Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2025 06:45 Þetta er önnur opinber heimsókn Trump til Bretlands þar sem hann fær konunglegar móttökur en Elísabet II tók á móti honum árið 2019. Getty/Anna Moneymaker Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, lentu á Stansted-flugvelli í Lundúnum í gærkvöldi en í dag hefst tveggja daga opinber heimsókn forsetans til Bretlands. Hreyfingin Stop Trump Coalition mótmælti við Windsor í gær og hefur boðað til annarra mótmæla í miðborg Lundúna í dag. Þá voru fjórir handteknir eftir að mynd af Trump og kynferðisbrotamanninum Jeffrey Epstein var varpað á Windsor-kastala. Trump mun meðal annars hitta Karl III Bretakonung. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt heimsókn Trump en í aðendri grein í Guardian segir hann fáa hafa gert meira til að ala á pólitískri sundrung út um allan heim. Beiting hersins í borgum Bandaríkjanna sé beint úr „spilabók“ alræðisherra. Khan segist skilja praktískar ástæður þess að viðhalda góðu sambandi við Bandaríkin en að breskir ráðamenn ættu ekki að veigra sér við því að gagnrýna Trump. Samband Bretlands og Bandaríkjanna hefði enda meðal annars byggt á opnum samskiptum. Karl og Kamilla drottning munu taka á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt verður af byssum þegar Karl og Trump takast í hendur og þá munu þeir virða fyrir sér stærsta heiðursvörð sem saman hefur komið í opinberri heimsókn, alls um 1.300 hermenn og 120 hestar. Trump mun síðan ferðast með konunginum í hestvagni að kastalanum. Forsetinn mun funda með forsætisráðherranum Keir Starmer á morgun. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Karl III Bretakonungur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Hreyfingin Stop Trump Coalition mótmælti við Windsor í gær og hefur boðað til annarra mótmæla í miðborg Lundúna í dag. Þá voru fjórir handteknir eftir að mynd af Trump og kynferðisbrotamanninum Jeffrey Epstein var varpað á Windsor-kastala. Trump mun meðal annars hitta Karl III Bretakonung. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt heimsókn Trump en í aðendri grein í Guardian segir hann fáa hafa gert meira til að ala á pólitískri sundrung út um allan heim. Beiting hersins í borgum Bandaríkjanna sé beint úr „spilabók“ alræðisherra. Khan segist skilja praktískar ástæður þess að viðhalda góðu sambandi við Bandaríkin en að breskir ráðamenn ættu ekki að veigra sér við því að gagnrýna Trump. Samband Bretlands og Bandaríkjanna hefði enda meðal annars byggt á opnum samskiptum. Karl og Kamilla drottning munu taka á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt verður af byssum þegar Karl og Trump takast í hendur og þá munu þeir virða fyrir sér stærsta heiðursvörð sem saman hefur komið í opinberri heimsókn, alls um 1.300 hermenn og 120 hestar. Trump mun síðan ferðast með konunginum í hestvagni að kastalanum. Forsetinn mun funda með forsætisráðherranum Keir Starmer á morgun.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Karl III Bretakonungur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira