Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 05:57 Rob Reiner og eiginkona hans, Michele, á frumsýningu kvikmyndarinnar The Magic of Belle Isle. getty/David Livingston Leikstjórinn Rob Reiner fannst látinn í gær á heimili sínu í Los Angeles, ásamt eiginkonu sinni. Talið er að þau hafi verið myrt. Slökkviliðsmenn fundu Reiner og eiginkonu hans, Michele, á heimili þeirra í Brentwood í Los Angeles. Þau voru úrskurðuð látin á staðnum. Reiner var 78 ára en Michele 68 ára. Málið er rannsakað sem morð en áverkar fundust á líkunum sem benda til þess að hnífi hafi verið beitt. People hefur eftir heimildarmönnum að Nick Reiner, sonur hjónanna, sé grunaður um að hafa myrt foreldra sína. Reiner átti langan feril sem leikstjóri en meðal þekktra mynda sem liggja eftir hann má nefna This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Áður leikstjóraferilinn hófst gat Reiner sér gott orð sem leikari í sjónvarpsþáttunum All in the Family. Reiner var einnig einn stofnenda Castle Rock Entertainment, sem framleiddi meðal annars The Shawshank Redeption og Seinfeld. Reiner-hjónin kynntust við tökur á When Harry Met Sally og gengu í hnapphelduna 1989. Þau áttu þrjú börn saman. Reiner var áður giftur leikstjóranum Penny Marshall. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Slökkviliðsmenn fundu Reiner og eiginkonu hans, Michele, á heimili þeirra í Brentwood í Los Angeles. Þau voru úrskurðuð látin á staðnum. Reiner var 78 ára en Michele 68 ára. Málið er rannsakað sem morð en áverkar fundust á líkunum sem benda til þess að hnífi hafi verið beitt. People hefur eftir heimildarmönnum að Nick Reiner, sonur hjónanna, sé grunaður um að hafa myrt foreldra sína. Reiner átti langan feril sem leikstjóri en meðal þekktra mynda sem liggja eftir hann má nefna This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Áður leikstjóraferilinn hófst gat Reiner sér gott orð sem leikari í sjónvarpsþáttunum All in the Family. Reiner var einnig einn stofnenda Castle Rock Entertainment, sem framleiddi meðal annars The Shawshank Redeption og Seinfeld. Reiner-hjónin kynntust við tökur á When Harry Met Sally og gengu í hnapphelduna 1989. Þau áttu þrjú börn saman. Reiner var áður giftur leikstjóranum Penny Marshall.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira