Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2025 18:36 Á myndinni má sjá Ahmed með byssu skotmannsins eftir að hann tæklaði hann til að ná henni af honum. Karlmaðurinn sem tæklaði annan skotmanninn á Bondi-ströndinni í Ástralíu heitir Ahmed Al Ahmed og er 43 ára tveggja barna faðir samkvæmt frétt 7NEWS Australia. Maðurinn var sjálfur skotinn og segir í frétt miðilsins að þau hafi rætt við ættingja hans, Mustafa. Ahmed sé á spítala eftir að hafa verið skotinn í bæði öxl og hönd en að hann ætti að jafna sig. „Hann er hetja, hann er 100 prósent hetja,“ er haft eftir ættingja hans í fréttinni. Myndbönd af Ahmed að tækla annan skotmanninn hafa verið í mikilli dreifingu. Í frétt ástralska miðilsins kemur fram að hann hafi enga fyrri reynslu af skotvopnum og hafi aðeins átt leið hjá. Eins og fjallað hefur verið um í dag eru ellefu látin og 29 á spítala eftir skotárás á gyðingahátíð á Bondi-strönd á útjaðri Sydney-borgar í Ástralíu í dag. Einn grunaður árásarmaður er látinn og annar hefur verið handtekinn. Tveir lögreglumenn og eitt barn eru meðal þeirra sem flutt voru á spítala. Í myndböndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum sjást minnst tveir svartklæddir menn skjóta ítrekað að ströndinni frá bílastæði, en sögur fara af því að hleypt hafi verið af í kringum 50 skotum. Fjallað er um það í erlendum miðlum að lögreglan hafi farið í húsleit heima hjá öðrum skotmanninum á heimili hans í Sidney. Mikill viðbúnaður var á vettvangi eins og má sjá á myndinni að neðan. Lögregla við heimili annars skotmannsins í Sidney. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, segist hafa varað áströlsk yfirvöld fyrir um fjórum mánuðum síðan við því að stjórnvöld væru að ýta undir og stuðla að gyðingahatri í Ástralíu. Haft er eftir honum í frétt BBC að hann hafi sent forsætisráðherra Ástralíu, Anthony Albanese, bréf fyrir um fjórum mánuðum þar sem hann sakaði stjórnvöld um að ýta undir fordóma. Á þessum tíma hafði ástralska ríkisstjórnin tilkynnt að hún ætlaði að viðurkenna Palestínu sem ríki. „Þú leyfðir þessum sjúkdómi að dreifa sér og niðurstaðan er hræðileg árás á gyðinga sem við sáum í dag,“ sagði Netanyahu eftir fund ríkisstjórnar hans í Dimona í Ísrael í dag. Fjallað er um málið á vef BBC. Ástralía Ísrael Palestína Skotvopn Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Ahmed sé á spítala eftir að hafa verið skotinn í bæði öxl og hönd en að hann ætti að jafna sig. „Hann er hetja, hann er 100 prósent hetja,“ er haft eftir ættingja hans í fréttinni. Myndbönd af Ahmed að tækla annan skotmanninn hafa verið í mikilli dreifingu. Í frétt ástralska miðilsins kemur fram að hann hafi enga fyrri reynslu af skotvopnum og hafi aðeins átt leið hjá. Eins og fjallað hefur verið um í dag eru ellefu látin og 29 á spítala eftir skotárás á gyðingahátíð á Bondi-strönd á útjaðri Sydney-borgar í Ástralíu í dag. Einn grunaður árásarmaður er látinn og annar hefur verið handtekinn. Tveir lögreglumenn og eitt barn eru meðal þeirra sem flutt voru á spítala. Í myndböndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum sjást minnst tveir svartklæddir menn skjóta ítrekað að ströndinni frá bílastæði, en sögur fara af því að hleypt hafi verið af í kringum 50 skotum. Fjallað er um það í erlendum miðlum að lögreglan hafi farið í húsleit heima hjá öðrum skotmanninum á heimili hans í Sidney. Mikill viðbúnaður var á vettvangi eins og má sjá á myndinni að neðan. Lögregla við heimili annars skotmannsins í Sidney. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, segist hafa varað áströlsk yfirvöld fyrir um fjórum mánuðum síðan við því að stjórnvöld væru að ýta undir og stuðla að gyðingahatri í Ástralíu. Haft er eftir honum í frétt BBC að hann hafi sent forsætisráðherra Ástralíu, Anthony Albanese, bréf fyrir um fjórum mánuðum þar sem hann sakaði stjórnvöld um að ýta undir fordóma. Á þessum tíma hafði ástralska ríkisstjórnin tilkynnt að hún ætlaði að viðurkenna Palestínu sem ríki. „Þú leyfðir þessum sjúkdómi að dreifa sér og niðurstaðan er hræðileg árás á gyðinga sem við sáum í dag,“ sagði Netanyahu eftir fund ríkisstjórnar hans í Dimona í Ísrael í dag. Fjallað er um málið á vef BBC.
Ástralía Ísrael Palestína Skotvopn Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00