„Nú tekur þjóðin við kaleiknum“ 8. janúar 2010 22:00 Mynd/Pjetur Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir að nú taki þjóðin við kaleiknum því Icesave málið sé komið úr höndum Alþingis. Hún segir brýnt að málið fái góða kynningu í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu sem fer fram fljótlega. Alþingi samþykkti fyrr í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave laganna sem Alþingi samþykkti 30. desember og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta síðastliðinn þriðjudag. Atkvæðagreiðslan fer fram í síðasta lagi 6. mars. Ólína segir í pistli á heimasíðu sinni að líklegast verði kosið laugardaginn 27. febrúar. Þingmaðurinn segir að hlutlaus og góð kynning í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar sé afar mikilvæg svo fólk geti áttað sig á þvi um hvað sé kosið. „Það verður nefnilega ekki kosið um það hvort við ætlum að greiða Icesave skuldina, heldur hvernig. Málið snýst um fyrirvarana við samninginn, og því verður fólk að kynna sér þá vel með samanburði við fyrirvarana í eldra frumvarpinu sem samþykkt var 28. ágúst og mun taka gildi ef þetta frumvarp verður fellt," segir Ólína. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34 Þjóðaratkvæðagreiðsla sendir skýr skilaboð Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum InDefence hópsins, segir að samstaða sé eina vopn Íslendinga í Icesave deilunni við Hollendinga og Breta. Þjóðaratkvæðagreiðsla sendi skýr skilaboð. „Með þjóðaratkvæðagreiðslunni getum við sagt Bretum og Hollendingum að það eru takmörk fyrir því hversu langt við erum til í að ganga." 8. janúar 2010 21:44 Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55 Lög um þjóðaratkvæði samþykkt Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. 8. janúar 2010 19:43 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir að nú taki þjóðin við kaleiknum því Icesave málið sé komið úr höndum Alþingis. Hún segir brýnt að málið fái góða kynningu í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu sem fer fram fljótlega. Alþingi samþykkti fyrr í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave laganna sem Alþingi samþykkti 30. desember og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta síðastliðinn þriðjudag. Atkvæðagreiðslan fer fram í síðasta lagi 6. mars. Ólína segir í pistli á heimasíðu sinni að líklegast verði kosið laugardaginn 27. febrúar. Þingmaðurinn segir að hlutlaus og góð kynning í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar sé afar mikilvæg svo fólk geti áttað sig á þvi um hvað sé kosið. „Það verður nefnilega ekki kosið um það hvort við ætlum að greiða Icesave skuldina, heldur hvernig. Málið snýst um fyrirvarana við samninginn, og því verður fólk að kynna sér þá vel með samanburði við fyrirvarana í eldra frumvarpinu sem samþykkt var 28. ágúst og mun taka gildi ef þetta frumvarp verður fellt," segir Ólína.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34 Þjóðaratkvæðagreiðsla sendir skýr skilaboð Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum InDefence hópsins, segir að samstaða sé eina vopn Íslendinga í Icesave deilunni við Hollendinga og Breta. Þjóðaratkvæðagreiðsla sendi skýr skilaboð. „Með þjóðaratkvæðagreiðslunni getum við sagt Bretum og Hollendingum að það eru takmörk fyrir því hversu langt við erum til í að ganga." 8. janúar 2010 21:44 Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55 Lög um þjóðaratkvæði samþykkt Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. 8. janúar 2010 19:43 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34
Þjóðaratkvæðagreiðsla sendir skýr skilaboð Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum InDefence hópsins, segir að samstaða sé eina vopn Íslendinga í Icesave deilunni við Hollendinga og Breta. Þjóðaratkvæðagreiðsla sendi skýr skilaboð. „Með þjóðaratkvæðagreiðslunni getum við sagt Bretum og Hollendingum að það eru takmörk fyrir því hversu langt við erum til í að ganga." 8. janúar 2010 21:44
Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55
Lög um þjóðaratkvæði samþykkt Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. 8. janúar 2010 19:43