Innlent

Bíllinn rann í hálkunni

Fimm menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra rann út af þjóðveginum austan við Selfoss um klukkan fjögur í nótt. Þar og víða á láglendi sunnanlands myndaðist lúmsk glerhálka undir morgun og varar lögreglan í Árnessýslu ökumenn við henni þegar þeir leggja úr í morgunumferðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×