Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. ágúst 2025 06:34 Selenskí á miður góðar minningar úr Hvíta húsinu en að þessu sinni mun hann njóta fulltingis annarra Evrópuleiðtoga. Hér sýpur hann heitan drykk með Keir Starmer, forsætisráðherra Breta. Getty/WPA/Ben Stansall „Selenskí Úkraínuforseti getur bundið enda á stríðið við Rússa svo til samstundis, ef hann vill, eða hann getur haldið áfram að berjast.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gærkvöldi. Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira