Innlent

Tryggingastofnun borgar ekki fyrr en 1. janúar

Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greiddar út 1. janúar næstkomandi samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni.

Svo segir að samkvæmt lögum um almannatryggingar skal greiða bætur úr fyrsta dag hvers mánaða. Það verður sem sagt ekki flýtt greiðslu þó 1. janúar sé frídagur, ólíkt mörgum fyrirtækjum sem greiða laun síðasta virka dag mánaðarins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×