Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. desember 2025 12:36 Logi Einarsson í viðtali hjá Viðari Guðjónssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningar,- nýsköpunar og háskólaráðherra, kynnti tillögur að aðgerðum í málefnum fjölmiðla á ríkisstjórnarfundi í morgun. Stefnt er að því að tillögurnar fari í almenna kynningu í þessum mánuði en um er að ræða um tuttugu tillögur sem ætlað er styrkja stöðu íslenskra fjölmiðla. Breyttir tímar kalli á nýja nálgun. Fyrir viku síðan sagði Logi að hann myndi kynna pakka um aðgerðir á fjölmiðlamarkaði þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Sýnar um að hætta að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á rauðum dögum. Lesa má úr dagskrá ríkisstjórnarfundarins sem var í dag, um þennan dagskrárlið, að breyttir tímar kalli á „nýja nálgun.“ Tillögurnar voru kynntar ríkisstjórn í morgun en þær byggja „á fjölþættum úrræðum sem vinna saman að því að styrkja íslenskan fjölmiðlamarkað í heild sinni og efla samkeppnishæfni hans gagnvart alþjóðlegum tæknirisum,“ að því er segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Boðaðar aðgerðirnar muni kalla á samvinnu milli ráðuneyta og vinna hlutaðeigandi ráðuneyti nú að því að leggja lokahönd á aðkomu sína að aðgerðunum samkvæmt hefðbundnu samráðsferli innan stjórnsýslunnar. Eins stendur til að málið verði tekið upp í ráðherranefnd um ríkisfjármál. „Að loknu því ferli verða aðgerðirnar kynntar opinberlega og fyrirhugaðar lagabreytingar fara í opið samráðferli áður en þær koma síðan til kasta Alþingis, sem og mögulegar aðrar breytingar. Gengið er út frá því að unnt verði að kynna aðgerðirnar fyrir fjölmiðlum og almenningi síðar í mánuðinum en áhersla er lögð á að það verði eins fljótt og auðið er,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sýn Síminn Ríkisútvarpið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fyrir viku síðan sagði Logi að hann myndi kynna pakka um aðgerðir á fjölmiðlamarkaði þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Sýnar um að hætta að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á rauðum dögum. Lesa má úr dagskrá ríkisstjórnarfundarins sem var í dag, um þennan dagskrárlið, að breyttir tímar kalli á „nýja nálgun.“ Tillögurnar voru kynntar ríkisstjórn í morgun en þær byggja „á fjölþættum úrræðum sem vinna saman að því að styrkja íslenskan fjölmiðlamarkað í heild sinni og efla samkeppnishæfni hans gagnvart alþjóðlegum tæknirisum,“ að því er segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Boðaðar aðgerðirnar muni kalla á samvinnu milli ráðuneyta og vinna hlutaðeigandi ráðuneyti nú að því að leggja lokahönd á aðkomu sína að aðgerðunum samkvæmt hefðbundnu samráðsferli innan stjórnsýslunnar. Eins stendur til að málið verði tekið upp í ráðherranefnd um ríkisfjármál. „Að loknu því ferli verða aðgerðirnar kynntar opinberlega og fyrirhugaðar lagabreytingar fara í opið samráðferli áður en þær koma síðan til kasta Alþingis, sem og mögulegar aðrar breytingar. Gengið er út frá því að unnt verði að kynna aðgerðirnar fyrir fjölmiðlum og almenningi síðar í mánuðinum en áhersla er lögð á að það verði eins fljótt og auðið er,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sýn Síminn Ríkisútvarpið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira