Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 17:53 „Engar ákvarðanir um Úkraínu án Úkraínu.“ Vísir/Samsett Norðurlönd og Eystrasaltsríkin lýsa í sameiginlegri yfirlýsingu yfir stuðningi við fullveldi Úkraínu í aðdraganda fundar Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu sem birti yfirlýsinguna. Í henni er lögð áhersla á að ekki sé hægt að semja um frið án aðkomu Úkraínu. „Leiðin til friðar verður ekki mótuð án raddar Úkraínu. Engar ákvarðanir um Úkraínu án Úkraínu,“ segir þar. Í yfirlýsingunni er framtaki Trump við að binda enda á blóðsúthellingunum fagnað en áhersla lögð á að staðinn verði vörður um fullveldi og landhelgi Úkraínu. „Við deilum þeirri sannfæringu að diplómatísk lausn verði að tryggja grundvallaröryggishagsmuni bæði Úkraínu og Evrópu. Þessir hagsmunir fela í sér trausta og trúverðuga öryggistryggingu sem geri Úkraínu kleift að verja á skilvirkan hátt fullveldi sitt og landhelgi. Við staðfestum á ný það meginatriði að alþjóðleg landamæri verði ekki breytt með valdi,“ segja leiðtogarnir. Yfirlýsingin kemur í kjölfar annarrar yfirlýsingar sem evrópskir leiðtogar gáfu frá sér í gær, þeirra á meðal leiðtogar Bretlands, Þýskalands og Frakklands. „Norrænu og Eystrasaltsríkin átta munu standa við hlið Úkraínu, sameinuð og staðföst í vörn sameiginlegs öryggis okkar.“ Úkraína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Utanríkismál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu sem birti yfirlýsinguna. Í henni er lögð áhersla á að ekki sé hægt að semja um frið án aðkomu Úkraínu. „Leiðin til friðar verður ekki mótuð án raddar Úkraínu. Engar ákvarðanir um Úkraínu án Úkraínu,“ segir þar. Í yfirlýsingunni er framtaki Trump við að binda enda á blóðsúthellingunum fagnað en áhersla lögð á að staðinn verði vörður um fullveldi og landhelgi Úkraínu. „Við deilum þeirri sannfæringu að diplómatísk lausn verði að tryggja grundvallaröryggishagsmuni bæði Úkraínu og Evrópu. Þessir hagsmunir fela í sér trausta og trúverðuga öryggistryggingu sem geri Úkraínu kleift að verja á skilvirkan hátt fullveldi sitt og landhelgi. Við staðfestum á ný það meginatriði að alþjóðleg landamæri verði ekki breytt með valdi,“ segja leiðtogarnir. Yfirlýsingin kemur í kjölfar annarrar yfirlýsingar sem evrópskir leiðtogar gáfu frá sér í gær, þeirra á meðal leiðtogar Bretlands, Þýskalands og Frakklands. „Norrænu og Eystrasaltsríkin átta munu standa við hlið Úkraínu, sameinuð og staðföst í vörn sameiginlegs öryggis okkar.“
Úkraína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Utanríkismál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira