Komin með nóg af mannanafnalögum BBI skrifar 27. desember 2012 23:16 Bloggarinn Eva Hauksdóttir og Jón Gnarr borgarstjóri eru sammála um að mannanafnalög séu öðrum lögum kjánalegri og réttast sé að nema þau úr gildi. „Þetta eru einhver mestu ólög sem finnast hér á landi á. Ekki eru þau bara kjánaleg heldur mismuna þau fólki," segir Jón Gnarr í athugasemd sem hann skrifaði við pistil Evu á Eyjunni. „Mannanafnalög eru öðrum lögum fávitalegri," segir Eva í pistlinum og telur eina tilgang þeirra felast í íhaldssemi. Henni finnst réttast að afnema lögin og fá mannanafnanefnd það hlutverk að vera ráðgefandi fyrir foreldra sem vilja t.d. leiðsögn í stafsetningu. „Þegar úrskurðir mannanafnanefndar eru skoðaðir nokkur ár aftur í tímann kemur í ljós að eina reglan sem raunverulega er virt er hefðarreglan," segir Eva. „Þegar þessi lög falla úr gildi munum við sjálfkrafa hækka um menningarstig," segir Jón og bætir við að þau séu í dag orðin „svo úrsérgengin að jaðrar við súrrealisma." Eva segir að ef foreldrar ákveði að velja nafn sem verður barninu til ama þá eigi slík mál að rata til barnaverndaryfirvalda. Mannanafnalög séu óþörf í því ljós og auk þess telur hún reglurnar nú þegar bjóða upp á „svo fíflalegar samsetningar að þeir sem endilega vilja gera brandara úr nöfnum barna sinna ættu ekki að vera í neinum vandræðum með að gera það samkvæmt núgildandi lögum."Eva Hauksdóttir. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Bloggarinn Eva Hauksdóttir og Jón Gnarr borgarstjóri eru sammála um að mannanafnalög séu öðrum lögum kjánalegri og réttast sé að nema þau úr gildi. „Þetta eru einhver mestu ólög sem finnast hér á landi á. Ekki eru þau bara kjánaleg heldur mismuna þau fólki," segir Jón Gnarr í athugasemd sem hann skrifaði við pistil Evu á Eyjunni. „Mannanafnalög eru öðrum lögum fávitalegri," segir Eva í pistlinum og telur eina tilgang þeirra felast í íhaldssemi. Henni finnst réttast að afnema lögin og fá mannanafnanefnd það hlutverk að vera ráðgefandi fyrir foreldra sem vilja t.d. leiðsögn í stafsetningu. „Þegar úrskurðir mannanafnanefndar eru skoðaðir nokkur ár aftur í tímann kemur í ljós að eina reglan sem raunverulega er virt er hefðarreglan," segir Eva. „Þegar þessi lög falla úr gildi munum við sjálfkrafa hækka um menningarstig," segir Jón og bætir við að þau séu í dag orðin „svo úrsérgengin að jaðrar við súrrealisma." Eva segir að ef foreldrar ákveði að velja nafn sem verður barninu til ama þá eigi slík mál að rata til barnaverndaryfirvalda. Mannanafnalög séu óþörf í því ljós og auk þess telur hún reglurnar nú þegar bjóða upp á „svo fíflalegar samsetningar að þeir sem endilega vilja gera brandara úr nöfnum barna sinna ættu ekki að vera í neinum vandræðum með að gera það samkvæmt núgildandi lögum."Eva Hauksdóttir.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira