Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2025 07:52 Merz hefur verið sakaður um að daðra við popúlisma í innflytjendamálum. Getty/Thomas Banneyer Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, hefur verið sakaður um „hættulega“ orðræðu um innflytjendur, eftir að hann sagði að ráðast þyrfti í umfangsmikinn brottflutning þeirra úr borgum landsins. „Ég veit ekki hvort þú átt börn og þeirra á meðal dætur,“ svaraði Merz í gær, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vildi endurskoða ummæli sín eða biðjast afsökunar. „Spurðu dætur þínar. Mig grunar að þú munir fá mjög hreint og klárt svar. Það er ekkert sem ég vil taka til baka. Þvert á móti vil ég ítreka að við verðum að ráðast í breytingar.“ Merz hefur gagnrýnt forvera sinn, Angelu Merkel, fyrir linkind í innflytjendamálum og gert því skóna að hún hafi þannig skapað grundvöll fyrir sókn öfga hægriflokksins AfD, sem tryggði sér yfir 20 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hann hefur sagt að það sé forgangsmál að tryggja öryggi í almenningsrýmum og að það sé forsenda þess að gömlu flokkarnir öðlist aftur traust fólksins. Ricarda Lang, þingmaður Græningja, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt ummæli Merz og sakar hann um að tala niður til ungra kvenna. Hún spurði á X hvort „dæturnar“ væru ef til vill búnar að fá nóg af því að Merz væri aðeins hugað um réttindi þeirra og öryggi þegar hann gæti notað það til að réttlæta afturhaldssama stefnu sína. Sérfræðingar í Þýskalandi segja flokka á borð við Kristilega demókrataflokkinn í auknum mæli leyfa öfga hægrinu að stjórna umræðunni og ljá þannig hugmyndum þeirra og stefnu trúverðugleika. Merz segir hins vegar verulegan mun á sínum flokki og AfD og gefið til kynna að samstarf sé útilokað. Þýskaland Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sjá meira
„Ég veit ekki hvort þú átt börn og þeirra á meðal dætur,“ svaraði Merz í gær, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vildi endurskoða ummæli sín eða biðjast afsökunar. „Spurðu dætur þínar. Mig grunar að þú munir fá mjög hreint og klárt svar. Það er ekkert sem ég vil taka til baka. Þvert á móti vil ég ítreka að við verðum að ráðast í breytingar.“ Merz hefur gagnrýnt forvera sinn, Angelu Merkel, fyrir linkind í innflytjendamálum og gert því skóna að hún hafi þannig skapað grundvöll fyrir sókn öfga hægriflokksins AfD, sem tryggði sér yfir 20 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hann hefur sagt að það sé forgangsmál að tryggja öryggi í almenningsrýmum og að það sé forsenda þess að gömlu flokkarnir öðlist aftur traust fólksins. Ricarda Lang, þingmaður Græningja, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt ummæli Merz og sakar hann um að tala niður til ungra kvenna. Hún spurði á X hvort „dæturnar“ væru ef til vill búnar að fá nóg af því að Merz væri aðeins hugað um réttindi þeirra og öryggi þegar hann gæti notað það til að réttlæta afturhaldssama stefnu sína. Sérfræðingar í Þýskalandi segja flokka á borð við Kristilega demókrataflokkinn í auknum mæli leyfa öfga hægrinu að stjórna umræðunni og ljá þannig hugmyndum þeirra og stefnu trúverðugleika. Merz segir hins vegar verulegan mun á sínum flokki og AfD og gefið til kynna að samstarf sé útilokað.
Þýskaland Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila