Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 10:35 Slökkviliðsmenn að störfum í Lviv snemma í morgun. AP Rússar skutu rúmlega sex hundruð flugskeytum og drónum í gríðarstórri árás í nótt á vesturhluta Úkraínu. Að minnsta kosti fjórir eru látnir og fjórtán særðir. Rússneski herinn sendi 597 sprengjudróna auk 26 flugskeyta í átt að Úkraínu í nótt. Samkvæmt umfjöllun France24 sagðist Úkraínuherinn hafa skotið niður 219 dróna og 25 flugskeyti. Eitt flugskeyti og um tuttugu drónar hafi hitt fimm skotmörk. Fjórir létust í borginni Chernivtsi, sem er nálægt landamærum Úkraínu og Rúmeníu. Mestur skaði varð í borgunum Lviv, Lutsk og Chernivtsi að sögn Andriy Sybiha, utanríksiráðherra Úkraínu. Í Lviv eyðilögðust 46 heimili, háskólabygging og dómhús borgarinnar. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir aðstoð frá bandamönnum sínum í vestri. Hann bað þau um að gera meira en að senda einhver merki. Refsa ætti ríkjunum sem kaupa olíu frá Rússlandi og aðstoða við drónasmíði þeirra. „Hraði rússnesku loftárásanna krefst skjótra viðbragða og hægt er að stemma stigu við því með viðskiptaþvingunum,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Rússneski herinn sendi 597 sprengjudróna auk 26 flugskeyta í átt að Úkraínu í nótt. Samkvæmt umfjöllun France24 sagðist Úkraínuherinn hafa skotið niður 219 dróna og 25 flugskeyti. Eitt flugskeyti og um tuttugu drónar hafi hitt fimm skotmörk. Fjórir létust í borginni Chernivtsi, sem er nálægt landamærum Úkraínu og Rúmeníu. Mestur skaði varð í borgunum Lviv, Lutsk og Chernivtsi að sögn Andriy Sybiha, utanríksiráðherra Úkraínu. Í Lviv eyðilögðust 46 heimili, háskólabygging og dómhús borgarinnar. Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir aðstoð frá bandamönnum sínum í vestri. Hann bað þau um að gera meira en að senda einhver merki. Refsa ætti ríkjunum sem kaupa olíu frá Rússlandi og aðstoða við drónasmíði þeirra. „Hraði rússnesku loftárásanna krefst skjótra viðbragða og hægt er að stemma stigu við því með viðskiptaþvingunum,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira