Fleiri fréttir Karlmenn prófa að "fæða barn“ Tveir hollenskir karlmenn fetuðu nýjar slóðir í þarlendum sjónvarpsþætti á dögunum. Þá fengu þeir að kynnast sársauka sem fylgir hríðum rétt fyrir fæðingu barns. 23.1.2013 21:00 Mamma, afhverju ertu svona feit? Þetta byrjaði þegar dóttir mín spurði; ,,Mamma, afhverju ertu svona feit?". Þetta segir Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir sem hefur ásamt manninum sínum misst 60 kíló og frá því að spurningin var borin upp og stofnuðu á dögunum heimasíðu til að hjálpa fólki við að gera slíkt hið sama. 23.1.2013 20:17 Stjúpfaðir Eiríks Guðbergs: "DV drap ekki Gísla, hann drap sig sjálfur" „Ísafjörður er góður bær og það er alveg æðislegt að búa þar. Ég vildi óska þess að einhver hefði sagt eitthvað við mig, ef einhver hefði vitað af þessu - en hvers vegna enginn gerði það, það getur enginn svarað því held ég," segir Stefán Torfi Sigurðsson, stjúpfaðir Eiríks Guðbergs Stefánssonar, sem er annar af þeim tveimur sem kærðu Gísla Hjartarson fyrir kynferðisbrot í desember árið 2005. 23.1.2013 20:14 Kristjón Þorkelsson látinn Kristjón Þorkelsson, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, varð bráðkvaddur í Síerra Leóne sunnudaginn 20. janúar. Kristjón hafði starfað að neyðaraðgerðum fyrir Rauða krossinn vegna kólerufaraldurs í Síerra Leóne síðan í ágúst. 23.1.2013 19:31 Hver er sjónvarpsmaður ársins 2012? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja þann sjónvarpsmann sem þeir telja hafa skarað fram úr á síðasta ári. Hafin er forkosning til Edduverðlauna í flokknum Sjónvarpsmaður ársins og stendur hún til 6. febrúar. 23.1.2013 18:00 Lögreglan lýstir eftir konunum sem komu Guðjóni til aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur konum sem komu Guðjóni Guðjónssyni til aðstoðar á Nýbýlavegi í Kópavogi laugardaginn 12. janúar sl. í kjölfar þess að bíl hans, svörtum Mercedes Benz með skráningarnúmerinu B 747, var stolið. 23.1.2013 17:55 Ólafur Ragnar lét Gordon Brown heyra það Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lét Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, heyra það á ráðstefnu um efnahagsmál sem stendur nú yfir í Davos í Sviss. 23.1.2013 17:37 „Þingflokkurinn vill ekki að ég starfi fyrir sig“ Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur sagt skilið við þingflokk Vinstri grænna. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrsti varaforseti Alþingis, las upp yfirlýsingu frá Jóni í upphafi þingstarfa í dag. 23.1.2013 16:53 Blær fær stuðning úr vestri Stúlku sem berst fyrir nafni sínu barst skrifleg stuðningsyfirlýsing. 23.1.2013 16:31 „Ritstjórinn spurði hvort ég væri byrjaður að drekka“ Að kvöldi 23. janúar 1973 hafði fréttamaðurinn Árni Johnsen nýlokið vakt á Morgunblaðinu þegar síminn hringdi. 23.1.2013 16:21 Karl Vignir í fjögurra vikna síbrotagæslu Karl Vignir Þorsteinsson, sem játað hefur kynferðisbrot, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, eða til 20. febrúar. Hann unir úrskurði héraðsdóms. Hann hefur verið í haldi lögreglu frá 8. janúar síðastliðnum. en þá var hann færður til yfirheyrslu vegna rannsóknar á kynferðisbrotum. Daginn eftir var hann úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 23.1.2013 16:14 Fimmtungur Íslendinga hefur aðgang að skotvopnum Um 21% Íslendinga hafa aðgang að skotvopnum. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem MMR gerði. 23.1.2013 16:07 Blysför lýkur með bæn biskups Eyjamenn minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey þann 23. janúar 1973. Eyjamenn halda upp á daginn með pompi og prakt. 23.1.2013 15:55 Ömurlegur ósiður sem þarf að útrýma Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, vandar þeim ekki kveðjurnar sem leggja ökutækjum sínum uppi á gangstéttum borgarinnar. 23.1.2013 15:29 Vernda þarf ungt fólk fyrir ákafri markaðsetningu á tóbaki Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar, segir sjálfsagt að ríkisvaldið gangi hart fram í að vernda ungt fólk fyrir markaðssetningu á tóbaki. Það verði þó að gera með málefnalegum hætti. 23.1.2013 15:28 Jón Bjarnason segir skilið við þingflokk VG Jón Bjarnason þingmaður hefur sagt sig úr þingflokki VG. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, varaforseti Alþingis, las bréf frá Jóni þessa efnis upp við upphaf þingfundar í dag. Jón hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 1999, þegar flokkurinn fékk fyrst kjörna þingmenn á Alþingi. Jón tilkynnti á dögunum að hann ætlaði ekki að bjóða sig aftur fram fyrir flokkinn. 23.1.2013 15:08 Grunaðir um stórfellt landhelgisbrot Löndun hófst í hádeginu á Eskifirði úr norsku loðnuskipi, sem varðskip Gæslunnar færði þar til hafnar í nótt vegna gruns um alvarlegt landhelgisbrot. Skipstjórinn getur átt yfir höfði sér þunga refsingu. 23.1.2013 14:51 Svangur fangi lagði sér dýnu til munns Karlmaður, sem handtekinn var á dögunum þegar hann neitaði að greiða reikning á Flughóteli Keflavíkur, hefur verið dæmdur til að greiða ríkissjóði 20 þúsund krónur. Ástæðan er sú að á meðan hann dvaldi í fangaklefa, yfir eina nótt, beit hann gat á dýnu sem var inni í fangaklefanum. 23.1.2013 14:35 BBC rýnir í eldgos framtíðarinnar á Íslandi Nú þegar fjörtíu ár upp á dag eru liðin frá því eldgosið mikla hófst í Heimaey, er ekki úr vegi að skoða heimildarmynd Katie Humble, sem framleidd var fyrir BBC í fyrra. Í myndinni er farið yfir Eyjafjallagosið, Heimaeyjargosið og fleiri stórgos í sögu Íslands, og reynt að rýna í framtíðina varðandi stórgos sem gætu vofað yfir Íslandi og Evrópu. 23.1.2013 14:21 Játaði að hafa ráðist á Riddara götunnar Maðurinn sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson og stolið bíl hans hefur játað sök sína í málinu. 23.1.2013 13:20 Aðbúnaður kvenlækningadeildar eins og árið 1956 "Ég var hjúkrunarnemi sumarið 1956, og í mínum huga hefur ekki breyst mikið hérna síðan þá,“ segir Regína Stefnisdóttir, kona á áttræðisaldri sem hefur legið á kvenlækningadeild Landspítalans síðan 19. desember. 23.1.2013 13:16 Ekki hægt að fullyrða að fanginn hafi verið myrtur Ekki er hægt að fullyrða að Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga á Litla-Hrauni, sem lést í fangelsinu í maí í fyrra hafi verið ráðinn bani. Þetta kemur fram í krufningaskýrslu sem Vísir hefur undir höndum. Tveir menn, þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson, sættu einangrunarvist fyrst eftir að Sigurður Hólm lést og hafa setið í sérstakri öryggisvist frá því í júní. Rannsókn málsins er ekki lokið en beðið er eftir skýrslu dómskvadds matsmanns, réttarmeinafræðings sem fer yfir niðurstöður krufningaskýrslunn 23.1.2013 12:21 Gift áhugafólk um vændi á Facebook Nýja leitarvél samfélagsmiðilsins Facebook gerir notendum kleift að flokka fólk eftir samfélagsstöðu og áhugamálum. 23.1.2013 11:49 Bætist í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur Daníel Isebarn Ágústsson hæstaréttarlögmaður hefur gengið í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur. 23.1.2013 11:08 Löggan í Beverly Hills á leið í sjónvarpið Sjónvarpsþættir byggðir á hinum fornfrægu Beverly Hills Cop-myndum eru nú í bígerð, en í þetta sinn verður það sonur hins broshýra Axel Foley sem leysir vandann. 23.1.2013 11:01 „Menn héldu að við værum rosaleg illmenni“ Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri DV, fagnar viðtölum Kastljóss við Eirík Guðberg Stefánsson og Hilmar Örn Þorbjörnsson í gærkvöldi. 23.1.2013 10:48 Cameron lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur lofað kjósendum þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu verði Íhaldsflokkur hans áfram við völd. 23.1.2013 09:50 Nýr formaður SA verður kjörinn Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á aðalfundi samtakanna þann 6. mars næstkomandi. Hann hefur verið formaður frá 2009. Vilmundur hefur setið allt frá árinu 1992 í stjórnum hagsmunasamtaka atvinnulífsins. Hann var formaður Samtaka iðnaðarins 2000 - 2006. 23.1.2013 09:48 Arnold verður Tortímandinn Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger segist verða með í nýjustu kvikmyndinni um Tortímandann sem nú er í undirbúningi. 23.1.2013 09:35 Eyjamenn nutu guðlegrar forsjár Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að guðleg forsjón, yfirvegun íbúa og sameiginlegt átak allra landsmanna hafi orðið Eyjamönnum að mildi hörmunanóttina 23. janúar 1973. 23.1.2013 09:35 Fyrrum forstjóri Porsche í vanda Wendelin Wiedeking fyrrverandi forstjóri Porsche hefur verið ákærður vegna gerða sinna við hina misheppnuðu yfirtöku Porsche á Volkswagen. Hann ákvað árið 2008 að auka hlut Porsche í Volkswagen í 75% og meiningin var að eignast fyrirtækið að fullu í kjölfarið. Wiedeking hafði hinsvegar neitað því fimm sinnum að áform Porsche væri að eignast Volkswagen og fyrir vikið féllu hlutabréf umtalsvert í Volkswagen. Það varð til þess að fjárfestar seldu hin fallandi bréf í Volkswagen og á meðan kepptist hann við að kaupa þau öll upp. Þessháttar hegðun og lygi er ekki vel séð í Þýskalandi og þeir sem töpuðu miklu á leikfléttunni kærðu hann fyrir verknaðinn. Volkswagen, eins og mörgum er kunnugt, keypti síðan Porsche, og kláraði yfirtökuna með kaupum á síðustu bréfunum í sportbílaframleiðandanum í fyrra. Réttarhöldin í Wiederking gætu tekið marga mánuði. Einnig er réttað yfir fjármálastjóra Porsche frá tíð Wiederking. 23.1.2013 09:15 Mannræningjarnir með starfsstöðvar í Noregi Hryðjuverkahópurinn sem tók starfsmenn gasvinnslustöðvar í austurhluta Alsír gíslingu í síðustu viku hafði starfsstöðvar í Noregi. 23.1.2013 09:08 Stuart Hall sakaður um nauðgun Breski sjónvarpsmaðurinn Stuart Hall hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tíu ungum stúlkum. 23.1.2013 08:40 Attenborough: Mannkyn er plága á jörðinni Mannkyn er plága á jörðinni og nauðsynlegt er að stemma stigum við fjölgun þess. Þetta sagði breski náttúrufræðingurinn David Attenborough í samtali við breska fjölmiðla í gær. 23.1.2013 08:13 Ræktuðu nýrnavef á tilraunastofu Vísindamenn í Japan tilkynntu í dag að þeim hefði tekist að rækta nýrnavef úr stofnfrumum. Er þetta í fyrsta sinn sem slík tilraun ber árangur. Hún markar að mörgu leyti tímamót í vísindasögunni og gæti umbylt lífi þeirra sem reiða sig á himnuskiljun. 23.1.2013 08:08 Hrefnur við Grindavík Fjöldi fólks lagði leið sína niður að höfn í Grindavík í gærkvöldi til að fylgjast með hrefnum sem þar busluðu inn í miðri höfn og gæddu sér á síld, sem kom inn í höfnina í torfu fyrir skömmu, og hefur haldið sig þar. 23.1.2013 08:05 Fjörutíu ár liðin frá eldgosinu í Heimaey Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því að eldgos hófst á Heimaey í Vestmannaeyjum og allir, rúmlega fimm þúsund íbúarnir flýðu til lands um borð í fiskiskipum Eyjamanna. 23.1.2013 07:23 Útlitið var svart á tímabili Í dag, 23. janúar eru fjörutíu ár liðin, frá því eldgos hófst á Heimaey. Atburður sem var einstakur í lífi íslensku þjóðarinnar. Einn þeirra fyrstu á vettvang úr landi var Gunnar V. Andrésson, þá ljósmyndari Tímans en nú Fréttablaðsins. Hér er upprifjun hans. 23.1.2013 07:00 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23.1.2013 07:00 Brot afans send ríkissaksóknara Lögreglan á Akureyri lauk í gær rannsókn á máli 77 ára gamals karlmanns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dóttursonum sínum um árabil. 23.1.2013 07:00 Fleiri vasaþjófnaðir í Danmörku Sannkölluð sprenging hefur orðið í fjölda tilkynninga um vasaþjófnaði í Danmörku síðustu ár, en tilkynningum fjölgaði um 40 prósent frá 2007 fram á síðasta ár. Frá þessu segir í Metroxpress. 23.1.2013 07:00 Bretar óttast að talibanar hefni Eftir að Harry Bretaprins viðurkenndi opinberlega á mánudag að hafa drepið talibana úr herþyrlu í Afganistan hafa heitar umræður orðið í Bretlandi um hættuna á því að talibanar hyggi á hefndir. 23.1.2013 07:00 Telur hlýnun jarðar kalla á nýja nálgun Alþjóðleg ráðstefna á Akureyri um álitaefni norðurslóða, með nýtingu fiskistofna í forgrunni, er hugmynd Steingríms J. Sigfússonar atvinnumálaráðherra. Hann telur aðferðafræðina að baki samningum um flökkustofna gengna sér til húðar. 23.1.2013 07:00 Enn beðið umsagna um nýja stjórnarskrá Ákveðið var að fresta því að afgreiða frumvarp um stjórnarskrá úr nefnd í gær. Tvær þingnefndir eiga eftir að skila af sér umsögn um málið. Nefndarformaður vill hefja þingumræðu sem fyrst, hægt sé að semja um breyttan ræðutíma ef með þarf. 23.1.2013 07:00 Netanjahú stendur verr að vígi á þingi Samkvæmt útgönguspám að loknum þingkosningum í Ísrael í gærkvöld fær kosningabandalag stjórnarflokkanna Likud og Yishrael Beiteinu 31 þingsæti á þingi. Þetta er mikið fylgistap því á síðasta kjörtímabili höfðu þessir tveir flokkar samtals 42 sæti á 120 manna þingi landsins. 23.1.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Karlmenn prófa að "fæða barn“ Tveir hollenskir karlmenn fetuðu nýjar slóðir í þarlendum sjónvarpsþætti á dögunum. Þá fengu þeir að kynnast sársauka sem fylgir hríðum rétt fyrir fæðingu barns. 23.1.2013 21:00
Mamma, afhverju ertu svona feit? Þetta byrjaði þegar dóttir mín spurði; ,,Mamma, afhverju ertu svona feit?". Þetta segir Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir sem hefur ásamt manninum sínum misst 60 kíló og frá því að spurningin var borin upp og stofnuðu á dögunum heimasíðu til að hjálpa fólki við að gera slíkt hið sama. 23.1.2013 20:17
Stjúpfaðir Eiríks Guðbergs: "DV drap ekki Gísla, hann drap sig sjálfur" „Ísafjörður er góður bær og það er alveg æðislegt að búa þar. Ég vildi óska þess að einhver hefði sagt eitthvað við mig, ef einhver hefði vitað af þessu - en hvers vegna enginn gerði það, það getur enginn svarað því held ég," segir Stefán Torfi Sigurðsson, stjúpfaðir Eiríks Guðbergs Stefánssonar, sem er annar af þeim tveimur sem kærðu Gísla Hjartarson fyrir kynferðisbrot í desember árið 2005. 23.1.2013 20:14
Kristjón Þorkelsson látinn Kristjón Þorkelsson, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, varð bráðkvaddur í Síerra Leóne sunnudaginn 20. janúar. Kristjón hafði starfað að neyðaraðgerðum fyrir Rauða krossinn vegna kólerufaraldurs í Síerra Leóne síðan í ágúst. 23.1.2013 19:31
Hver er sjónvarpsmaður ársins 2012? Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja þann sjónvarpsmann sem þeir telja hafa skarað fram úr á síðasta ári. Hafin er forkosning til Edduverðlauna í flokknum Sjónvarpsmaður ársins og stendur hún til 6. febrúar. 23.1.2013 18:00
Lögreglan lýstir eftir konunum sem komu Guðjóni til aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur konum sem komu Guðjóni Guðjónssyni til aðstoðar á Nýbýlavegi í Kópavogi laugardaginn 12. janúar sl. í kjölfar þess að bíl hans, svörtum Mercedes Benz með skráningarnúmerinu B 747, var stolið. 23.1.2013 17:55
Ólafur Ragnar lét Gordon Brown heyra það Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lét Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, heyra það á ráðstefnu um efnahagsmál sem stendur nú yfir í Davos í Sviss. 23.1.2013 17:37
„Þingflokkurinn vill ekki að ég starfi fyrir sig“ Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur sagt skilið við þingflokk Vinstri grænna. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrsti varaforseti Alþingis, las upp yfirlýsingu frá Jóni í upphafi þingstarfa í dag. 23.1.2013 16:53
Blær fær stuðning úr vestri Stúlku sem berst fyrir nafni sínu barst skrifleg stuðningsyfirlýsing. 23.1.2013 16:31
„Ritstjórinn spurði hvort ég væri byrjaður að drekka“ Að kvöldi 23. janúar 1973 hafði fréttamaðurinn Árni Johnsen nýlokið vakt á Morgunblaðinu þegar síminn hringdi. 23.1.2013 16:21
Karl Vignir í fjögurra vikna síbrotagæslu Karl Vignir Þorsteinsson, sem játað hefur kynferðisbrot, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, eða til 20. febrúar. Hann unir úrskurði héraðsdóms. Hann hefur verið í haldi lögreglu frá 8. janúar síðastliðnum. en þá var hann færður til yfirheyrslu vegna rannsóknar á kynferðisbrotum. Daginn eftir var hann úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 23.1.2013 16:14
Fimmtungur Íslendinga hefur aðgang að skotvopnum Um 21% Íslendinga hafa aðgang að skotvopnum. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem MMR gerði. 23.1.2013 16:07
Blysför lýkur með bæn biskups Eyjamenn minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey þann 23. janúar 1973. Eyjamenn halda upp á daginn með pompi og prakt. 23.1.2013 15:55
Ömurlegur ósiður sem þarf að útrýma Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, vandar þeim ekki kveðjurnar sem leggja ökutækjum sínum uppi á gangstéttum borgarinnar. 23.1.2013 15:29
Vernda þarf ungt fólk fyrir ákafri markaðsetningu á tóbaki Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar, segir sjálfsagt að ríkisvaldið gangi hart fram í að vernda ungt fólk fyrir markaðssetningu á tóbaki. Það verði þó að gera með málefnalegum hætti. 23.1.2013 15:28
Jón Bjarnason segir skilið við þingflokk VG Jón Bjarnason þingmaður hefur sagt sig úr þingflokki VG. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, varaforseti Alþingis, las bréf frá Jóni þessa efnis upp við upphaf þingfundar í dag. Jón hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 1999, þegar flokkurinn fékk fyrst kjörna þingmenn á Alþingi. Jón tilkynnti á dögunum að hann ætlaði ekki að bjóða sig aftur fram fyrir flokkinn. 23.1.2013 15:08
Grunaðir um stórfellt landhelgisbrot Löndun hófst í hádeginu á Eskifirði úr norsku loðnuskipi, sem varðskip Gæslunnar færði þar til hafnar í nótt vegna gruns um alvarlegt landhelgisbrot. Skipstjórinn getur átt yfir höfði sér þunga refsingu. 23.1.2013 14:51
Svangur fangi lagði sér dýnu til munns Karlmaður, sem handtekinn var á dögunum þegar hann neitaði að greiða reikning á Flughóteli Keflavíkur, hefur verið dæmdur til að greiða ríkissjóði 20 þúsund krónur. Ástæðan er sú að á meðan hann dvaldi í fangaklefa, yfir eina nótt, beit hann gat á dýnu sem var inni í fangaklefanum. 23.1.2013 14:35
BBC rýnir í eldgos framtíðarinnar á Íslandi Nú þegar fjörtíu ár upp á dag eru liðin frá því eldgosið mikla hófst í Heimaey, er ekki úr vegi að skoða heimildarmynd Katie Humble, sem framleidd var fyrir BBC í fyrra. Í myndinni er farið yfir Eyjafjallagosið, Heimaeyjargosið og fleiri stórgos í sögu Íslands, og reynt að rýna í framtíðina varðandi stórgos sem gætu vofað yfir Íslandi og Evrópu. 23.1.2013 14:21
Játaði að hafa ráðist á Riddara götunnar Maðurinn sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson og stolið bíl hans hefur játað sök sína í málinu. 23.1.2013 13:20
Aðbúnaður kvenlækningadeildar eins og árið 1956 "Ég var hjúkrunarnemi sumarið 1956, og í mínum huga hefur ekki breyst mikið hérna síðan þá,“ segir Regína Stefnisdóttir, kona á áttræðisaldri sem hefur legið á kvenlækningadeild Landspítalans síðan 19. desember. 23.1.2013 13:16
Ekki hægt að fullyrða að fanginn hafi verið myrtur Ekki er hægt að fullyrða að Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga á Litla-Hrauni, sem lést í fangelsinu í maí í fyrra hafi verið ráðinn bani. Þetta kemur fram í krufningaskýrslu sem Vísir hefur undir höndum. Tveir menn, þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson, sættu einangrunarvist fyrst eftir að Sigurður Hólm lést og hafa setið í sérstakri öryggisvist frá því í júní. Rannsókn málsins er ekki lokið en beðið er eftir skýrslu dómskvadds matsmanns, réttarmeinafræðings sem fer yfir niðurstöður krufningaskýrslunn 23.1.2013 12:21
Gift áhugafólk um vændi á Facebook Nýja leitarvél samfélagsmiðilsins Facebook gerir notendum kleift að flokka fólk eftir samfélagsstöðu og áhugamálum. 23.1.2013 11:49
Bætist í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur Daníel Isebarn Ágústsson hæstaréttarlögmaður hefur gengið í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur. 23.1.2013 11:08
Löggan í Beverly Hills á leið í sjónvarpið Sjónvarpsþættir byggðir á hinum fornfrægu Beverly Hills Cop-myndum eru nú í bígerð, en í þetta sinn verður það sonur hins broshýra Axel Foley sem leysir vandann. 23.1.2013 11:01
„Menn héldu að við værum rosaleg illmenni“ Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri DV, fagnar viðtölum Kastljóss við Eirík Guðberg Stefánsson og Hilmar Örn Þorbjörnsson í gærkvöldi. 23.1.2013 10:48
Cameron lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur lofað kjósendum þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu verði Íhaldsflokkur hans áfram við völd. 23.1.2013 09:50
Nýr formaður SA verður kjörinn Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á aðalfundi samtakanna þann 6. mars næstkomandi. Hann hefur verið formaður frá 2009. Vilmundur hefur setið allt frá árinu 1992 í stjórnum hagsmunasamtaka atvinnulífsins. Hann var formaður Samtaka iðnaðarins 2000 - 2006. 23.1.2013 09:48
Arnold verður Tortímandinn Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger segist verða með í nýjustu kvikmyndinni um Tortímandann sem nú er í undirbúningi. 23.1.2013 09:35
Eyjamenn nutu guðlegrar forsjár Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að guðleg forsjón, yfirvegun íbúa og sameiginlegt átak allra landsmanna hafi orðið Eyjamönnum að mildi hörmunanóttina 23. janúar 1973. 23.1.2013 09:35
Fyrrum forstjóri Porsche í vanda Wendelin Wiedeking fyrrverandi forstjóri Porsche hefur verið ákærður vegna gerða sinna við hina misheppnuðu yfirtöku Porsche á Volkswagen. Hann ákvað árið 2008 að auka hlut Porsche í Volkswagen í 75% og meiningin var að eignast fyrirtækið að fullu í kjölfarið. Wiedeking hafði hinsvegar neitað því fimm sinnum að áform Porsche væri að eignast Volkswagen og fyrir vikið féllu hlutabréf umtalsvert í Volkswagen. Það varð til þess að fjárfestar seldu hin fallandi bréf í Volkswagen og á meðan kepptist hann við að kaupa þau öll upp. Þessháttar hegðun og lygi er ekki vel séð í Þýskalandi og þeir sem töpuðu miklu á leikfléttunni kærðu hann fyrir verknaðinn. Volkswagen, eins og mörgum er kunnugt, keypti síðan Porsche, og kláraði yfirtökuna með kaupum á síðustu bréfunum í sportbílaframleiðandanum í fyrra. Réttarhöldin í Wiederking gætu tekið marga mánuði. Einnig er réttað yfir fjármálastjóra Porsche frá tíð Wiederking. 23.1.2013 09:15
Mannræningjarnir með starfsstöðvar í Noregi Hryðjuverkahópurinn sem tók starfsmenn gasvinnslustöðvar í austurhluta Alsír gíslingu í síðustu viku hafði starfsstöðvar í Noregi. 23.1.2013 09:08
Stuart Hall sakaður um nauðgun Breski sjónvarpsmaðurinn Stuart Hall hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tíu ungum stúlkum. 23.1.2013 08:40
Attenborough: Mannkyn er plága á jörðinni Mannkyn er plága á jörðinni og nauðsynlegt er að stemma stigum við fjölgun þess. Þetta sagði breski náttúrufræðingurinn David Attenborough í samtali við breska fjölmiðla í gær. 23.1.2013 08:13
Ræktuðu nýrnavef á tilraunastofu Vísindamenn í Japan tilkynntu í dag að þeim hefði tekist að rækta nýrnavef úr stofnfrumum. Er þetta í fyrsta sinn sem slík tilraun ber árangur. Hún markar að mörgu leyti tímamót í vísindasögunni og gæti umbylt lífi þeirra sem reiða sig á himnuskiljun. 23.1.2013 08:08
Hrefnur við Grindavík Fjöldi fólks lagði leið sína niður að höfn í Grindavík í gærkvöldi til að fylgjast með hrefnum sem þar busluðu inn í miðri höfn og gæddu sér á síld, sem kom inn í höfnina í torfu fyrir skömmu, og hefur haldið sig þar. 23.1.2013 08:05
Fjörutíu ár liðin frá eldgosinu í Heimaey Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því að eldgos hófst á Heimaey í Vestmannaeyjum og allir, rúmlega fimm þúsund íbúarnir flýðu til lands um borð í fiskiskipum Eyjamanna. 23.1.2013 07:23
Útlitið var svart á tímabili Í dag, 23. janúar eru fjörutíu ár liðin, frá því eldgos hófst á Heimaey. Atburður sem var einstakur í lífi íslensku þjóðarinnar. Einn þeirra fyrstu á vettvang úr landi var Gunnar V. Andrésson, þá ljósmyndari Tímans en nú Fréttablaðsins. Hér er upprifjun hans. 23.1.2013 07:00
Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23.1.2013 07:00
Brot afans send ríkissaksóknara Lögreglan á Akureyri lauk í gær rannsókn á máli 77 ára gamals karlmanns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dóttursonum sínum um árabil. 23.1.2013 07:00
Fleiri vasaþjófnaðir í Danmörku Sannkölluð sprenging hefur orðið í fjölda tilkynninga um vasaþjófnaði í Danmörku síðustu ár, en tilkynningum fjölgaði um 40 prósent frá 2007 fram á síðasta ár. Frá þessu segir í Metroxpress. 23.1.2013 07:00
Bretar óttast að talibanar hefni Eftir að Harry Bretaprins viðurkenndi opinberlega á mánudag að hafa drepið talibana úr herþyrlu í Afganistan hafa heitar umræður orðið í Bretlandi um hættuna á því að talibanar hyggi á hefndir. 23.1.2013 07:00
Telur hlýnun jarðar kalla á nýja nálgun Alþjóðleg ráðstefna á Akureyri um álitaefni norðurslóða, með nýtingu fiskistofna í forgrunni, er hugmynd Steingríms J. Sigfússonar atvinnumálaráðherra. Hann telur aðferðafræðina að baki samningum um flökkustofna gengna sér til húðar. 23.1.2013 07:00
Enn beðið umsagna um nýja stjórnarskrá Ákveðið var að fresta því að afgreiða frumvarp um stjórnarskrá úr nefnd í gær. Tvær þingnefndir eiga eftir að skila af sér umsögn um málið. Nefndarformaður vill hefja þingumræðu sem fyrst, hægt sé að semja um breyttan ræðutíma ef með þarf. 23.1.2013 07:00
Netanjahú stendur verr að vígi á þingi Samkvæmt útgönguspám að loknum þingkosningum í Ísrael í gærkvöld fær kosningabandalag stjórnarflokkanna Likud og Yishrael Beiteinu 31 þingsæti á þingi. Þetta er mikið fylgistap því á síðasta kjörtímabili höfðu þessir tveir flokkar samtals 42 sæti á 120 manna þingi landsins. 23.1.2013 07:00