Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. október 2025 06:52 Þegar þessi mynd var tekin, þar sem ráðist var á fólk á Nova tónlistarhátíðinni, voru hundrað gíslar enn í haldi Hamas. Síðan hafa tugir verið látnir lausir en margir verið drepnir. Af þeim sem enn eru í haldi samtakanna er talið að um 20 séu á lífi en yfir 25 látnir. AP/Maya Alleruzzo Tvö ár eru liðin frá því að Hamas samtökin á Gasa gerðu árás á byggðir Ísraelsmanna og drápu um 1.200 manns og tóku 251 í gíslingu. Skömmu síðar hófu Ísraelar hernaðaraðgerðir á Gasa, sem enn standa yfir. Rúmlega 67 þúsund Palestínumenn verið drepnir í þeim aðgerðum. Minningarathafnir hafa verið skipulagðar víða um heim og Keir Starmer, forsætisráðherra Breta, fann sig knúinn til að biðla til fólks um að það taki ekki þátt í mótmælum til stuðnings Palestínu á þessum degi. Í grein sem hann ritar í dagblaðið Times í morgun segir hann að það væri „ó-breskt“ að mótmæla á þessum degi. Þrátt fyrir þetta eru mótmæli til stuðnings Palestínu skipulögð í Bretlandi í dag eins og aðra daga, segir BBC. Á sama tíma sitja samninganefndir Hamas og Ísraela í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi og eiga í óbeinum viðræðum um frið á svæðinu. Unnið er eftir friðaráætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og hófust fundarhöld síðdegis í gær. Hamas eru sagðir hafa fallist á nokkur atriði í áætluninni en önnur munu vera til umræðu á fundunum. Trump forseti sagðist á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gærkvöldi vera bjartsýnn á framhaldið. „Við eigum góðan möguleika á því að ná fram samningi. Og það verður varanlegur samningur; við viljum frið,“ sagði forsetinn. Hann sagði Hamas hafa fallist á mikilvæg atriði samningsins en hann hafði áður hótað enn frekari blóðsúthellingum ef samtökin gæfu sig ekki. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Rúmlega 67 þúsund Palestínumenn verið drepnir í þeim aðgerðum. Minningarathafnir hafa verið skipulagðar víða um heim og Keir Starmer, forsætisráðherra Breta, fann sig knúinn til að biðla til fólks um að það taki ekki þátt í mótmælum til stuðnings Palestínu á þessum degi. Í grein sem hann ritar í dagblaðið Times í morgun segir hann að það væri „ó-breskt“ að mótmæla á þessum degi. Þrátt fyrir þetta eru mótmæli til stuðnings Palestínu skipulögð í Bretlandi í dag eins og aðra daga, segir BBC. Á sama tíma sitja samninganefndir Hamas og Ísraela í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi og eiga í óbeinum viðræðum um frið á svæðinu. Unnið er eftir friðaráætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og hófust fundarhöld síðdegis í gær. Hamas eru sagðir hafa fallist á nokkur atriði í áætluninni en önnur munu vera til umræðu á fundunum. Trump forseti sagðist á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gærkvöldi vera bjartsýnn á framhaldið. „Við eigum góðan möguleika á því að ná fram samningi. Og það verður varanlegur samningur; við viljum frið,“ sagði forsetinn. Hann sagði Hamas hafa fallist á mikilvæg atriði samningsins en hann hafði áður hótað enn frekari blóðsúthellingum ef samtökin gæfu sig ekki.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira