Fleiri fréttir Strandaglópar á Súðavík Fólksflutningabátur siglir milli Ísafjarðar og Súðavíkur til að koma strandaglópum til Ísafjarðar. 28.12.2012 18:33 Banaslys í Silfru Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun í Silfru fyrr í dag. 28.12.2012 18:06 Fólk beðið að vera ekki á ferli að óþörfu Höfuðborgarsvæðið er að verða illfært. 28.12.2012 17:43 Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33 Víða rýmingar á Ísafirði Snjóalög og veðurspá fyrir Vestfirði er með þeim hætti að hús á ákveðnum svæðum hafa verið rýmd með öryggi íbúa að leiðarljósi. Þannig hafa verið rýmd nokkur hús á Patreksfirði og á Ísafirði, auk nokkurra sveitarbæja í Dýrafirði, Önundarfirði og Hnífsdal, segir í tilkynningu frá almannavörnum. 28.12.2012 16:46 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28.12.2012 16:43 Einn fluttur með þyrlu - ekki vitað um ástand kafarans Einn hefur verið fluttur á spítala vegna umferðaslyss í Skaftafelli á Suðurlandi í dag. Þá valt bifreið en í henni voru þrír einstaklingar. Björgunarsveitin Kári í Öræfum sinnti útkallinu og aðstoðaði lögreglu á vettvangi. 28.12.2012 15:55 Vegum lokað klukkan sex á Vestfjörðum Veginum um Eyrarhlíð, Botnsdal, Breiðadal og Flateyrarveg verður lokað kl. 18:00 vegna snjóflóðahættu samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 15:31 Varðskip Gæslunnar í viðbragðsstöðu Varðskip, þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar eru nú í viðbragðsstöðu vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum. Almannavarnir hafa í samráði við Veðurstofuna lýst yfir viðbúnaði á svæðinu og er Landhelgisgæslan til taks og bregst við samkvæmt nánari ákvörðun Almannavarna. 28.12.2012 15:06 Alvarlegt köfunarslys í Silfru Rétt fyrir klukkan tvö í dag barst lögreglu á Selfossi tilkynning um alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. 28.12.2012 15:01 Glitnismenn geta tekið refsinguna út með samfélagsþjónustu Þeir Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason munu ekki þurfa að sitja af sér refsingu vegna Vafningsdómsins í fangelsi. Í staðinn munu þeir geta tekið út refsinguna með samfélagsþjónustu. Þeir voru í dag dæmdir í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Þrír mánuðir eru því óskilorðsbundir hjá hvorum þeirra. 28.12.2012 14:49 Ríkið greiðir 20 milljónir vegna rannsakenda sem voru kærðir Íslenska ríkið þarf að greiða helminginn af málskostnaði lögfræðinga Lárusar Weldings og Guðmundar Hjaltasonar, sem voru dæmdir fyrir umboðssvik í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með lánveitingu upp á rúma tíu milljarða til handa Vafningi sem var í raun lán til þess að greiða upp skuldir Milestone. 28.12.2012 14:32 Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57 Póstkössum breytt vegna sprengjuvarga Síðastliðin ár hefur Pósturinn læst póstkössum sem staðsettir eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu yfir áramót. 28.12.2012 13:40 Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu Búið er að loka Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Áætlað er að hleypa umferð í gegn kl. 13.00 undir eftirliti. 28.12.2012 13:01 Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Veðurstofan varar við óveðri á Vestfjörðum síðdegis og í nótt og á morgun norðan- og vestanlands. Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu. 28.12.2012 11:46 Strætisvagn lenti í árekstri Strætisvagn lenti í árekstri á Reykjanesbraut við Bústaðarveg rétt rúmlega sjö í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu einhver meiðsl á farþegum vegna þessa en nánari upplýsingar var ekki að fá um slysið. 28.12.2012 11:19 Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28.12.2012 11:17 Gísli á Uppsölum mest selda bók landsins - Illska kemur óvænt inn Gísli á Uppsölum var mest selda innbundna bókin á árinu samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar sem tók saman upplýsingar um mest seldu bækurnar. 28.12.2012 10:58 Risaflugeldasýning í kvöld Björgunarsveitamenn halda árlega risaflugeldasýningu við Perluna í Öskjuhlíð í kvöld klukkan sex. Þar gefst fólki kostur á að taka smá forskot á sæluna og virða fyrir sér frábæra ljósadýrð. Björgunarsveitamenn segja að mikill mannfjöldi safnist jafnan saman á þessum flugeldasýningum og benda fólki á að hún sést víða að og nýtur sín ekki síður úr örlítilli fjarlægð, til dæmis úr Kópavogi eða af bílastæðinu við Háskóla Íslands. 28.12.2012 10:53 Margir hringdu út á jóladag 75 prósentum fleiri viðskiptavinir Símans hringdu til útlanda á jóladag en dagana fyrir jól samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 28.12.2012 10:44 Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28.12.2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28.12.2012 10:00 Tryggingastofnun borgar ekki fyrr en 1. janúar Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greiddar út 1. janúar næstkomandi samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. 28.12.2012 09:43 Árásin kom Thatcher algerlega í opna skjöldu Árás Argentínumanna á Falklandseyjar árið 1982 kom Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, algerlega í opna skjöldu. Þetta sýna skjöl bresku ríkisstjórnarinnar sem voru nýlega gerð opinber. Thatcher fékk heimildir úr leyniþjónustunni einungis tveimur dögum áður en Argentínumenn lentu á eyjunum að þeir hyggðust gera árás. Skjölunum var haldið í leyni í þrjátíu ár, samkvæmt reglum sem gilda þar í landi um skjöl af þessu tagi. Sagnfræðingur segir í samtali við fréttavef BBC að þetta sé á meðal mikilvægustu gagna sem hafa verið birt á síðustu þremur áratugum. 28.12.2012 09:36 Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum Vegna slæms veðurútlits má búast við að færð spillist á Vestfjörðum um miðjan dag í dag og því ekki mælt með að fólk sé á ferðinni á langleiðum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 09:28 Schwarzkopf látinn Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri, en banamein hans er óljóst á þessari stundu. 28.12.2012 07:58 Var 64 ára þegar Gagarín fór út í geim Japaninn Jeroemon Kimura, sem hefur verið elsti karlmaður í heimi um nokkurt skeið, er nú orðin elsta manneskja í heiminum, eftir að hin bandaríska Dina Manfredini lést um miðjan mánuðinn, 115 ára að aldri. Kimura er 115 ára og 254 daga gamall. 28.12.2012 07:43 Sautján ára fangelsi fyrir að braska með risaeðlubein Bandarískur karlmaður var í gær dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að smygla risaeðlubeinum til landsins og selja þau á svörtum markaði á tveggja ára tímabili, eða frá 2010 til 2012. 28.12.2012 07:11 Spilaði sama leik og blaðamennirnir Bandarískur bloggari hefur birt heimilisföng og símanúmer helstu starfsmanna dagblaðsins Journal News eftir að gagnvirkt landakort var birt á vef blaðsins þar sem nöfn og heimilisföng allra skammbyssueigenda í New York voru birt. 28.12.2012 07:02 Ræðst í dag hvort að íbúar fá að snúa aftur heim Þrátt fyrir að vind hafi lægt og hætt að snjóa á Vestjörðum í gærkvöldi, er enn hættustig vegna snjóflóða á Ísafirði og óvissuástand á norðan- og sunnanverðum fjörðunum af sömu ástæðu. 28.12.2012 06:52 Sátu föst í bíl í Eyjafirði Lögreglan á Akureyri aðstoðaði í nótt fólk, sem sat í föstum bíl í sumarhúsabyggð hinumegin við Eyjafjörðinn. Og þá þurfti björgunarsveit að aðstoða tvo menn í föstum bíl í Fagradal fyrir austan, í nótt, en að örðu leyti er ekki vitað um erfiðleika á vegunum í nótt, enda umferð í algjöru lágmarki samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar. 28.12.2012 06:50 Bíllinn rann í hálkunni Fimm menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra rann út af þjóðveginum austan við Selfoss um klukkan fjögur í nótt. Þar og víða á láglendi sunnanlands myndaðist lúmsk glerhálka undir morgun og varar lögreglan í Árnessýslu ökumenn við henni þegar þeir leggja úr í morgunumferðina. 28.12.2012 06:47 Stal bíl í Breiðholti - lagði svo í bílastæði fyrir framan lögreglumenn Bíl var stolið í Breiðholti rétt upp úr miðnætti. Þegar lögreglumenn komu á vettvang til að ræða við eigandann, sáu þeir hvar þjófurinn kom akandi á bílnum, lagði honum í stæði, þaðan sem hann hafði stolið honum,og ætlaði að forða sér, en lögreglumenn hlupu hann uppi og handtóku hann. 28.12.2012 06:45 100 milljóna mengunarskattur Um áramótin fellur stóriðjan á Íslandi undir viðskiptakerfi Evrópusambandsins (ESB) með losunarheimildir. Flugfélög hafa þurft að kaupa sér heimildir allt þetta ár en Alþingi samþykkti í desember breytingar á lögunum. 28.12.2012 06:00 Aðeins raunverulegt flokksfólk fái að kjósa Um áramótin tekur gildi lagabreyting hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík (SFFR) um að aðeins þeir sem greitt hafa félagsgjald verði fullgildir félagar. Þeir sem ekki greiða félagsgjöldin fyrir áramót fá því ekki að kjósa um formann Samfylkingarinnar í janúar. 28.12.2012 06:00 Sjóður safnar milljónatugum Á þeim tólf árum sem Jöfnunarsjóður alþjónustu hefur verið starfræktur hafa safnast í hann 75 milljónir króna í gjöld frá fjarskiptafyrirtækjum umfram arð sem sjóðurinn hefur úthlutað. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar. 28.12.2012 06:00 Taka sex milljarða úr vasa launagreiðenda Stjórnvöld brjóta samkomulag sem gert var við undirritun kjarasamninga með því að lækka tryggingagjald aðeins um 0,1 prósentustig um áramótin að mati Samtaka atvinnulífsins (SA). 28.12.2012 06:00 Komin með nóg af mannanafnalögum Bloggarinn Eva Hauksdóttir og Jón Gnarr borgarstjóri eru sammála um að mannanafnalög séu öðrum lögum kjánalegri og réttast sé að nema þau úr gildi. 27.12.2012 23:16 Mengar margfalt meira en áramótabrenna Díoxínmengun frá sorpbrennslunni í Skaftárhreppi er tuttugu og fimm sinnum meiri en frá áramótabrennunni á Kirkjubæjarklaustri. 27.12.2012 22:15 Hvetja fólk til að kaupa vínið snemma Vínbúðirnar búast við mikilli örtröð og löngum biðröðum á gamlársdag. 27.12.2012 22:03 Ásgeir og Ingibjörg seldust mest Plata Ásgeirs Trausta og bók Ingibjargar Reynisdóttur um Gísla á Uppsölum eru sigurvegarar plötu og bókasölu jólanna 27.12.2012 21:39 Mikið hringt í vinalínu um jólin Að vera einmana á jólum er mörgum þungbært. Rauði krossinn hefur haldið úti hjálparlínu þar sem fólki gefst kostur á að hringja og heyra vinalega rödd. 27.12.2012 21:30 Neyðarpillan var nær uppseld á landinu Neyðarpillan var ófáanleg hjá dreifingaraðila og hafði klárast í nokkrum apótekum í dag. 27.12.2012 20:49 Sjá næstu 50 fréttir
Strandaglópar á Súðavík Fólksflutningabátur siglir milli Ísafjarðar og Súðavíkur til að koma strandaglópum til Ísafjarðar. 28.12.2012 18:33
Banaslys í Silfru Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun í Silfru fyrr í dag. 28.12.2012 18:06
Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33
Víða rýmingar á Ísafirði Snjóalög og veðurspá fyrir Vestfirði er með þeim hætti að hús á ákveðnum svæðum hafa verið rýmd með öryggi íbúa að leiðarljósi. Þannig hafa verið rýmd nokkur hús á Patreksfirði og á Ísafirði, auk nokkurra sveitarbæja í Dýrafirði, Önundarfirði og Hnífsdal, segir í tilkynningu frá almannavörnum. 28.12.2012 16:46
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28.12.2012 16:43
Einn fluttur með þyrlu - ekki vitað um ástand kafarans Einn hefur verið fluttur á spítala vegna umferðaslyss í Skaftafelli á Suðurlandi í dag. Þá valt bifreið en í henni voru þrír einstaklingar. Björgunarsveitin Kári í Öræfum sinnti útkallinu og aðstoðaði lögreglu á vettvangi. 28.12.2012 15:55
Vegum lokað klukkan sex á Vestfjörðum Veginum um Eyrarhlíð, Botnsdal, Breiðadal og Flateyrarveg verður lokað kl. 18:00 vegna snjóflóðahættu samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 15:31
Varðskip Gæslunnar í viðbragðsstöðu Varðskip, þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar eru nú í viðbragðsstöðu vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum. Almannavarnir hafa í samráði við Veðurstofuna lýst yfir viðbúnaði á svæðinu og er Landhelgisgæslan til taks og bregst við samkvæmt nánari ákvörðun Almannavarna. 28.12.2012 15:06
Alvarlegt köfunarslys í Silfru Rétt fyrir klukkan tvö í dag barst lögreglu á Selfossi tilkynning um alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. 28.12.2012 15:01
Glitnismenn geta tekið refsinguna út með samfélagsþjónustu Þeir Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason munu ekki þurfa að sitja af sér refsingu vegna Vafningsdómsins í fangelsi. Í staðinn munu þeir geta tekið út refsinguna með samfélagsþjónustu. Þeir voru í dag dæmdir í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna. Þrír mánuðir eru því óskilorðsbundir hjá hvorum þeirra. 28.12.2012 14:49
Ríkið greiðir 20 milljónir vegna rannsakenda sem voru kærðir Íslenska ríkið þarf að greiða helminginn af málskostnaði lögfræðinga Lárusar Weldings og Guðmundar Hjaltasonar, sem voru dæmdir fyrir umboðssvik í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með lánveitingu upp á rúma tíu milljarða til handa Vafningi sem var í raun lán til þess að greiða upp skuldir Milestone. 28.12.2012 14:32
Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57
Póstkössum breytt vegna sprengjuvarga Síðastliðin ár hefur Pósturinn læst póstkössum sem staðsettir eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu yfir áramót. 28.12.2012 13:40
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu Búið er að loka Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Áætlað er að hleypa umferð í gegn kl. 13.00 undir eftirliti. 28.12.2012 13:01
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Veðurstofan varar við óveðri á Vestfjörðum síðdegis og í nótt og á morgun norðan- og vestanlands. Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu. 28.12.2012 11:46
Strætisvagn lenti í árekstri Strætisvagn lenti í árekstri á Reykjanesbraut við Bústaðarveg rétt rúmlega sjö í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu einhver meiðsl á farþegum vegna þessa en nánari upplýsingar var ekki að fá um slysið. 28.12.2012 11:19
Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28.12.2012 11:17
Gísli á Uppsölum mest selda bók landsins - Illska kemur óvænt inn Gísli á Uppsölum var mest selda innbundna bókin á árinu samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar sem tók saman upplýsingar um mest seldu bækurnar. 28.12.2012 10:58
Risaflugeldasýning í kvöld Björgunarsveitamenn halda árlega risaflugeldasýningu við Perluna í Öskjuhlíð í kvöld klukkan sex. Þar gefst fólki kostur á að taka smá forskot á sæluna og virða fyrir sér frábæra ljósadýrð. Björgunarsveitamenn segja að mikill mannfjöldi safnist jafnan saman á þessum flugeldasýningum og benda fólki á að hún sést víða að og nýtur sín ekki síður úr örlítilli fjarlægð, til dæmis úr Kópavogi eða af bílastæðinu við Háskóla Íslands. 28.12.2012 10:53
Margir hringdu út á jóladag 75 prósentum fleiri viðskiptavinir Símans hringdu til útlanda á jóladag en dagana fyrir jól samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 28.12.2012 10:44
Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28.12.2012 10:00
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00
Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28.12.2012 10:00
Tryggingastofnun borgar ekki fyrr en 1. janúar Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greiddar út 1. janúar næstkomandi samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. 28.12.2012 09:43
Árásin kom Thatcher algerlega í opna skjöldu Árás Argentínumanna á Falklandseyjar árið 1982 kom Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, algerlega í opna skjöldu. Þetta sýna skjöl bresku ríkisstjórnarinnar sem voru nýlega gerð opinber. Thatcher fékk heimildir úr leyniþjónustunni einungis tveimur dögum áður en Argentínumenn lentu á eyjunum að þeir hyggðust gera árás. Skjölunum var haldið í leyni í þrjátíu ár, samkvæmt reglum sem gilda þar í landi um skjöl af þessu tagi. Sagnfræðingur segir í samtali við fréttavef BBC að þetta sé á meðal mikilvægustu gagna sem hafa verið birt á síðustu þremur áratugum. 28.12.2012 09:36
Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum Vegna slæms veðurútlits má búast við að færð spillist á Vestfjörðum um miðjan dag í dag og því ekki mælt með að fólk sé á ferðinni á langleiðum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 28.12.2012 09:28
Schwarzkopf látinn Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri, en banamein hans er óljóst á þessari stundu. 28.12.2012 07:58
Var 64 ára þegar Gagarín fór út í geim Japaninn Jeroemon Kimura, sem hefur verið elsti karlmaður í heimi um nokkurt skeið, er nú orðin elsta manneskja í heiminum, eftir að hin bandaríska Dina Manfredini lést um miðjan mánuðinn, 115 ára að aldri. Kimura er 115 ára og 254 daga gamall. 28.12.2012 07:43
Sautján ára fangelsi fyrir að braska með risaeðlubein Bandarískur karlmaður var í gær dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að smygla risaeðlubeinum til landsins og selja þau á svörtum markaði á tveggja ára tímabili, eða frá 2010 til 2012. 28.12.2012 07:11
Spilaði sama leik og blaðamennirnir Bandarískur bloggari hefur birt heimilisföng og símanúmer helstu starfsmanna dagblaðsins Journal News eftir að gagnvirkt landakort var birt á vef blaðsins þar sem nöfn og heimilisföng allra skammbyssueigenda í New York voru birt. 28.12.2012 07:02
Ræðst í dag hvort að íbúar fá að snúa aftur heim Þrátt fyrir að vind hafi lægt og hætt að snjóa á Vestjörðum í gærkvöldi, er enn hættustig vegna snjóflóða á Ísafirði og óvissuástand á norðan- og sunnanverðum fjörðunum af sömu ástæðu. 28.12.2012 06:52
Sátu föst í bíl í Eyjafirði Lögreglan á Akureyri aðstoðaði í nótt fólk, sem sat í föstum bíl í sumarhúsabyggð hinumegin við Eyjafjörðinn. Og þá þurfti björgunarsveit að aðstoða tvo menn í föstum bíl í Fagradal fyrir austan, í nótt, en að örðu leyti er ekki vitað um erfiðleika á vegunum í nótt, enda umferð í algjöru lágmarki samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar. 28.12.2012 06:50
Bíllinn rann í hálkunni Fimm menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra rann út af þjóðveginum austan við Selfoss um klukkan fjögur í nótt. Þar og víða á láglendi sunnanlands myndaðist lúmsk glerhálka undir morgun og varar lögreglan í Árnessýslu ökumenn við henni þegar þeir leggja úr í morgunumferðina. 28.12.2012 06:47
Stal bíl í Breiðholti - lagði svo í bílastæði fyrir framan lögreglumenn Bíl var stolið í Breiðholti rétt upp úr miðnætti. Þegar lögreglumenn komu á vettvang til að ræða við eigandann, sáu þeir hvar þjófurinn kom akandi á bílnum, lagði honum í stæði, þaðan sem hann hafði stolið honum,og ætlaði að forða sér, en lögreglumenn hlupu hann uppi og handtóku hann. 28.12.2012 06:45
100 milljóna mengunarskattur Um áramótin fellur stóriðjan á Íslandi undir viðskiptakerfi Evrópusambandsins (ESB) með losunarheimildir. Flugfélög hafa þurft að kaupa sér heimildir allt þetta ár en Alþingi samþykkti í desember breytingar á lögunum. 28.12.2012 06:00
Aðeins raunverulegt flokksfólk fái að kjósa Um áramótin tekur gildi lagabreyting hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík (SFFR) um að aðeins þeir sem greitt hafa félagsgjald verði fullgildir félagar. Þeir sem ekki greiða félagsgjöldin fyrir áramót fá því ekki að kjósa um formann Samfylkingarinnar í janúar. 28.12.2012 06:00
Sjóður safnar milljónatugum Á þeim tólf árum sem Jöfnunarsjóður alþjónustu hefur verið starfræktur hafa safnast í hann 75 milljónir króna í gjöld frá fjarskiptafyrirtækjum umfram arð sem sjóðurinn hefur úthlutað. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar. 28.12.2012 06:00
Taka sex milljarða úr vasa launagreiðenda Stjórnvöld brjóta samkomulag sem gert var við undirritun kjarasamninga með því að lækka tryggingagjald aðeins um 0,1 prósentustig um áramótin að mati Samtaka atvinnulífsins (SA). 28.12.2012 06:00
Komin með nóg af mannanafnalögum Bloggarinn Eva Hauksdóttir og Jón Gnarr borgarstjóri eru sammála um að mannanafnalög séu öðrum lögum kjánalegri og réttast sé að nema þau úr gildi. 27.12.2012 23:16
Mengar margfalt meira en áramótabrenna Díoxínmengun frá sorpbrennslunni í Skaftárhreppi er tuttugu og fimm sinnum meiri en frá áramótabrennunni á Kirkjubæjarklaustri. 27.12.2012 22:15
Hvetja fólk til að kaupa vínið snemma Vínbúðirnar búast við mikilli örtröð og löngum biðröðum á gamlársdag. 27.12.2012 22:03
Ásgeir og Ingibjörg seldust mest Plata Ásgeirs Trausta og bók Ingibjargar Reynisdóttur um Gísla á Uppsölum eru sigurvegarar plötu og bókasölu jólanna 27.12.2012 21:39
Mikið hringt í vinalínu um jólin Að vera einmana á jólum er mörgum þungbært. Rauði krossinn hefur haldið úti hjálparlínu þar sem fólki gefst kostur á að hringja og heyra vinalega rödd. 27.12.2012 21:30
Neyðarpillan var nær uppseld á landinu Neyðarpillan var ófáanleg hjá dreifingaraðila og hafði klárast í nokkrum apótekum í dag. 27.12.2012 20:49