Opna tímabundna flóttaleið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2025 08:39 Herinn segir aðgerðirnar mögulega munu standa yfir í nokkra mánuði. epa/Abir Sultan Ísraelsher tilkynnti í morgun að opnað yrði tímabundið fyrir leið frá Gasa-borg til að gefa íbúum kost á því að flýja það ástand sem skapast hefur í borginni eftir innrás hersins. Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira