Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2025 09:34 Það var tilfinningaþrungið fyrir Dagnýju að kveðja. West Ham „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira