„Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. desember 2025 11:21 Ingibjörg Einarsdóttir hefur hrundið af stað söfnun fyrir Maríu vinkonu sína, sem missti unglingsdóttur sína í bílslysi í Suður-Afríku í liðinni viku. Báðar hafa sent syni sína í meðferð til Suður-Afríku. Vísir Viðbrögð við söfnun fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar, sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag, hafa verið góð. Skipuleggjandi söfnunarinnar segir harminn ólýsanlegan og hvetur fólk til að leggja hönd á plóg til að létta undir með móðurinni. Greint var frá því um helgina að Íslendingarnir sem létust í umferðarsylsi í Suður-Afríku í liðinni viku eftir að fólksbíll lenti saman við flutningabíl, hefðu verið þar að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu en faðir hans liggur þung haldinn á sjúkrahúsi. María verið hennar klettur María Ericsdóttir, móðir barnanna, hélt út á föstudag og hratt Ingibjörg Einarsdóttir vinkona hennar, sem einnig á dreng í meðferð í Suður-Afríku, af stað söfnun fyrir Maríu í gær. „Bara til þess að reyna að létta undir með Maríu minni eins mikið og ég get. Hún hefur staðið með mér í mínu eins og klettur og hjálpað mér að leita að mínum dreng þegar hún stóð í sömu sporum með sinn. Þetta er bara til að geta tryggt áframhaldandi meðferð hjá drengnum og koma stúlkunni heim,“ segir Ingibjörg og bætir við að María eigi skilið alla þá hjálp sem fólk geti boðið henni. „Þó svo það lagi ekkert þannig, þetta minnkar ekki sársaukann en þetta líklega léttir henni lífið. Mig langar að hvetja alþjóð til að taka saman höndum og styðja við hana.“ Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikninginn: Rknr. 2200-26-095108, Kt. 241178-4049 Þyngra en tárum taki Viðbrögðin hafa verið mikil og góð og Facebook-færslu um söfnunina, sem birt var í gær, verið deilt yfir þúsund sinnum. „Ég hef bara aldrei upplifað annan eins harm á ævinni og er maður nú búinn að ganga í gegnum ýmislegt. Þetta hefur verið ólýsanlegt,“ segir Ingibjörg. „Þetta er þyngra en tárum taki og þvílíka áfallið sem þetta er, vitandi það að þau voru á leiðinni að heimsækja son sinn og bróður með jólagjafir og afmælisgjafir drengjanna í bílnum.“ Þetta hafi verið mikið áfall fyrir drengina alla. Ingibjörg þakkar Guði fyrir að þeir séu í meðferð þarna úti, þar sem haldið sé sérstaklega vel utan um þá. „Þeir eru í öruggum höndum og í höndum fagfólks, til allrar hamingju. Ég er fegin að þeir séu inni á meðferðarstofnun þarna en ekki hérna heima lendandi í þessu áfalli.“ Suður-Afríka Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Bústaðakirkja hefur ákveðið að opna kirkjuna vegna alvarlegs bílslyss sem Íslendingar lentu í í Suður-Afríku á miðvikudag. Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur í Bústaðakirkju, segir það gert í samráði við fjölskylduna. Kirkjan verður opin frá og með klukkan 14 í dag. 19. desember 2025 12:18 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Greint var frá því um helgina að Íslendingarnir sem létust í umferðarsylsi í Suður-Afríku í liðinni viku eftir að fólksbíll lenti saman við flutningabíl, hefðu verið þar að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu en faðir hans liggur þung haldinn á sjúkrahúsi. María verið hennar klettur María Ericsdóttir, móðir barnanna, hélt út á föstudag og hratt Ingibjörg Einarsdóttir vinkona hennar, sem einnig á dreng í meðferð í Suður-Afríku, af stað söfnun fyrir Maríu í gær. „Bara til þess að reyna að létta undir með Maríu minni eins mikið og ég get. Hún hefur staðið með mér í mínu eins og klettur og hjálpað mér að leita að mínum dreng þegar hún stóð í sömu sporum með sinn. Þetta er bara til að geta tryggt áframhaldandi meðferð hjá drengnum og koma stúlkunni heim,“ segir Ingibjörg og bætir við að María eigi skilið alla þá hjálp sem fólk geti boðið henni. „Þó svo það lagi ekkert þannig, þetta minnkar ekki sársaukann en þetta líklega léttir henni lífið. Mig langar að hvetja alþjóð til að taka saman höndum og styðja við hana.“ Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikninginn: Rknr. 2200-26-095108, Kt. 241178-4049 Þyngra en tárum taki Viðbrögðin hafa verið mikil og góð og Facebook-færslu um söfnunina, sem birt var í gær, verið deilt yfir þúsund sinnum. „Ég hef bara aldrei upplifað annan eins harm á ævinni og er maður nú búinn að ganga í gegnum ýmislegt. Þetta hefur verið ólýsanlegt,“ segir Ingibjörg. „Þetta er þyngra en tárum taki og þvílíka áfallið sem þetta er, vitandi það að þau voru á leiðinni að heimsækja son sinn og bróður með jólagjafir og afmælisgjafir drengjanna í bílnum.“ Þetta hafi verið mikið áfall fyrir drengina alla. Ingibjörg þakkar Guði fyrir að þeir séu í meðferð þarna úti, þar sem haldið sé sérstaklega vel utan um þá. „Þeir eru í öruggum höndum og í höndum fagfólks, til allrar hamingju. Ég er fegin að þeir séu inni á meðferðarstofnun þarna en ekki hérna heima lendandi í þessu áfalli.“
Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikninginn: Rknr. 2200-26-095108, Kt. 241178-4049
Suður-Afríka Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Bústaðakirkja hefur ákveðið að opna kirkjuna vegna alvarlegs bílslyss sem Íslendingar lentu í í Suður-Afríku á miðvikudag. Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur í Bústaðakirkju, segir það gert í samráði við fjölskylduna. Kirkjan verður opin frá og með klukkan 14 í dag. 19. desember 2025 12:18 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29
Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Bústaðakirkja hefur ákveðið að opna kirkjuna vegna alvarlegs bílslyss sem Íslendingar lentu í í Suður-Afríku á miðvikudag. Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur í Bústaðakirkju, segir það gert í samráði við fjölskylduna. Kirkjan verður opin frá og með klukkan 14 í dag. 19. desember 2025 12:18