Segist vilja komast til himna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2025 07:23 Forsetinn sagðist eitt sinn vera viss um að móðir sín væri á himnum en hann væri ekki alveg jafn viss um föður sinn. Getty/Christopher Furlong „Mig langar að komast til himna, ef það er mögulegt,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í símaspjalli við stjórnendur morgunþáttarins Fox & Friends í gærmorgun. Trump var að ræða ástæður þess að hann vildi freista þess að binda enda á stríðið í Úkraínu þegar hann lét ummælin falla. Hann sagði engan Bandaríkjamann hafa fallið í átökunum en hermenn Úkraínu og Rússlands væru að deyja og almennir borgarar í árásum á borgir og þorp. Ef hann gæti bjargað sjö þúsund manns á viku, þá ætti hann ef til vill möguleika á því að komast til himna. „Ég heyri að mér gangi ekki svo vel. Ég er neðst á listanum,“ sagði Trump um líkurnar á því að komast í gegnum gullna hliðið. „En ef ég kemst til himna, þá verður þetta ein af ástæðunum,“ bætti hann við. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Trump, var spurð að því seinna um daginn hvort forsetanum hefði verið alvara þarna í morgunsárið. Var hann að grínast eða væru hugleiðingar um eftirlífið einn af þeim þáttum sem knúðu hann til að miðla málum milli stríðandi fylkinga. „Ég held að forsetanum hafi verið alvara,“ svaraði Leavitt. „Ég held að forsetinn vilji komast til himnaríkis, eins og við öll í þessum sal vona ég.“ Trump er ekki þekktur fyrir að bera sálu sína en var sagður hafa verið nokkuð brugðið þegar tilraun var gerð til að ráða hann af dögum í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Um áminninguna um það að vera að eldast sagði forsetinn þegar hann varð 78 ára: „Það kemur að þeim tímapunkti að þú vilt ekki heyra „Til hamingju með afmælið“.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Trump var að ræða ástæður þess að hann vildi freista þess að binda enda á stríðið í Úkraínu þegar hann lét ummælin falla. Hann sagði engan Bandaríkjamann hafa fallið í átökunum en hermenn Úkraínu og Rússlands væru að deyja og almennir borgarar í árásum á borgir og þorp. Ef hann gæti bjargað sjö þúsund manns á viku, þá ætti hann ef til vill möguleika á því að komast til himna. „Ég heyri að mér gangi ekki svo vel. Ég er neðst á listanum,“ sagði Trump um líkurnar á því að komast í gegnum gullna hliðið. „En ef ég kemst til himna, þá verður þetta ein af ástæðunum,“ bætti hann við. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Trump, var spurð að því seinna um daginn hvort forsetanum hefði verið alvara þarna í morgunsárið. Var hann að grínast eða væru hugleiðingar um eftirlífið einn af þeim þáttum sem knúðu hann til að miðla málum milli stríðandi fylkinga. „Ég held að forsetanum hafi verið alvara,“ svaraði Leavitt. „Ég held að forsetinn vilji komast til himnaríkis, eins og við öll í þessum sal vona ég.“ Trump er ekki þekktur fyrir að bera sálu sína en var sagður hafa verið nokkuð brugðið þegar tilraun var gerð til að ráða hann af dögum í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Um áminninguna um það að vera að eldast sagði forsetinn þegar hann varð 78 ára: „Það kemur að þeim tímapunkti að þú vilt ekki heyra „Til hamingju með afmælið“.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira