Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 24. ágúst 2025 18:46 Reykmökkur af vettvangi loftárásanna í dag. AP Sextíu og fjórir eru sagðir hafa verið drepnir og yfir þrjú hundruð særðir í árásum Ísraela á Gasa síðastliðinn sólarhring. Herflugvélar og skriðdrekar hafa verið nýttir til stórtækra árása á Gasaborg sem Ísraelar hyggjast sölsa undir sig með valdi. Árásirnar hafa þrengt enn frekar að þeirri tæplega milljón íbúa sem þar búa en íbúar lýsa nær linnulausum árásum og sprengjuhávaða í norður- og austurhluta borgarinnar í dag að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þar segir einnig að ísraelskir hermenn hafi á ný hafist við að sprengja upp byggingar í flóttamannabúðunum í Jabalia lengra í norðri. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að hann hyggist vinna bug á Hamas-samtökunum, og sættir sig ekki við gagnrýni alþjóðasamfélagsins vegna framgöngu Ísraela. Talið er að um 60 þúsund manns hafi verið kallaðir inn í Ísraelsher til að taka þátt í komandi aðgerðum á Gasaborg, en Netanyahu tilkynnti um fyrirætlanir Ísraela um yfirtöku á Gasasvæðinu í síðasta mánuði. Samningamenn á vegum Katar og Egyptalands eru meðal þeirra sem hafa lagt fram tillögu um 60 daga vopnahlé sem felur meðal annars í sér samning um að um helmingur þeirra 50 gísla sem enn eru í haldi Hamas verði látnir lausir. Ísraelsk yfirvöld hafa lýst því yfir að þau muni ekki samþykkja neinn samning sem ekki felur í sér lausn allra þeirra gísla sem eftir eru. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Ráðamenn í Ísrael hafa samþykkt áætlanir um að kalla tugi þúsunda manna úr varalið hersins til herþjónustu á næstunni. Það á að gera til undirbúnings mögulegs hernáms Gasaborgar, sem þjóðaröryggisráð Ísrael samþykkt fyrr í mánuðinum. 20. ágúst 2025 14:29 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Árásirnar hafa þrengt enn frekar að þeirri tæplega milljón íbúa sem þar búa en íbúar lýsa nær linnulausum árásum og sprengjuhávaða í norður- og austurhluta borgarinnar í dag að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þar segir einnig að ísraelskir hermenn hafi á ný hafist við að sprengja upp byggingar í flóttamannabúðunum í Jabalia lengra í norðri. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að hann hyggist vinna bug á Hamas-samtökunum, og sættir sig ekki við gagnrýni alþjóðasamfélagsins vegna framgöngu Ísraela. Talið er að um 60 þúsund manns hafi verið kallaðir inn í Ísraelsher til að taka þátt í komandi aðgerðum á Gasaborg, en Netanyahu tilkynnti um fyrirætlanir Ísraela um yfirtöku á Gasasvæðinu í síðasta mánuði. Samningamenn á vegum Katar og Egyptalands eru meðal þeirra sem hafa lagt fram tillögu um 60 daga vopnahlé sem felur meðal annars í sér samning um að um helmingur þeirra 50 gísla sem enn eru í haldi Hamas verði látnir lausir. Ísraelsk yfirvöld hafa lýst því yfir að þau muni ekki samþykkja neinn samning sem ekki felur í sér lausn allra þeirra gísla sem eftir eru.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Ráðamenn í Ísrael hafa samþykkt áætlanir um að kalla tugi þúsunda manna úr varalið hersins til herþjónustu á næstunni. Það á að gera til undirbúnings mögulegs hernáms Gasaborgar, sem þjóðaröryggisráð Ísrael samþykkt fyrr í mánuðinum. 20. ágúst 2025 14:29 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Ráðamenn í Ísrael hafa samþykkt áætlanir um að kalla tugi þúsunda manna úr varalið hersins til herþjónustu á næstunni. Það á að gera til undirbúnings mögulegs hernáms Gasaborgar, sem þjóðaröryggisráð Ísrael samþykkt fyrr í mánuðinum. 20. ágúst 2025 14:29
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“