Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Agnar Már Másson skrifar 22. nóvember 2025 22:53 Maður á Gasa flytur stúku á Al-Shifa spítalann á Gasa eftir árásirnar í dag. AP Að minnsta kosti tuttugu og fjórir létust í loftárásum Ísraelshers á Gasaströndinni í dag og er dagurinn því einn sá mannskæðasti frá því að vopnahlé tók gildi í byrjun október. Ísraelsk stjórnvöld segjast hafa verið að bregðast við meintu broti Hamasliða. Þau segjast hafa drepið fimm Hamasliða. Yfirvöld á Gasaströndinni greina frá andlátunum samkvæmt AP. Enn fremur segir að um 54 manns séu særðir. Unicef benti á í gær að um 280 Palestínumenn, þar af um 67 börn, hefðu látið lífið á Gasa frá því að vopnahléið hófst. Það gera um tvö börn á dag. Reuters hefur eftir sjónarvottum og heilbrigðisstarfsfólki að fyrsta flugskeytið hafi hafnað á bíl í hverfinu Rimal, sem er afar þéttbýlt rétt eins og Gasaströndin öll. Mikill eldur kviknaði á svæðinu en niðurlögum hans var ráðið. Skömmu síðar hafi tvö flugskeyti lent á tveimur húsum í borginni Deir Al-Balah, fyrir miðju Gasa, og drepið þar um tíu manns. Síðar í dag lenti svo annað loftskeyti Ísraelsmanna í vestanverðri Gasaborg og drap hið minnsta fimm Palestínumenn, að sögn sjúkraflutningamanna. Ísraelsher heldur því fram að palestínskur byssumaður hafi farið inn á svæði á Gasa sem Ísrael hefur lagt undir sig og skotið á hermenn. Hann hafi misnotað „mannúðarvegin á svæðinu sem mannúðaraðstoð er flutt um“ á sunnanverðu Gasasvæðinu. Herinn kallaði þetta „ósvífið brot á vopnahléssamningnum“. Herinn segist hafa verið að svara þessu. Fulltrúi Hamasliða segir við Reuters að samtökin þvertaki fyrir ásakanir Ísraelsmanna og kallar þær „afsökun til að drepa.“ Samtökin séu staðráðin í að virða vopnahléið. Ísraelsmenn og Hamasliðar hafa ítrekað sakað hvorn annan um að brjóta vopnahléð sem hefur nú staðið yfir í um sex vikur. Hamas sögðu í dag að gjörðir milligöngumanna og Bandaríkin þyrftu einhvern veginn að bregðast við framgöngu Ísraelsmanna. Ísraelsmenn óskuðu einnig eftir því við milligöngumenn að þeir krefðust þess að Hamas uppfylltu sinn hluta í vopnahlénu og skiluðu síðustu þremur látnu gíslunum og kláruðu afvopnun sína, samkvæmt því sem fram kom í yfirlýsingu forsætisráðuneytis Benjamíns Netanjahús. Herin hafi drepið fimm Hamasliða í árásunum. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Yfirvöld á Gasaströndinni greina frá andlátunum samkvæmt AP. Enn fremur segir að um 54 manns séu særðir. Unicef benti á í gær að um 280 Palestínumenn, þar af um 67 börn, hefðu látið lífið á Gasa frá því að vopnahléið hófst. Það gera um tvö börn á dag. Reuters hefur eftir sjónarvottum og heilbrigðisstarfsfólki að fyrsta flugskeytið hafi hafnað á bíl í hverfinu Rimal, sem er afar þéttbýlt rétt eins og Gasaströndin öll. Mikill eldur kviknaði á svæðinu en niðurlögum hans var ráðið. Skömmu síðar hafi tvö flugskeyti lent á tveimur húsum í borginni Deir Al-Balah, fyrir miðju Gasa, og drepið þar um tíu manns. Síðar í dag lenti svo annað loftskeyti Ísraelsmanna í vestanverðri Gasaborg og drap hið minnsta fimm Palestínumenn, að sögn sjúkraflutningamanna. Ísraelsher heldur því fram að palestínskur byssumaður hafi farið inn á svæði á Gasa sem Ísrael hefur lagt undir sig og skotið á hermenn. Hann hafi misnotað „mannúðarvegin á svæðinu sem mannúðaraðstoð er flutt um“ á sunnanverðu Gasasvæðinu. Herinn kallaði þetta „ósvífið brot á vopnahléssamningnum“. Herinn segist hafa verið að svara þessu. Fulltrúi Hamasliða segir við Reuters að samtökin þvertaki fyrir ásakanir Ísraelsmanna og kallar þær „afsökun til að drepa.“ Samtökin séu staðráðin í að virða vopnahléið. Ísraelsmenn og Hamasliðar hafa ítrekað sakað hvorn annan um að brjóta vopnahléð sem hefur nú staðið yfir í um sex vikur. Hamas sögðu í dag að gjörðir milligöngumanna og Bandaríkin þyrftu einhvern veginn að bregðast við framgöngu Ísraelsmanna. Ísraelsmenn óskuðu einnig eftir því við milligöngumenn að þeir krefðust þess að Hamas uppfylltu sinn hluta í vopnahlénu og skiluðu síðustu þremur látnu gíslunum og kláruðu afvopnun sína, samkvæmt því sem fram kom í yfirlýsingu forsætisráðuneytis Benjamíns Netanjahús. Herin hafi drepið fimm Hamasliða í árásunum.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira