Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 23:24 Flugvélin lenti á hóteli þar sem læknanemar gista. Alls létust 270 manns í flugslysinu og aðeins einn farþegi um borð lifði af. Vísir/EPA Slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélar Air India skömmu eftir flugtak en flugvélin hrapaði jarðar augnablikum síðar þann 12. júní. Flugmennirnir virtust ekki vera á sömu blaðsíðu um hvað væri að gerast. Þetta kemur fram í fimmtán blaðsíðna bráðabirgaðaskýrslu á vegum indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar (AAIB). Fjallað er um skýrsluna á BBC, Sky News og The Guardian. Þar kemur fram að í stjórnklefa flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 787 Dreamliner, hafi verið slökkt á rofum sem veiti eldsneyti til hreyfla vélarinnar. Borið hafi á ruglingi í stjórnklefanum því í upptökum heyrist annar flugmaðurinn spyrja hinn hvers vegna hann „slökkti á“ eldsneytisflæðinu og hinn neita því. Að slökkva á eldsneytisflæðinu slekkur nánast samstundis á hreyflunum og er yfirleitt gert þegar flugvél er lent eða þá hún lendir í neyð, til dæmis ef það kviknar í hreyflunum. Skýrslan gefur ekki til kynna að það hafi skapast nokkuð neyðarástand sem krafðist þess að slökkt yrði á hreyflunum né hvernig rofarnir færðust. Flugsérfræðingurinn Tim Atkinson sagði í samtali við Sky News að afar fáar aðstæður eða kringumstæður gætu skýrt það sem kom fyrir. Það gætu einungis verið mannleg mistök, óviljaverk eða þá viljaverk. „Á þessum tímapunkti rannsóknarinnar, eru engar ráðlagaðar aðgerðir til Boeing 787-8 og/eða GE GEnx-1B hreyflaframleiðenda,“ segir í skýrslunni. Niðurstaðan virðist því útiloka hönnunargalla eða bilun í vélarbúnaði. Flugvélin var á leiðinni til Gatwick-flugvallar í London en brotlenti á húsi í borginni skömmu eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir um borð ef frá er talinn fertugur breskur ríkisborgari. Indland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Þetta kemur fram í fimmtán blaðsíðna bráðabirgaðaskýrslu á vegum indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar (AAIB). Fjallað er um skýrsluna á BBC, Sky News og The Guardian. Þar kemur fram að í stjórnklefa flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 787 Dreamliner, hafi verið slökkt á rofum sem veiti eldsneyti til hreyfla vélarinnar. Borið hafi á ruglingi í stjórnklefanum því í upptökum heyrist annar flugmaðurinn spyrja hinn hvers vegna hann „slökkti á“ eldsneytisflæðinu og hinn neita því. Að slökkva á eldsneytisflæðinu slekkur nánast samstundis á hreyflunum og er yfirleitt gert þegar flugvél er lent eða þá hún lendir í neyð, til dæmis ef það kviknar í hreyflunum. Skýrslan gefur ekki til kynna að það hafi skapast nokkuð neyðarástand sem krafðist þess að slökkt yrði á hreyflunum né hvernig rofarnir færðust. Flugsérfræðingurinn Tim Atkinson sagði í samtali við Sky News að afar fáar aðstæður eða kringumstæður gætu skýrt það sem kom fyrir. Það gætu einungis verið mannleg mistök, óviljaverk eða þá viljaverk. „Á þessum tímapunkti rannsóknarinnar, eru engar ráðlagaðar aðgerðir til Boeing 787-8 og/eða GE GEnx-1B hreyflaframleiðenda,“ segir í skýrslunni. Niðurstaðan virðist því útiloka hönnunargalla eða bilun í vélarbúnaði. Flugvélin var á leiðinni til Gatwick-flugvallar í London en brotlenti á húsi í borginni skömmu eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir um borð ef frá er talinn fertugur breskur ríkisborgari.
Indland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila