Mest lesnu skoðanir ársins 2012 28. desember 2012 10:00 Anna Sigríður Ólafsdóttir. Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 1. Anna Sigríður Ólafsdóttir Munið þið hana mömmu mína 2. Tinna Steinsdóttir Ósjálfbjarga og elska það 3. Brynhildur Björnsdóttir Takk 4. Björg Magnúsdóttir Ein nakin og annarri nauðgað 5. Brynhildur Björnsdóttir Of feit fyrir þig 6. Róbert Marshall Týndur á Paddington 7. Friðrika Benónýsdóttir Burt með Jesús og jólasveina 8. Jón Baldvin Hannibalsson Maladomestica 10 punktar 9. Ísak Rúnarsson Við þurfum menntun sem hentar 21. öldinni 10. Sif Sigmarsdóttir Forsetaframboð. Börn. Ólétt. Tengdar fréttir Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Merkislax í Krossá á Skarðsströnd Hrygnan náði að hrygna í fjórgagn og var mætt til hrygningar í fimmta skiptið þegar hún lét glepjast af agni veiðimanns, þá á tíunda aldursári. Þetta er með ólíkindum þar sem sjaldgæft er að sami laxinn nái að hrygna tvisvar hvað þá að ganga oft til hrygningar. 29. desember 2012 07:00 Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 1. Anna Sigríður Ólafsdóttir Munið þið hana mömmu mína 2. Tinna Steinsdóttir Ósjálfbjarga og elska það 3. Brynhildur Björnsdóttir Takk 4. Björg Magnúsdóttir Ein nakin og annarri nauðgað 5. Brynhildur Björnsdóttir Of feit fyrir þig 6. Róbert Marshall Týndur á Paddington 7. Friðrika Benónýsdóttir Burt með Jesús og jólasveina 8. Jón Baldvin Hannibalsson Maladomestica 10 punktar 9. Ísak Rúnarsson Við þurfum menntun sem hentar 21. öldinni 10. Sif Sigmarsdóttir Forsetaframboð. Börn. Ólétt.
Tengdar fréttir Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Merkislax í Krossá á Skarðsströnd Hrygnan náði að hrygna í fjórgagn og var mætt til hrygningar í fimmta skiptið þegar hún lét glepjast af agni veiðimanns, þá á tíunda aldursári. Þetta er með ólíkindum þar sem sjaldgæft er að sami laxinn nái að hrygna tvisvar hvað þá að ganga oft til hrygningar. 29. desember 2012 07:00 Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00
Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00
Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00
Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00
Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00
Merkislax í Krossá á Skarðsströnd Hrygnan náði að hrygna í fjórgagn og var mætt til hrygningar í fimmta skiptið þegar hún lét glepjast af agni veiðimanns, þá á tíunda aldursári. Þetta er með ólíkindum þar sem sjaldgæft er að sami laxinn nái að hrygna tvisvar hvað þá að ganga oft til hrygningar. 29. desember 2012 07:00
Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00
Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30
Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00