Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2025 21:34 Magnús Skúlason arkitekt er mishrifinn af húsunum sem eru tiltölulega nýrisin við Álfabakka í Breiðholti. Vísir Götumyndin sem nú er óðum að teiknast upp við Álfabakka í Breiðholti sýnir bæði fram á það besta og það versta í arkitektúr nútímans. Þetta segir arkitekt sem leit við í Breiðholti með fréttamanni. Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“ Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“
Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00