Fleiri fréttir Siglingaleið gæti lokast Hafís nálgast nú Vestfirði og næstu daga er útlit fyrir að hann færist enn nær landi. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir að hafísröndin geti náð landi og siglingaleiðin fyrir Vestfirði geti því lokast. 9.1.2010 05:00 Vara við hættu af grýlukertum Slysavarnafélagið Landsbjörg varar við þeirri hættu sem hlýnandi veður hefur í för með sér eftir langvarandi vetrarríki. Félagið hvetur húseigendur og verslunareigendur að hreinsa burtu grýlukerti og snjóþekjur. 9.1.2010 05:00 Óeirðir geisa vegna skotárásar Hundruð innflytjenda, sem flestir eru af afrískum uppruna, hafa undanfarna daga staðið fyrir óeirðum í bænum Rosarno á Suður-Ítalíu. Ástæða óeirðanna er skotárás óþekkts manns þar sem tveir innflytjendur særðust. Kveikjan að árásinni er kynþáttahatur, að sögn innflytjendanna. 9.1.2010 04:45 Stóraukin ásókn er í notaða varahluti Tryggingafélög vilja í auknum mæli nýta notaða varahluti í stað nýrra þegar kemur að lagfæringum tjónabíla. Vegna falls krónunnar hefur verð á nýjum varahlutum tvöfaldast til þrefaldast. 9.1.2010 04:45 Sjö kirkjugestir myrtir Sjö manns létu lífið þegar þrír vopnaðir menn gerðu í fyrrinótt árás á koptíska kirkju í bænum Nag Hammadí í Egyptalandi. 9.1.2010 04:15 Missti sjö tennur eftir árás Tæplega tvítugur maður hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Suðurlands fyrir að hafa kýlt annan mann í andlitið með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi missti sjö tennur. 9.1.2010 04:15 Dregið um aðgang að Blair Bretland Mikill áhugi er hjá almenningi í Bretlandi á yfirheyrslu yfir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra, sem verður í lok þessa eða byrjun næsta mánaðar. 9.1.2010 04:15 Afar fátt heillegt eftir í húsinu Líklegt er talið að rekja megi eldinn sem upp kom á Hverfisgötu 28 í fyrrinótt til rafmagnsbilunar. Einn maður á þrítugsaldri lést í brunanum en fimm björguðust. 9.1.2010 04:15 Þrjár milljónir án atvinnu á evrusvæðinu Tíu prósent atvinnuleysi mældist á evrusvæðinu í nóvember í fyrra, samkvæmt upplýsingum sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, birti í gær. 9.1.2010 04:00 Oddi tryggir sér Svansvottun Prentsmiðjan Oddi hefur fengið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Það tryggir að fyrirtækið er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. 9.1.2010 04:00 Lánakjör vegna Icesave-samninga Í umfjöllun Gauta B. Eggertssonar um lán vegna Icesave á vef hans er bent á að vextir sem ríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standi til boða á lánum til 10 ára séu í sögulegu lágmarki og hlaupi á 3,5 til 4,0 prósenta. Í því samhengi skipti máli að lánin til Íslands séu til 15 ára. Vextir til þessara ríkja hafi síðast í fyrra verið um eða yfir fimm prósent. 9.1.2010 04:00 Harka í hvalastríði Hvalavinir á vegum samtakanna Sea Shepherd yfirgáfu skip sitt, Ady Gil, skömmu áður en það sökk í gær við Suðurskautslandið. Skipið hafði lent í árekstri við japanskt hvalveiðiskip á miðvikudag. 9.1.2010 04:00 ESB fylgist með skatti á Google Evrópusambandið hefur sagst ætla að fylgjast með fyrirætlunum Frakka um að skattleggja auglýsingahagnað Google og beina fénu til tónlistarmanna. 9.1.2010 04:00 Notuð frímerki til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, í samstarfi við Póstinn, hefur nú hafið söfnun á notuðum frímerkjum. Heiti verkefnisins er: Hendum ekki verðmætum! Söfnunin stendur til 31. janúar 2010 og er tekið við frímerkjum og umslögum á öllum póstafgreiðslum Póstsins um land allt. 9.1.2010 03:45 Síðbúin þrettándagleði í Eyjum Hin hefðbundna þrettándagleði í Vestmannaeyjum hefur breyst í þriggja daga þrettándahátíð sem haldin er dagana 7. til 10 janúar. Nokkru eftir hinn eiginlega þrettánda. 8.1.2010 23:29 Hjónabönd samkynhneigðra leyfð í Portúgal Portúgalska þingið samþykkti í dag lög sem heimila samkynhneigðum að giftast. Þingið hafnaði aftur á móti tillögu um að samkynhneigðir mættu ættleiða. Jose Socrates, forsætisráðherra, sagði að um réttlætismál væri að ræða og breytingin væri hluti af nútímavæðingu Portúgals. 8.1.2010 23:09 „Nú tekur þjóðin við kaleiknum“ Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir að nú taki þjóðin við kaleiknum því Icesave málið sé komið úr höndum Alþingis. Hún segir brýnt að málið fái góða kynningu í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar. 8.1.2010 22:00 Nærbuxnasprengjumaðurinn neitar sök Nígeríumaðurinn sem reyndi að sprengja upp farþegaflugvél yfir bandarísku borginni Detroit um jólin neitaði sök fyrir alríkisdómstól í Detroit í dag. 8.1.2010 22:22 Þjóðaratkvæðagreiðsla sendir skýr skilaboð Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum InDefence hópsins, segir að samstaða sé eina vopn Íslendinga í Icesave deilunni við Hollendinga og Breta. Þjóðaratkvæðagreiðsla sendi skýr skilaboð. „Með þjóðaratkvæðagreiðslunni getum við sagt Bretum og Hollendingum að það eru takmörk fyrir því hversu langt við erum til í að ganga." 8.1.2010 21:44 Krefjast raunverulegra leiðréttinga Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar á Austurvelli á morgun klukkan 15. Þau krefjast raunverulegra leiðréttinga á lánakjörum heimilanna. 8.1.2010 20:54 Lög um þjóðaratkvæði samþykkt Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. 8.1.2010 19:43 Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8.1.2010 18:55 Gróft barnaklám í tölvu Facebook nauðgara Gróft barnaklám fannst í tölvu mannsins sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum sem hann tældi á Facebook. Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir manninum í dag. 8.1.2010 18:44 Varað við flughálku „Vegna hlýnandi veðurs á landinu og hættu á myndun á flughálku og spá um vaxandi vind á norðvestan- og austanverðu landinu, eru vegfarendur beðnir um að sýna sérstaka aðgát,“ að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. 8.1.2010 20:47 Alþingi frestað til 29. janúar Eftir að þingmenn samþykktu frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave laganna í kvöld var Alþingi frestað. Þing kemur næst saman föstudaginn 29. janúar. 8.1.2010 19:59 Hávaði frá götusóp yfir leyfilegum hávaðamörkum Hávaði frá götusóp sem notaður hefur verið í miðborg Reykjavíkur er yfir leyfilegum hávaðamörkum. Borgin lét framkvæma hávaðamælingu á tveimur sópum vegna kvartana frá íbúum og hefur notkun sópsins nú verið hætt. 8.1.2010 19:34 Reyndu að laumast um borð á fleka Tveir menn sigldu á fleka að skipinu Reykjafossi þar sem það lá við bryggju í Stundahöfn í nótt og reyndu að laumast um borð. Annar þeirra er Albani en hinn frá Líbýu og báðir hafa dvalist hér í nokkurn tíma. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Þar kom fram að þetta væri þriðja tilraunin sem gerð hafi verið í haust til að lauma sér með skipum Eimskipafélagsins. 8.1.2010 19:16 Smábátar breytast í tröllabáta Smábátar landsins eru að verða æ tröllslegri og beita trillukarlar ýmsum hundakúnstum til að stækka bátana til hins ítrasta án þess þó að þeir hætti að teljast smábátar. 8.1.2010 18:39 Níu manns í haldi vegna aðgerða lögreglu Átta kíló af hvítum efnum og meira en fjögur þúsund e-töflur hafa náðst í aðgerðum lögreglu gegn fíkniefnasmyglurum undanfarnar vikur. Níu manns eru í haldi vegna þessara aðgerða. 8.1.2010 18:38 Forstöðumenn tveggja ríkisstofnanna áminntir Alls hefur tveimur forstöðumönnum ríkisstofnana verið veitt áminning á síðustu tíu árum vegna eyðslu umfram fjárheimildir. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um eyðslu umfram fjárheimildir. Ekki kemur fram um forstöðumenn hvaða stofnanna sé um að ræða. 8.1.2010 18:13 Önnur umræða hafin Allsherjarnefndar hefur fjallað í dag um frumvarp ríkisstjórnarinnar þjóðaratkvæaðagreiðslu en önnur umræða hófst skömmu eftir klukkan sex. Til stóð að þingfundur hæfjist einum og hálfum tíma fyrr. 8.1.2010 18:07 Þingfundi ítrekað frestað Til stóð að önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu hæfist klukkan hálf fimm í dag en þingfundi hefur ítrekað verið frestað. Allsherjarnefnd hefur fjallað um frumvarpið frá því að fyrstu umræðu lauk á þriðja tímanum fyrr í dag. Til stendur að þingfundur hefjist klukkan sex en áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8.1.2010 17:43 Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Facebook nauðgara staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á þrítugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum 13 til 16 ára. 8.1.2010 17:08 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna meints kókaínsmygls Karl á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. janúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2010 16:35 Fjármálaráðherra sáttur við svör kollega sinna Fjármálaráðherra fundaði í dag með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur auk utanríkisráðherra Noregs, auk þess sem hann ræddi símleiðis við fjármálaráðherra Finnnlands. Í gær átti hann símafund með fjármálaráðherra Svíðþjóðar. 8.1.2010 16:25 Handrukkarar rændu manni og óku með hann til Reykjavíkur Tveir handrukkarar hafa verið ákærðir fyrir að hafa ráðist inn á heimili manns í Reykjanesbæ þann 19. febrúar í fyrra, slá og sparka í höfuð hans og líkama og ógna honum með hnífi. 8.1.2010 16:04 Stefndi lögreglukonu í hættu Karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stefna í hættu lífi og heilsu lögreglukonu á bílastæði við Ugluhóla í Reykjavík. 8.1.2010 15:22 Nýr samningum um Vaktstöð siglinga undirritaður Nýr þjónustusamningur milli Siglingastofnunar Íslands og Neyðarlínunnar um rekstur Vaktstöðvar siglinga var undirritaður í hádeginu í dag. Eldri samningur hefur verið í gildi frá árinu 2004. 8.1.2010 14:52 Danskur þingmaður: Norðurlönd verða að hjálpa Íslandi „Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org. 8.1.2010 14:52 Fálki gæddi sér á dúfu - myndir Glæsilegur fálki gæddi sér á dúfu í garði við Kleifarveg í Reykjavík í gær. Ólafur Níelsen fuglafræðingur segir að sennilegast sé um að ræða ungan karlfugl. 8.1.2010 14:14 Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8.1.2010 14:02 Icesave: Samningar taki mið af lagalegri óvissu Dr. Michael Waibel, sérfræðingur í alþjóðalögum við háskólann í Cambridge á Englandi segir enga klára lagaskyldu hvíla á herðum Íslendinga til þess að borga Icesave-skuldina. 8.1.2010 13:25 Heilbrigðisráðherra heimsótti Landspítalann Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra heimsótti nokkrar deildir Landspítala í gær ásamt embættismönnum úr ráðuneytinu. 8.1.2010 13:01 Enn sofandi í öndunarvél Manninum, sem hlaut alvarlega höfuðáverka í vélsleðaslysi, á Funahöfða í Reykjavik í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Svo virðist vera sem maðurinn hafi ekið vélsleðanum á vegg þegar að hann var að prófa hann að lokinni viðgerð. 8.1.2010 12:07 Bjarni sakar ríkisstjórnina um að klúðra tækifærum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að ekki yrði mikill ágreiningur um efnisatriði frumvarps um þjóðaratkvæðagreiðslu. 8.1.2010 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Siglingaleið gæti lokast Hafís nálgast nú Vestfirði og næstu daga er útlit fyrir að hann færist enn nær landi. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir að hafísröndin geti náð landi og siglingaleiðin fyrir Vestfirði geti því lokast. 9.1.2010 05:00
Vara við hættu af grýlukertum Slysavarnafélagið Landsbjörg varar við þeirri hættu sem hlýnandi veður hefur í för með sér eftir langvarandi vetrarríki. Félagið hvetur húseigendur og verslunareigendur að hreinsa burtu grýlukerti og snjóþekjur. 9.1.2010 05:00
Óeirðir geisa vegna skotárásar Hundruð innflytjenda, sem flestir eru af afrískum uppruna, hafa undanfarna daga staðið fyrir óeirðum í bænum Rosarno á Suður-Ítalíu. Ástæða óeirðanna er skotárás óþekkts manns þar sem tveir innflytjendur særðust. Kveikjan að árásinni er kynþáttahatur, að sögn innflytjendanna. 9.1.2010 04:45
Stóraukin ásókn er í notaða varahluti Tryggingafélög vilja í auknum mæli nýta notaða varahluti í stað nýrra þegar kemur að lagfæringum tjónabíla. Vegna falls krónunnar hefur verð á nýjum varahlutum tvöfaldast til þrefaldast. 9.1.2010 04:45
Sjö kirkjugestir myrtir Sjö manns létu lífið þegar þrír vopnaðir menn gerðu í fyrrinótt árás á koptíska kirkju í bænum Nag Hammadí í Egyptalandi. 9.1.2010 04:15
Missti sjö tennur eftir árás Tæplega tvítugur maður hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Suðurlands fyrir að hafa kýlt annan mann í andlitið með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi missti sjö tennur. 9.1.2010 04:15
Dregið um aðgang að Blair Bretland Mikill áhugi er hjá almenningi í Bretlandi á yfirheyrslu yfir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra, sem verður í lok þessa eða byrjun næsta mánaðar. 9.1.2010 04:15
Afar fátt heillegt eftir í húsinu Líklegt er talið að rekja megi eldinn sem upp kom á Hverfisgötu 28 í fyrrinótt til rafmagnsbilunar. Einn maður á þrítugsaldri lést í brunanum en fimm björguðust. 9.1.2010 04:15
Þrjár milljónir án atvinnu á evrusvæðinu Tíu prósent atvinnuleysi mældist á evrusvæðinu í nóvember í fyrra, samkvæmt upplýsingum sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, birti í gær. 9.1.2010 04:00
Oddi tryggir sér Svansvottun Prentsmiðjan Oddi hefur fengið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Það tryggir að fyrirtækið er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. 9.1.2010 04:00
Lánakjör vegna Icesave-samninga Í umfjöllun Gauta B. Eggertssonar um lán vegna Icesave á vef hans er bent á að vextir sem ríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standi til boða á lánum til 10 ára séu í sögulegu lágmarki og hlaupi á 3,5 til 4,0 prósenta. Í því samhengi skipti máli að lánin til Íslands séu til 15 ára. Vextir til þessara ríkja hafi síðast í fyrra verið um eða yfir fimm prósent. 9.1.2010 04:00
Harka í hvalastríði Hvalavinir á vegum samtakanna Sea Shepherd yfirgáfu skip sitt, Ady Gil, skömmu áður en það sökk í gær við Suðurskautslandið. Skipið hafði lent í árekstri við japanskt hvalveiðiskip á miðvikudag. 9.1.2010 04:00
ESB fylgist með skatti á Google Evrópusambandið hefur sagst ætla að fylgjast með fyrirætlunum Frakka um að skattleggja auglýsingahagnað Google og beina fénu til tónlistarmanna. 9.1.2010 04:00
Notuð frímerki til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, í samstarfi við Póstinn, hefur nú hafið söfnun á notuðum frímerkjum. Heiti verkefnisins er: Hendum ekki verðmætum! Söfnunin stendur til 31. janúar 2010 og er tekið við frímerkjum og umslögum á öllum póstafgreiðslum Póstsins um land allt. 9.1.2010 03:45
Síðbúin þrettándagleði í Eyjum Hin hefðbundna þrettándagleði í Vestmannaeyjum hefur breyst í þriggja daga þrettándahátíð sem haldin er dagana 7. til 10 janúar. Nokkru eftir hinn eiginlega þrettánda. 8.1.2010 23:29
Hjónabönd samkynhneigðra leyfð í Portúgal Portúgalska þingið samþykkti í dag lög sem heimila samkynhneigðum að giftast. Þingið hafnaði aftur á móti tillögu um að samkynhneigðir mættu ættleiða. Jose Socrates, forsætisráðherra, sagði að um réttlætismál væri að ræða og breytingin væri hluti af nútímavæðingu Portúgals. 8.1.2010 23:09
„Nú tekur þjóðin við kaleiknum“ Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir að nú taki þjóðin við kaleiknum því Icesave málið sé komið úr höndum Alþingis. Hún segir brýnt að málið fái góða kynningu í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar. 8.1.2010 22:00
Nærbuxnasprengjumaðurinn neitar sök Nígeríumaðurinn sem reyndi að sprengja upp farþegaflugvél yfir bandarísku borginni Detroit um jólin neitaði sök fyrir alríkisdómstól í Detroit í dag. 8.1.2010 22:22
Þjóðaratkvæðagreiðsla sendir skýr skilaboð Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum InDefence hópsins, segir að samstaða sé eina vopn Íslendinga í Icesave deilunni við Hollendinga og Breta. Þjóðaratkvæðagreiðsla sendi skýr skilaboð. „Með þjóðaratkvæðagreiðslunni getum við sagt Bretum og Hollendingum að það eru takmörk fyrir því hversu langt við erum til í að ganga." 8.1.2010 21:44
Krefjast raunverulegra leiðréttinga Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland boða til kröfufundar á Austurvelli á morgun klukkan 15. Þau krefjast raunverulegra leiðréttinga á lánakjörum heimilanna. 8.1.2010 20:54
Lög um þjóðaratkvæði samþykkt Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. 8.1.2010 19:43
Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8.1.2010 18:55
Gróft barnaklám í tölvu Facebook nauðgara Gróft barnaklám fannst í tölvu mannsins sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum sem hann tældi á Facebook. Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir manninum í dag. 8.1.2010 18:44
Varað við flughálku „Vegna hlýnandi veðurs á landinu og hættu á myndun á flughálku og spá um vaxandi vind á norðvestan- og austanverðu landinu, eru vegfarendur beðnir um að sýna sérstaka aðgát,“ að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. 8.1.2010 20:47
Alþingi frestað til 29. janúar Eftir að þingmenn samþykktu frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave laganna í kvöld var Alþingi frestað. Þing kemur næst saman föstudaginn 29. janúar. 8.1.2010 19:59
Hávaði frá götusóp yfir leyfilegum hávaðamörkum Hávaði frá götusóp sem notaður hefur verið í miðborg Reykjavíkur er yfir leyfilegum hávaðamörkum. Borgin lét framkvæma hávaðamælingu á tveimur sópum vegna kvartana frá íbúum og hefur notkun sópsins nú verið hætt. 8.1.2010 19:34
Reyndu að laumast um borð á fleka Tveir menn sigldu á fleka að skipinu Reykjafossi þar sem það lá við bryggju í Stundahöfn í nótt og reyndu að laumast um borð. Annar þeirra er Albani en hinn frá Líbýu og báðir hafa dvalist hér í nokkurn tíma. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Þar kom fram að þetta væri þriðja tilraunin sem gerð hafi verið í haust til að lauma sér með skipum Eimskipafélagsins. 8.1.2010 19:16
Smábátar breytast í tröllabáta Smábátar landsins eru að verða æ tröllslegri og beita trillukarlar ýmsum hundakúnstum til að stækka bátana til hins ítrasta án þess þó að þeir hætti að teljast smábátar. 8.1.2010 18:39
Níu manns í haldi vegna aðgerða lögreglu Átta kíló af hvítum efnum og meira en fjögur þúsund e-töflur hafa náðst í aðgerðum lögreglu gegn fíkniefnasmyglurum undanfarnar vikur. Níu manns eru í haldi vegna þessara aðgerða. 8.1.2010 18:38
Forstöðumenn tveggja ríkisstofnanna áminntir Alls hefur tveimur forstöðumönnum ríkisstofnana verið veitt áminning á síðustu tíu árum vegna eyðslu umfram fjárheimildir. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um eyðslu umfram fjárheimildir. Ekki kemur fram um forstöðumenn hvaða stofnanna sé um að ræða. 8.1.2010 18:13
Önnur umræða hafin Allsherjarnefndar hefur fjallað í dag um frumvarp ríkisstjórnarinnar þjóðaratkvæaðagreiðslu en önnur umræða hófst skömmu eftir klukkan sex. Til stóð að þingfundur hæfjist einum og hálfum tíma fyrr. 8.1.2010 18:07
Þingfundi ítrekað frestað Til stóð að önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu hæfist klukkan hálf fimm í dag en þingfundi hefur ítrekað verið frestað. Allsherjarnefnd hefur fjallað um frumvarpið frá því að fyrstu umræðu lauk á þriðja tímanum fyrr í dag. Til stendur að þingfundur hefjist klukkan sex en áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8.1.2010 17:43
Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Facebook nauðgara staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á þrítugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum 13 til 16 ára. 8.1.2010 17:08
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna meints kókaínsmygls Karl á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. janúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2010 16:35
Fjármálaráðherra sáttur við svör kollega sinna Fjármálaráðherra fundaði í dag með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur auk utanríkisráðherra Noregs, auk þess sem hann ræddi símleiðis við fjármálaráðherra Finnnlands. Í gær átti hann símafund með fjármálaráðherra Svíðþjóðar. 8.1.2010 16:25
Handrukkarar rændu manni og óku með hann til Reykjavíkur Tveir handrukkarar hafa verið ákærðir fyrir að hafa ráðist inn á heimili manns í Reykjanesbæ þann 19. febrúar í fyrra, slá og sparka í höfuð hans og líkama og ógna honum með hnífi. 8.1.2010 16:04
Stefndi lögreglukonu í hættu Karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stefna í hættu lífi og heilsu lögreglukonu á bílastæði við Ugluhóla í Reykjavík. 8.1.2010 15:22
Nýr samningum um Vaktstöð siglinga undirritaður Nýr þjónustusamningur milli Siglingastofnunar Íslands og Neyðarlínunnar um rekstur Vaktstöðvar siglinga var undirritaður í hádeginu í dag. Eldri samningur hefur verið í gildi frá árinu 2004. 8.1.2010 14:52
Danskur þingmaður: Norðurlönd verða að hjálpa Íslandi „Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org. 8.1.2010 14:52
Fálki gæddi sér á dúfu - myndir Glæsilegur fálki gæddi sér á dúfu í garði við Kleifarveg í Reykjavík í gær. Ólafur Níelsen fuglafræðingur segir að sennilegast sé um að ræða ungan karlfugl. 8.1.2010 14:14
Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8.1.2010 14:02
Icesave: Samningar taki mið af lagalegri óvissu Dr. Michael Waibel, sérfræðingur í alþjóðalögum við háskólann í Cambridge á Englandi segir enga klára lagaskyldu hvíla á herðum Íslendinga til þess að borga Icesave-skuldina. 8.1.2010 13:25
Heilbrigðisráðherra heimsótti Landspítalann Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra heimsótti nokkrar deildir Landspítala í gær ásamt embættismönnum úr ráðuneytinu. 8.1.2010 13:01
Enn sofandi í öndunarvél Manninum, sem hlaut alvarlega höfuðáverka í vélsleðaslysi, á Funahöfða í Reykjavik í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Svo virðist vera sem maðurinn hafi ekið vélsleðanum á vegg þegar að hann var að prófa hann að lokinni viðgerð. 8.1.2010 12:07
Bjarni sakar ríkisstjórnina um að klúðra tækifærum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að ekki yrði mikill ágreiningur um efnisatriði frumvarps um þjóðaratkvæðagreiðslu. 8.1.2010 11:08