Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. október 2025 15:12 Palestínumenn hafa síðustu daga snúið aftur á heimaslóðir sínar á Gasa, þar sem mikil eyðilegging blasir við. EPA Flutningabílum hlöðnum hjálpargögnum var ekið inn í Gasa snemma í morgun. Ísraelsher segir fimm hundruð slíka bíla hafa farið yfir egypsku landamærin í dag en hjálparsamtök kalla eftir mun meiri aðstoð. BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44
Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19