Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:16 Þessi 47 ára maður var handtekinn og má ekki kom nálægt fótboltavöllum á næstunni. Skjámynd/@BPINewsOrg 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira