Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2025 08:27 Charlie Kirk stofnaði samtökin Turning Point USA. Líkt og aðrir stuðningsmenn Donalds Trump varð honum tíðrætt um meint kosningasvik í forsetakosningunum árið 2020. Einn stjórnenda hreyfingar hans hefur nú játað sig sekan um svik í forvali Repúblikanaflokksins í Arizona í fyrra. AP/John Locher Fyrrverandi ríkisþingmaður Repúblikanaflokksins í Arizona og leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játaði sig sekan um að falsa undirskriftir til stuðnings framboðs síns í fyrra. Hann hafði verið virkur talsmaður stoðlausra samsæriskenninga um meint kosningasvik í forsetakosningunum árið 2020. Austin Smith, eitt forsvarsmanna Turning Point Action, undirdeildar Turning Point USA sem Charlie Kirk stofnaði, gekkst við því í síðustu viku að hafa sjálfur falsað rúmlega hundrað undirskriftir í tengslum við framboð sitt í forvali Repúblikanaflokksins í fyrra. Hann hafði áður lýst ásökunum um slíkt sem „út í hött“. Dómsmálaráðherra Arizona sagði Smith meðal annars hafa játað að falsa undirskrift látinnar konu og vísvitandi reynt að blekkja ríkisyfirvöld með því að leggja fram falsaðar undirskriftir framboði sínu til stuðnings. Staðarfjölmiðillinn AZ Mirror segir að þegar Smith framdi brotin hafi hann stýrt stefnumótun Turning Point Action. Það eru samtök sem eiga að virkja ungt hægrifólk. Kirk, sem var ráðinn af dögum í Utah í september, stofnaði samtökin. Hann er sagður mögulega starfsmaður samtakanna enn þann dag í dag. Smith virðist ekki hafa lagt mikinn metnað í falsanir sínar. Undirskriftirnar sem hann falsaði voru flestar með sömu rithöndinni.Úr ákærunni á hendur Austin Smith Þá tilheyrði Smith svonefndum frelsisþingflokki Arizona. Það er hópur harðlinurepúblikana sem hélt meðal annars mjög á lofti staðlausum ásökunum Donalds Trump um að stórfelld kosningasvik hefur kostað hann endurkjör í forsetakosningunum árið 2020. Smith er sagður sleppa nokkuð vel. Hann gerði sátt við saksóknara til þess að komast hjá þyngri refsingu fyrir brot sín. Hann þarf að greiða sekt og verður á skilorði. Þá verður honum bannað að bjóða sig fram til opinbers embættis í fimm ár. Hefði Smith aftur á móti verið sóttur til saka eftir ítrasta bókstaf laganna hefði hann átt á hættu að hljóta refsidóm og verið sviptur bæði kjörgengi og kosningarétti. Sækja þarf um til dómara að fá slík réttindi til baka hljóti menn refsidóm í Arizona. Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Austin Smith, eitt forsvarsmanna Turning Point Action, undirdeildar Turning Point USA sem Charlie Kirk stofnaði, gekkst við því í síðustu viku að hafa sjálfur falsað rúmlega hundrað undirskriftir í tengslum við framboð sitt í forvali Repúblikanaflokksins í fyrra. Hann hafði áður lýst ásökunum um slíkt sem „út í hött“. Dómsmálaráðherra Arizona sagði Smith meðal annars hafa játað að falsa undirskrift látinnar konu og vísvitandi reynt að blekkja ríkisyfirvöld með því að leggja fram falsaðar undirskriftir framboði sínu til stuðnings. Staðarfjölmiðillinn AZ Mirror segir að þegar Smith framdi brotin hafi hann stýrt stefnumótun Turning Point Action. Það eru samtök sem eiga að virkja ungt hægrifólk. Kirk, sem var ráðinn af dögum í Utah í september, stofnaði samtökin. Hann er sagður mögulega starfsmaður samtakanna enn þann dag í dag. Smith virðist ekki hafa lagt mikinn metnað í falsanir sínar. Undirskriftirnar sem hann falsaði voru flestar með sömu rithöndinni.Úr ákærunni á hendur Austin Smith Þá tilheyrði Smith svonefndum frelsisþingflokki Arizona. Það er hópur harðlinurepúblikana sem hélt meðal annars mjög á lofti staðlausum ásökunum Donalds Trump um að stórfelld kosningasvik hefur kostað hann endurkjör í forsetakosningunum árið 2020. Smith er sagður sleppa nokkuð vel. Hann gerði sátt við saksóknara til þess að komast hjá þyngri refsingu fyrir brot sín. Hann þarf að greiða sekt og verður á skilorði. Þá verður honum bannað að bjóða sig fram til opinbers embættis í fimm ár. Hefði Smith aftur á móti verið sóttur til saka eftir ítrasta bókstaf laganna hefði hann átt á hættu að hljóta refsidóm og verið sviptur bæði kjörgengi og kosningarétti. Sækja þarf um til dómara að fá slík réttindi til baka hljóti menn refsidóm í Arizona.
Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira