Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2025 06:44 Kennedy hefur um margra ára skeið dreift samsæriskenningum um bólusetningar. Getty/Michael M. Santiago Bandaríska heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að rifta 22 samningum er varða þróun mRNA-bóluefna, sem metnir eru á um 500 milljónir dala. Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega. Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega.
Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira