Segir nýtt framboð ekki útilokað Þorgils Jónsson skrifar 24. janúar 2013 07:00 Jón Bjarnason mun sitja utan flokka það sem eftir lifir kjörtímabils eftir að hann sagði sig úr þingflokki VG í gær.Fréttablaðið/Stefán Jón Bjarnason, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í gær, útilokar ekki að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks í komandi kosningum. „Það er ekki mál sem er í kortunum og algjörlega ótengt því sem er að gerast núna," sagði Jón aðspurður í samtali við Fréttablaðið. Inntur frekar eftir því hvort eitthvað sé hæft í því að hann sé að vinna að nýju framboði með Atla Gíslasyni, sem hafði áður sagt sig úr þingflokki VG, segir Jón: „Við skulum láta einn dag nægja í þessum efnum og ég mun áfram berjast fyrir mínum hugsjónum og fólk veit fyrir hvað ég stend." Jón er fjórði þingmaður VG sem yfirgefur þingflokkinn á kjörtímabilinu, en áður höfðu Atli, Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Einar Daðason farið þá leið. Jón mun sitja utan flokka þær vikur sem eftir eru af yfirstandandi þingi. Stjórnarflokkarnir hafa nú aðeins 30 þingmenn og þurfa að reiða sig á stuðning annarra flokka. Jón segist aðspurður munu styðja „góð mál" hjá ríkisstjórninni, „en ekkert umfram það". Varðandi ástæður þess að hann segi sig nú úr þingflokknum segir hann að margt spili inn í, meðal annars forgangsröðun í málefnum landsbyggðarinnar, en þróun mála í Evrópumálum hafi ráðið baggamuninn. „Þingflokkurinn krafðist þess að ég færi úr utanríkismálanefnd vegna afstöðu minnar til umsóknar að Evrópusambandinu. Ég hef barist gegn aðild og talið að við ættum að stöðva þessa umsókn. Þingflokkurinn er á annarri skoðun og því eigum við ekki samleið," segir Jón. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Jón Bjarnason, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í gær, útilokar ekki að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks í komandi kosningum. „Það er ekki mál sem er í kortunum og algjörlega ótengt því sem er að gerast núna," sagði Jón aðspurður í samtali við Fréttablaðið. Inntur frekar eftir því hvort eitthvað sé hæft í því að hann sé að vinna að nýju framboði með Atla Gíslasyni, sem hafði áður sagt sig úr þingflokki VG, segir Jón: „Við skulum láta einn dag nægja í þessum efnum og ég mun áfram berjast fyrir mínum hugsjónum og fólk veit fyrir hvað ég stend." Jón er fjórði þingmaður VG sem yfirgefur þingflokkinn á kjörtímabilinu, en áður höfðu Atli, Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Einar Daðason farið þá leið. Jón mun sitja utan flokka þær vikur sem eftir eru af yfirstandandi þingi. Stjórnarflokkarnir hafa nú aðeins 30 þingmenn og þurfa að reiða sig á stuðning annarra flokka. Jón segist aðspurður munu styðja „góð mál" hjá ríkisstjórninni, „en ekkert umfram það". Varðandi ástæður þess að hann segi sig nú úr þingflokknum segir hann að margt spili inn í, meðal annars forgangsröðun í málefnum landsbyggðarinnar, en þróun mála í Evrópumálum hafi ráðið baggamuninn. „Þingflokkurinn krafðist þess að ég færi úr utanríkismálanefnd vegna afstöðu minnar til umsóknar að Evrópusambandinu. Ég hef barist gegn aðild og talið að við ættum að stöðva þessa umsókn. Þingflokkurinn er á annarri skoðun og því eigum við ekki samleið," segir Jón.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira