíkurborgar í gær að kynna tillögu um breytta landnotkun í Sogamýri svo að þar geti verið þrjá nýjar byggingarlóðir. 24.1.2013 16:02
Twitter býður upp á myndbandatíst Dick Costolo, framkvæmdastjóri samskiptamiðilsins Twitter, hefur birt fyrsta myndbandatístið í sögu miðilsins. 24.1.2013 16:00
Heimspressan fylgist með hundi taka hest í gönguferð Upptaka frá Sotra í Hordaland sýnir hvernig hundurinn Elías tekur stjórnina og fer með hest í góðan göngutúr þegar dýrin tvö eru úti með eiganda sínum. Hesturinn lætur sér fátt um finnast og er lang spenntastur fyrir að fá sér grænt gras að bíta. Hann sýnir jafnvel smá mótrþóa en hundurinn gefst ekki upp. Myndin af hestinum fór á YouTube í september 2011 en undanfarna daga hafa bandarískir fjölmiðlar verið að sýna það við miklar vinsældir. 24.1.2013 15:51
Vill rannsaka ættartengsl skilanefndarmanna Persónuvernd hefur borist ósk um leyfi til notkunar á ótilgreindum ættfræðigrunni til að rekja ættir manna í skilanefndum. 24.1.2013 15:26
Lögðu hald á 140 vopn á síðasta ári Tollgæslan lagði hald á samtals 140 vopn af ýmsum tegundum á nýliðnu ári, 2012. 24.1.2013 15:22
Sjö ofbeldismanna leitað í fjórum ofbeldismálum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að að sjö ofbeldismönnum vegna rannsóknar á fjórum líkamsárásum, sem komið hafa til kasta lögreglu á örfáum dögum. 24.1.2013 15:16
Vill stuðla að því að Hafnarfjörður eignist St. Jósefsspítala Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra vill stuðla að því að Hafnarfjarðarbær eignist St. Jósefsspítala ef áhugi er fyrir hendi hjá sveitarfélaginu sjálfu til þess að eignast húsnæðið. 24.1.2013 15:10
Íranssenan skrifuð út "Hann hefur ekki séð nýjustu útgáfu handritsins,“ segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir um ummæli Julian Assange, stofnanda upplýsingaveitunnar WikiLeaks, en hann gagnrýnir handrit væntanlegrar kvikmyndar sem fjallar um þessi umdeildu samtök. 24.1.2013 14:17
50 vitni kölluð fyrir dóminn í al-Thani málinu Sérstakur saksóknari gerir ráð fyrir að 50 vitni koma fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur þegar aðalmeðferð í al-Thani málinu fer fram. Aðalmeðferðin hefst þann 11. febrúar næstkomandi. Reynt verður að kalla Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani til vitnis. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í héraðsdómi í dag. Þar voru lögð fram gögn í málinu. Einnig gerði héraðsdómari grein fyrir því að Ingimundur Einarsson og Magnús Benediktsson yrðu meðdómarar. 24.1.2013 13:50
Makar ráðherra fengu listamannalaun Tveir makar sitjandi ráðherra fengu úthlutuð listamannalaun í ár, en það eru þau Jónína Leósdóttir, eiginkona Jóhönnu Sigurðardóttur forsætiráðherra, og Bjarni Bjarnason, eiginmaður Katrínar Júlíusdóttur fjármálaráðherra. 24.1.2013 13:49
Söngveðrið brást Beyoncé Sálarsöngkonan Aretha Franklin segist skilja hvers vegna Beyoncé tók þá ákvörðun að "mæma“ flutning sinn á þjóðsöng Bandaríkjanna við vígsluathöfn Obama forseta á mánudag. 24.1.2013 12:46
Nýtt myndband Of Monsters and Men frumsýnt Íslenska hljómsveitin Of Monsters and men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið King And Lionheart. 24.1.2013 12:18
Norðlensku netníðingarnir opna nýja síðu til þess að niðurlægja konur Norðlensku netníðingarnir halda áfram en þeir hafa opnað nýja síðu þar sem gert er út á niðurlægjandi framkomu gagnvart konum. 24.1.2013 11:57
Stakk sér í sjóinn á stuttbuxunum Hafsögubátur frá Reykjavíkurhöfn bjargaði karlmanni úr sjónum rétt utan við Snorrabraut í gærkvöldi, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sáu sjónarvottar manninn koma hlaupandi yfir Sæbraut á stuttbuxum einum fata og hlaupa í átt til hafs. 24.1.2013 11:50
Rannsókn líkamsárásarmáls komin 227 daga fram yfir viðmiðunartíma Mikill málafjöldi og mannekla hjá embætti ríkissaksóknara hefur orðið til þess að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal fyrir tæpu ári er ekki enn lokið. Þó liggur fyrir játning í málinu. 24.1.2013 11:44
Þriggja ára barn höfuðkúpubrotnaði þegar hilla féll á höfuð þess Þriggja ára barn höfuðkúpubrotnaði þegar hillusamstæða féll á höfuð þess á þriðjudaginn. Atvik voru þannig að í hillusamstæðunni eru skúffur þar sem börnin geyma þá hluti sem þau hafa með sér í leikskólann. Börnin voru að reyna að draga eina skúffuna fram þegar atvikið varð en hún stóð á sér. Þá var togað með nokkru afli í skúffuna sem var til þess að hillusamstæðan hrundi á höfuðið á barninu. Vegna þess hve viðkvæmt málið er hefur Vísir ákveðið að greina ekki frá því hvaða leikskóli á þarna í hlut, að öðru leyti en því að hann er staðsettur í úthverfi Reykjavíkurborgar. 24.1.2013 11:34
78 ára skólabílstjóri fór í ökuhæfnispróf að eigin frumkvæði Sæmundur Sigmundsson, skólabílstjóri á Vesturlandi, fór að eigin frumkvæði í ökuhæfnispróf í kjölfar gagnrýni við störf sín. Sæmundur stóðst prófið athugasemdalaust. 24.1.2013 11:08
Hækkanir á opinberri þjónustu valda verðbólgu Opinber þjónusta hefur hækkað um ríflega 35% frá árinu 2008 auk þess sem auknar álögur á eldsneyti, áfengi og tóbak hafa valdið um þriðjungs hækkun á þessum vörum á tímabilinu. Áætla má að hækkanir á opinberum álögum hafi á síðustu árum hækkað verðlag hér á landi um 5-6%. Þetta kemur fram í greinargerð frá ASÍ. 24.1.2013 11:04
Hlutfallslega fleiri konur látast af völdum reykinga Miklu meiri líkur eru á að konur sem reykja nú til dags látist af völdum reykinganna en var fyrir fjörutíu árum síðan. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem birtust í blaðinu New England Journal of Medicine. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er núna jafn líklegt að konur látist af völdum reykinga og karlar. Í rannsókninni voru skoðuð gögn sem fengin voru frá um tveimur milljónum kvenna í Bandaríkjunum. Læknaskýrslur frá árunum 2000-2010 sýna að konur sem reykja eru 25 falt líklegri til að deyja úr lungnakrabba en konur sem ekki reykja. 24.1.2013 09:53
Netníðingarnir sem þykjast betri en konur meðal annars frá Húsavík Búið er að finna þá einstaklinga sem stóðu að baki Facebook-síðunni "Karlar eru betri en konur". Samkvæmt norðlenska fréttablaðinu, Akureyri vikublað, þá fann Þórlaug Ágústsdóttr með aðstoð félaga sinna, þá sem stóðu að baki síðunni, sem miðaði að því að gera lítið úr konum. 24.1.2013 09:51
Fjölgar í félagi íslenskra misfætlinga Færst hefur í aukana að íslenskir misfætlingar taki sig saman, arki út í skóbúð og velji sér saman skó í tveimur stærðum. 24.1.2013 09:35
Hundrað verksmiðjur Volkswagen Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar. 24.1.2013 09:15
Aðalmeðferð hefst í nauðgunarmálinu Aðalmeðferð í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa nauðgað ungri konu í strætisvagni í Nýju Delí á Indlandi í desember síðastliðnum hófst í dag. 24.1.2013 08:58
Alelda bíll við Frakkastíg Slökkviliðið var kallað út um klukkan hálf sjö í morgun þar sem vegfarandi hafði tilkynnt um logandi fólksbíl neðarlega við Frakkastíg. 24.1.2013 07:55
Íbúðalánasjóður stofnar leigufélag Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur gengið frá stofnun sjálfstæðs leigufélags, sem yfirtekur og rekur rúmlega 520 fasteignir sjóðsins um land allt. 24.1.2013 07:53
Assange: Kvikmyndin um WikiLeaks hluti af áróðursherferð Julian Assange, stofnandi upplýsingaveitunnar WikiLeaks, segir að væntanleg kvikmynd sem byggð er á upphafsárum WikiLeaks sé liður í stórfelldri áróðursherferð gegn uppljóstrunarsamtökum víða um heim. 24.1.2013 07:51
Jöklar í Andesfjöllum bráðna hratt Mælingar gefa til kynna að bráðnun jökla í Andesfjöllum hafi náð nýjum hæðum á síðustu árum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindatímaritinu Cryosphere, eða Freðhvolf, á dögunum en hún var framkvæmd af alþjóðlegum hópi jöklafræðinga. Nær helmingur allra jökla í Andesfjöllum var rannsakaður. Í niðurstöðunum kemur fram að jöklar í Andesfjöllunum í Suður-Ameríku hafi rýrnað verulega frá því að formlegar mælingar hófust á áttunda áratugnum. 24.1.2013 07:49
Jákvæðir gagnvart aðild Kínverja Mikilvægi norðurslóða endurspeglast í áhuga fjölmargra þjóða á áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu. Utanríkisráðherrar Svíþjóðar og Noregs eru jávæðir gagnvart beiðni Kínverja. 24.1.2013 07:00
Netanjahú reynir að mynda breiða stjórn Yair Lapid, óvæntur sigurvegari þingkosninganna í Ísrael, verður í lykilstöðu við stjórnarmyndun. Stjórnarflokkarnir misstu meirihlutann en Benjamín Netanjahú forsætisráðherra reynir nú að mynda breiða stjórn hægri og vinstri flokka. 24.1.2013 07:00
Boðar endurskoðun og þjóðaratkvæði David Cameron boðaði í ræðu í gær að aðild landsins að ESB yrði endurskoðuð á næsta kjörtímabili. Þjóðin ákveði í framhaldinu hvort landið verði áfram í ESB. Leiðtogar ESB-ríkja segja ekki hægt að velja og hafna úr sáttmála sambandsins. 24.1.2013 07:00
Brást sem fyrirmynd Framferði brottrekins bæjarritara á Akranesi hlaut að hafa alvarlegar afleiðingar ítrekar einróma bæjarstjórn í nýrri bókun. Jón Pálmi Pálsson vildi halda starfinu og fá yfirlýsingu um að skoðun hafi sýnt að ekki væri tilefni til frekari aðgerða. 24.1.2013 07:00
Segir nýtt framboð ekki útilokað Jón Bjarnason, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í gær, útilokar ekki að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks í komandi kosningum. 24.1.2013 07:00
Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24.1.2013 07:00
Netsíur ólíklegar til árangurs gegn klámi "Tækniútfærslan bak við netsíur sem þessar er illframkvæmanleg,“ segir Þröstur Jónasson hjá Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í hugmyndir Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um aðgerðir og lagasetningu til höfuðs klámvæðingu. 24.1.2013 07:00
Buðu pólfaranum í mat í Síle Þegar Suðurskautsfarinn Vilborg Anna Gissurardóttir kom á miðvikudagskvöld til Punta Arenas, syðst í Síle, hitti hún þar fyrir áhöfnina á íslenska rannsóknarskipinu Poseidon. 24.1.2013 07:00
Réðst á hótelstarfsmann í Hafnarfirði Maður réðst á starfsmann hótels í Hafnarfirði upp úr klukkan þrjú í nótt og var lögreglu tilkynnt um málið. 24.1.2013 06:57
Töluvert dregur úr blæðingum á þjóðvegum Töluvert dró úr blæðingum á þjóðvegum vestanlands og norðan í gær, sérstaklega þar sem verst var í Húnavatnssýslunum, að sögn Vegagerðarinnar. 24.1.2013 06:54
Norður-Kóreumenn munu sprengja kjarnorkusprengju Fjölmiðlar í Norður-Kóreu greindu frá því í morgun að stjórnvöld þar í landi hyggðust sprengja kjarnorkusprengju. 24.1.2013 06:51
Stúlkubarn slapp naumlega Rússneskt myndband fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. Þar má sjá þegar eins árs gömul stúlka slapp með undraverðum hætti eftir að hún kastaðist út úr fólksbifreið á fjölförnum vegi. 24.1.2013 06:47
Tilraunir með fuglaflensu hafnar á ný Tilraunir með H5N1 fuglaflensuna eru hafnar á ný í Hollandi og í Bandaríkjunum. Þar reyna vísindamenn að stjórna stökkbreytingum veirunnar svo að hún geti smitast milli manna. 24.1.2013 06:44
Athugasemd við HB-Granda dregin til baka Fiskistofa hefur dregið til baka athugasemd, sem hún gerði nýverið við HB-Granda, vegna þess að aflahlutdeild fyrirtækisins í heildarkvótanum væri komin yfir 12 prósenta leyfilegt hámark. 24.1.2013 06:40
Konur berjast í fremstu víglínu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur aflétt nítján ára gömlu banni við því að konur fái að berjast á fremstu víglínu. 24.1.2013 06:37
Töluvert meiri afli í norska loðnuskipinu en gefið var upp Töluvert meiri loðnuafli reyndist vera um borð í norsku loðnuskipi en skipstjórinn hafði gefið upp, þegar landað var úr skipinu á Eskifirði í gærkvöldi. 24.1.2013 06:36
Ekki víst að fanginn hafi verið myrtur Ekki er víst að dauðdagi Sigurðar Hólm Sigurðssonar, fanga á Litla-Hrauni, hafi verið af mannavöldum. Þetta kemur fram í krufningarskýrslu sem dagsett er 26. nóvember 2012. 24.1.2013 06:00