„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 14:17 Unai Emery hefur náð frábærum árangri með Aston Villa síðan hann tók við liðinu fyrir þremur árum. getty/Vince Mignott Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Villa kom til baka og vann Chelsea, 1-2, á Stamford Bridge á laugardaginn. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Þessi leikur vinnst á hliðarlínunni að mínu mati. Enzo Maresca er í banni og kóngurinn Willy Caballero er með stjórnartaumana hjá Chelsea. Unai Emery virðist hafa eitthvað ótrúlegt tak á þessu Aston Villa-liði sínu. Hann virkar á mig eins og maður sem sefur þrjá tíma á sólarhring því hann er vakinn og sofinn yfir þessu,“ sagði Haukur Harðarson í Messunni. Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Unai Emery Villa átti í vök að verjast í fyrri hálfleik en leikurinn snerist liðinu í vil eftir þrefalda skiptingu Emerys á 59. mínútu. Einn varamannanna, Ollie Watkins, skoraði bæði mörk Villa. Haukur hélt áfram að lofsyngja Emery sem hefur stýrt Villa síðan í byrjun nóvember 2022. „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum. Það er stundum gert grín að enskunni hans en þetta er einn mesti hugsuðurinn í boltanum í dag,“ sagði Haukur. Annað kvöld mætir Villa toppliði Arsenal á Emirates. Með sigri jafna strákarnir hans Emerys Skytturnar að stigum. Þessi lið mættust 6. desember þar sem Villa hafði betur, 2-1. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Aston Villa FC Messan Tengdar fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01 Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02 Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00 Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02 Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Villa kom til baka og vann Chelsea, 1-2, á Stamford Bridge á laugardaginn. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð í öllum keppnum. „Þessi leikur vinnst á hliðarlínunni að mínu mati. Enzo Maresca er í banni og kóngurinn Willy Caballero er með stjórnartaumana hjá Chelsea. Unai Emery virðist hafa eitthvað ótrúlegt tak á þessu Aston Villa-liði sínu. Hann virkar á mig eins og maður sem sefur þrjá tíma á sólarhring því hann er vakinn og sofinn yfir þessu,“ sagði Haukur Harðarson í Messunni. Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Unai Emery Villa átti í vök að verjast í fyrri hálfleik en leikurinn snerist liðinu í vil eftir þrefalda skiptingu Emerys á 59. mínútu. Einn varamannanna, Ollie Watkins, skoraði bæði mörk Villa. Haukur hélt áfram að lofsyngja Emery sem hefur stýrt Villa síðan í byrjun nóvember 2022. „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum. Það er stundum gert grín að enskunni hans en þetta er einn mesti hugsuðurinn í boltanum í dag,“ sagði Haukur. Annað kvöld mætir Villa toppliði Arsenal á Emirates. Með sigri jafna strákarnir hans Emerys Skytturnar að stigum. Þessi lið mættust 6. desember þar sem Villa hafði betur, 2-1. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Aston Villa FC Messan Tengdar fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01 Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02 Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00 Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02 Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. 29. desember 2025 10:01
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29. desember 2025 09:02
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. 28. desember 2025 20:00
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28. desember 2025 14:02
Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. 27. desember 2025 17:01