Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 5. janúar 2026 08:34 Samstöðufundur með Venesúela í Havana, höfuðborg Kúbu, eftir árás Bandaríkjanna á laugardag. AP/Ramón Espinosa Stjórnvöld á Kúbu fullyrða að 32 kúbverskir liðsforingjar hafi fallið í hernaðaraðgerðum Bandaríkjanna í Venesúela um helgina. Þeir hafi unnið að aðgerðum í Venesúela að ósk þarlendra yfirvalda. Um fjörutíu manns féllu þegar Bandaríkjaher gerði loftárásir á Caracas, höfuðborg Vensúela, og rændi Nicolás Maduro forseta og eiginkonu hans á laugardag. Stjórnvöld í Havana staðfestu í gær að 32 þeirra látnu væru kúbverskir her- og lögregluliðsforingjar, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvað kúbversku liðsforingjarnir höfðust við í Venesúela en kommúnistastjórn Kúbu er náinn bandamaður stjórnvalda í Suður-Ameríkulandinu og hefur ítrekað sent her- og lögreglulið til að aðstoða þau á undanförnum árum. Venesúelsk stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir létust í árásum Bandaríkjanna. New York Times sagði frá því um helgina að talið væri að um fjörutíu hefðu fallið. Bandaríkjastjórn hefur haft í hótunum við kúbversk stjórnvöld í kjölfar árásarinnar og ránsins á Maduro. Bæði Donald Trump forseti og Marco Rubio, utanríkisráðherra, hafa gefið til kynna að Bandaríkin gætu næst hlutast til á Kúbu. Venesúela Kúba Bandaríkin Donald Trump Hernaður Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Um fjörutíu manns féllu þegar Bandaríkjaher gerði loftárásir á Caracas, höfuðborg Vensúela, og rændi Nicolás Maduro forseta og eiginkonu hans á laugardag. Stjórnvöld í Havana staðfestu í gær að 32 þeirra látnu væru kúbverskir her- og lögregluliðsforingjar, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvað kúbversku liðsforingjarnir höfðust við í Venesúela en kommúnistastjórn Kúbu er náinn bandamaður stjórnvalda í Suður-Ameríkulandinu og hefur ítrekað sent her- og lögreglulið til að aðstoða þau á undanförnum árum. Venesúelsk stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir létust í árásum Bandaríkjanna. New York Times sagði frá því um helgina að talið væri að um fjörutíu hefðu fallið. Bandaríkjastjórn hefur haft í hótunum við kúbversk stjórnvöld í kjölfar árásarinnar og ránsins á Maduro. Bæði Donald Trump forseti og Marco Rubio, utanríkisráðherra, hafa gefið til kynna að Bandaríkin gætu næst hlutast til á Kúbu.
Venesúela Kúba Bandaríkin Donald Trump Hernaður Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira