Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2025 08:01 Lárus Orri tók við ÍA í vondri stöðu en hefur tekist að lyfta liðinu upp úr fallsæti. Gríðarmikilvægur leikur í fallbaráttu Bestu deildar karla fer fram í dag þegar ÍA tekur á móti KR. Eftir að hafa setið sem límdir við botn deildarinnar í sumar eru Skagamenn skyndilega búnir að vinna þrjá leiki í röð. Þeir komust upp úr fallsæti í síðustu umferð og sendu KR þangað niður. Aðeins einu stigi munar milli liðanna fyrir leik dagsins og hann er því gríðarmikilvægur í baráttunni um halda sér í deild þeirra bestu. „Undanfarnir leikir hjá okkur hafa allir verið eins, allir upp á líf og dauða, þessi er ekkert öðruvísi og verður bara eins og hinir þrír sem eru síðan eftir. Þetta er hver úrslitaleikurinn á fætur öðrum og okkur hlakkar til“ segir Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, en hann á erfitt með að átta sig á því hvernig leikurinn muni þróast. „Það er erfitt að átta sig á því en ég veit hvað við ætlum að gera og þetta verður bara baráttuleikur, einhverjar taugar til að byrja með enda er mikið undir.“ „Frábært fótboltaveður“ Fyrsta haustlægð ársins lagðist yfir landið í gær og skildi Akranes ekki út undan. Mikil rigning hafði gert völlinn þungan og blautan þegar fréttastofu bar að í gær, en spáin lítur betur út í dag. „Já, mér skilst það. Ég held að það sé spáð bara hægu veðri og tíu stiga hita. Þannig að það verður bara frábært fótboltaveður.“ Enginn Rúnar Már Skagamenn munu spila án Rúnars Más Sigurjónssonar í dag en hann er að glíma við meiðsli. „Hann hefur staðið sig mjög vel eftir að hann fór niður í hafsentinn. Þannig að við munum klárlega sakna hans, en ég er búinn að stilla sama byrjunarliði upp í síðustu þremur leikjum þannig að það eru menn á bekknum sem hafa beðið eftir tækifæri og fá tækifæri núna“ sagði Lárus en viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Besta deild karla ÍA KR Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Eftir að hafa setið sem límdir við botn deildarinnar í sumar eru Skagamenn skyndilega búnir að vinna þrjá leiki í röð. Þeir komust upp úr fallsæti í síðustu umferð og sendu KR þangað niður. Aðeins einu stigi munar milli liðanna fyrir leik dagsins og hann er því gríðarmikilvægur í baráttunni um halda sér í deild þeirra bestu. „Undanfarnir leikir hjá okkur hafa allir verið eins, allir upp á líf og dauða, þessi er ekkert öðruvísi og verður bara eins og hinir þrír sem eru síðan eftir. Þetta er hver úrslitaleikurinn á fætur öðrum og okkur hlakkar til“ segir Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, en hann á erfitt með að átta sig á því hvernig leikurinn muni þróast. „Það er erfitt að átta sig á því en ég veit hvað við ætlum að gera og þetta verður bara baráttuleikur, einhverjar taugar til að byrja með enda er mikið undir.“ „Frábært fótboltaveður“ Fyrsta haustlægð ársins lagðist yfir landið í gær og skildi Akranes ekki út undan. Mikil rigning hafði gert völlinn þungan og blautan þegar fréttastofu bar að í gær, en spáin lítur betur út í dag. „Já, mér skilst það. Ég held að það sé spáð bara hægu veðri og tíu stiga hita. Þannig að það verður bara frábært fótboltaveður.“ Enginn Rúnar Már Skagamenn munu spila án Rúnars Más Sigurjónssonar í dag en hann er að glíma við meiðsli. „Hann hefur staðið sig mjög vel eftir að hann fór niður í hafsentinn. Þannig að við munum klárlega sakna hans, en ég er búinn að stilla sama byrjunarliði upp í síðustu þremur leikjum þannig að það eru menn á bekknum sem hafa beðið eftir tækifæri og fá tækifæri núna“ sagði Lárus en viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Besta deild karla ÍA KR Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira