Lög um þjóðaratkvæði samþykkt 8. janúar 2010 19:43 Frá Alþingi í dag. Mynd/GVA Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. Frumvarpið var samþykkt með 49 atkvæðum. Samkvæmt því fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir rúmri viku og forsetinn neitaði að staðfesta í síðasta lagi 6. mars. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34 Ein vika er langur tími í pólitíkinni Nokkrir þingmenn sem studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisábyrgð Icesave fyrir viku hafa nú lýst yfir andstöðu við að slík atkvæðagreiðsla fari fram 8. janúar 2010 04:30 Stefnt á að ljúka málinu í dag Stjórnarfrumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna synjunar forseta verður tekið til meðferðar á Alþingi í dag. Málið verður lagt fram á þingfundi, sem hefst klukkan hálf ellefu, og er stefnt að því að lögfesta það áður en dagur er að kveldi kominn. 8. janúar 2010 05:00 Bjarni sakar ríkisstjórnina um að klúðra tækifærum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að ekki yrði mikill ágreiningur um efnisatriði frumvarps um þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 11:08 Víst vilja framsóknarmenn atkvæðagreiðslu Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins segir alrangt að hans flokkur hafi skipt um skoðun varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave-málinu. Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt undrandi á því sem hún kallar viðsnúning stjórnarandstöðunnar í málinu. 8. janúar 2010 10:30 Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 14:02 Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55 Þingfundi ítrekað frestað Til stóð að önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu hæfist klukkan hálf fimm í dag en þingfundi hefur ítrekað verið frestað. Allsherjarnefnd hefur fjallað um frumvarpið frá því að fyrstu umræðu lauk á þriðja tímanum fyrr í dag. Til stendur að þingfundur hefjist klukkan sex en áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 17:43 Forsætisráðherra hissa á viðsnúningi stjórnarandstöðu um þjóðaratkvæði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að mikið þurfi að koma til til þess að þjóðin sé svipt þeim rétti sem synjun forsetans á lögum um Icesave hafi fært henni. Stjórnvöld hafi þær skyldur í þeirri stöðu sem upp er komin að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 06:00 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Alþingi samþykkti á áttunda tímanum í kvöld frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icsave laganna. Frumvarpið var samþykkt með 49 atkvæðum. Samkvæmt því fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir rúmri viku og forsetinn neitaði að staðfesta í síðasta lagi 6. mars. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34 Ein vika er langur tími í pólitíkinni Nokkrir þingmenn sem studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisábyrgð Icesave fyrir viku hafa nú lýst yfir andstöðu við að slík atkvæðagreiðsla fari fram 8. janúar 2010 04:30 Stefnt á að ljúka málinu í dag Stjórnarfrumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna synjunar forseta verður tekið til meðferðar á Alþingi í dag. Málið verður lagt fram á þingfundi, sem hefst klukkan hálf ellefu, og er stefnt að því að lögfesta það áður en dagur er að kveldi kominn. 8. janúar 2010 05:00 Bjarni sakar ríkisstjórnina um að klúðra tækifærum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að ekki yrði mikill ágreiningur um efnisatriði frumvarps um þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 11:08 Víst vilja framsóknarmenn atkvæðagreiðslu Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins segir alrangt að hans flokkur hafi skipt um skoðun varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave-málinu. Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt undrandi á því sem hún kallar viðsnúning stjórnarandstöðunnar í málinu. 8. janúar 2010 10:30 Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 14:02 Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55 Þingfundi ítrekað frestað Til stóð að önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu hæfist klukkan hálf fimm í dag en þingfundi hefur ítrekað verið frestað. Allsherjarnefnd hefur fjallað um frumvarpið frá því að fyrstu umræðu lauk á þriðja tímanum fyrr í dag. Til stendur að þingfundur hefjist klukkan sex en áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 17:43 Forsætisráðherra hissa á viðsnúningi stjórnarandstöðu um þjóðaratkvæði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að mikið þurfi að koma til til þess að þjóðin sé svipt þeim rétti sem synjun forsetans á lögum um Icesave hafi fært henni. Stjórnvöld hafi þær skyldur í þeirri stöðu sem upp er komin að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 06:00 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu laust eftir að framhaldsfundur á Alþingi hófst á ellefta tímanum í morgun. 8. janúar 2010 10:34
Ein vika er langur tími í pólitíkinni Nokkrir þingmenn sem studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisábyrgð Icesave fyrir viku hafa nú lýst yfir andstöðu við að slík atkvæðagreiðsla fari fram 8. janúar 2010 04:30
Stefnt á að ljúka málinu í dag Stjórnarfrumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna synjunar forseta verður tekið til meðferðar á Alþingi í dag. Málið verður lagt fram á þingfundi, sem hefst klukkan hálf ellefu, og er stefnt að því að lögfesta það áður en dagur er að kveldi kominn. 8. janúar 2010 05:00
Bjarni sakar ríkisstjórnina um að klúðra tækifærum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að ekki yrði mikill ágreiningur um efnisatriði frumvarps um þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 11:08
Víst vilja framsóknarmenn atkvæðagreiðslu Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins segir alrangt að hans flokkur hafi skipt um skoðun varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave-málinu. Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt undrandi á því sem hún kallar viðsnúning stjórnarandstöðunnar í málinu. 8. janúar 2010 10:30
Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 14:02
Atkvæðagreiðslan hefst eftir hálfan mánuð Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin fer fram í síðasta lagi 6. mars en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst eftir hálfan mánuð. Stjórnarandstaðan vill að úrslitatilraun verði gerð til nýrra samninga en það telja margir flókið á meðan þjóðaratkvæðagreiðsla stendur fyrir dyrum. 8. janúar 2010 18:55
Þingfundi ítrekað frestað Til stóð að önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu hæfist klukkan hálf fimm í dag en þingfundi hefur ítrekað verið frestað. Allsherjarnefnd hefur fjallað um frumvarpið frá því að fyrstu umræðu lauk á þriðja tímanum fyrr í dag. Til stendur að þingfundur hefjist klukkan sex en áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags. 8. janúar 2010 17:43
Forsætisráðherra hissa á viðsnúningi stjórnarandstöðu um þjóðaratkvæði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að mikið þurfi að koma til til þess að þjóðin sé svipt þeim rétti sem synjun forsetans á lögum um Icesave hafi fært henni. Stjórnvöld hafi þær skyldur í þeirri stöðu sem upp er komin að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu. 8. janúar 2010 06:00