Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. október 2025 15:12 Palestínumenn hafa síðustu daga snúið aftur á heimaslóðir sínar á Gasa, þar sem mikil eyðilegging blasir við. EPA Flutningabílum hlöðnum hjálpargögnum var ekið inn í Gasa snemma í morgun. Ísraelsher segir fimm hundruð slíka bíla hafa farið yfir egypsku landamærin í dag en hjálparsamtök kalla eftir mun meiri aðstoð. BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44
Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19