Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:55 Luis Diaz sést hér kominn í búning Bayern München. fcbayern.com Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Bæjarar borga Liverpool 65,6 milljónir punda fyrir þennan 28 ára gamla leikmann. Þeir staðfestu kaupin með mynd af Diaz í búningi Bayern og með orðunum: „Lucho ist hier“ eða „Lucho er mættur“. Lucho er gælunafn Luis Diaz. Diaz hefur verið hjá Liverpool í þrjú og hálft ár og átti mikinn þátt í því að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Kólumbíumaðurinn hafði yfirgefið æfingaferð Liverpool til Asíu og kom til Þýskalands í gær. Diaz stóðst læknisskoðun og hefur nú gengið frá samningi til ársins 2029. „Ég er ánægður. Það skiptir mig miklu máli að verða orðinn leikmaður FC Bayern sem er eitt af stærstu félögum heims,“ segir Diaz í viðtali á miðlum Bayern. „Ég vil hjálpa mínu nýja liði með mínum stíl af fótbolta og með mínum persónuleika. Mitt markmið er að vinna alla titla í boði og vinna að því markvisst á hverjum degi með mínu liði,“ segir Diaz. Liverpool keypti Diaz frá Porto fyrir 37 milljónir punda í janúar 2022 og hann skoraði 41 mörk í 148 leikjum fyrir félagið. Liverpool græddi því næstum því þrjátíu milljónir punda á sölunni. Lucho ist hier! 🔴⚪️Der #FCBayern verpflichtet Luis Díaz. ✍️ 🔗 https://t.co/fzsF9y6Gzw#MiaSanMia #ServusLuis pic.twitter.com/PsAADTzb5P— FC Bayern München (@FCBayern) July 30, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Bæjarar borga Liverpool 65,6 milljónir punda fyrir þennan 28 ára gamla leikmann. Þeir staðfestu kaupin með mynd af Diaz í búningi Bayern og með orðunum: „Lucho ist hier“ eða „Lucho er mættur“. Lucho er gælunafn Luis Diaz. Diaz hefur verið hjá Liverpool í þrjú og hálft ár og átti mikinn þátt í því að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Kólumbíumaðurinn hafði yfirgefið æfingaferð Liverpool til Asíu og kom til Þýskalands í gær. Diaz stóðst læknisskoðun og hefur nú gengið frá samningi til ársins 2029. „Ég er ánægður. Það skiptir mig miklu máli að verða orðinn leikmaður FC Bayern sem er eitt af stærstu félögum heims,“ segir Diaz í viðtali á miðlum Bayern. „Ég vil hjálpa mínu nýja liði með mínum stíl af fótbolta og með mínum persónuleika. Mitt markmið er að vinna alla titla í boði og vinna að því markvisst á hverjum degi með mínu liði,“ segir Diaz. Liverpool keypti Diaz frá Porto fyrir 37 milljónir punda í janúar 2022 og hann skoraði 41 mörk í 148 leikjum fyrir félagið. Liverpool græddi því næstum því þrjátíu milljónir punda á sölunni. Lucho ist hier! 🔴⚪️Der #FCBayern verpflichtet Luis Díaz. ✍️ 🔗 https://t.co/fzsF9y6Gzw#MiaSanMia #ServusLuis pic.twitter.com/PsAADTzb5P— FC Bayern München (@FCBayern) July 30, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira