Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 23:51 Þau skelfilegu tíðindi bárust á dögunum að Diogo Jota, leikmaður Liverpool, hefði látið lífið í bílslysi á Spáni ásamt bróður sínum. Vísir/Getty Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Guardia Civil lögreglunni á Spáni, sem hefur slysið til rannsóknar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var Jota í miðjum framúrakstri á hraðbraut í Zamora-héraði í vesturhluta Spánar, þegar dekk sprakk á bílnum, Jota missti stjórn og bíllinn lenti utan vegar. Þá hafi eldur kviknað í bílnum og hann brunnið á augabragði. Umferðarlögreglan í Zamora segir jafnframt að allt bendi til þess að Jota hafi ekið vel yfir hámarkshraða, sem er 120 kílómetrar á klukkustund á veginum, rétt fyrir slysið. Hjólför fundust á veginum um hundrað metrum frá slysstað. Enn er beðið eftir endanlegri sérfræðingaskýrslu af rannsókninni en skemmdir á bílnum vegna brunans sem varð í slysinu hafa flækt rannsóknina. Lögregla hefur afskrifað tilgátur um að slysið hafi orðið vegna þess að malbik á hraðbrautinni sem bræðurnir ferðuðust á hafi verið verið ójafnt. Spænskir miðlar hafa eftir lögreglumanni að vegurinn hafi ekki verið sérstakt hættusvæði og malbikið því ekki komið að sök. Jota hafði gengist undir skurðaðgerð skömmu áður en slysið varð. Læknir hafði ráðlagt honum gegn því að fljúga og hann því brugðið á það ráð að aka til spænsku borgarinnar Santander, þaðan sem þeir bræður hugðust taka ferju til Liverpool áður en undirbúningstímabil liðsins færi af stað. Jota kvæntist æskuást sinni í borginni Porto í heimalandinu Portúgal ellefu dögum fyrir slysið. Þá lætur hann eftir sig þrjú börn, tvo drengi og stúlku. Andlát Diogo Jota Spánn Samgönguslys Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Guardia Civil lögreglunni á Spáni, sem hefur slysið til rannsóknar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var Jota í miðjum framúrakstri á hraðbraut í Zamora-héraði í vesturhluta Spánar, þegar dekk sprakk á bílnum, Jota missti stjórn og bíllinn lenti utan vegar. Þá hafi eldur kviknað í bílnum og hann brunnið á augabragði. Umferðarlögreglan í Zamora segir jafnframt að allt bendi til þess að Jota hafi ekið vel yfir hámarkshraða, sem er 120 kílómetrar á klukkustund á veginum, rétt fyrir slysið. Hjólför fundust á veginum um hundrað metrum frá slysstað. Enn er beðið eftir endanlegri sérfræðingaskýrslu af rannsókninni en skemmdir á bílnum vegna brunans sem varð í slysinu hafa flækt rannsóknina. Lögregla hefur afskrifað tilgátur um að slysið hafi orðið vegna þess að malbik á hraðbrautinni sem bræðurnir ferðuðust á hafi verið verið ójafnt. Spænskir miðlar hafa eftir lögreglumanni að vegurinn hafi ekki verið sérstakt hættusvæði og malbikið því ekki komið að sök. Jota hafði gengist undir skurðaðgerð skömmu áður en slysið varð. Læknir hafði ráðlagt honum gegn því að fljúga og hann því brugðið á það ráð að aka til spænsku borgarinnar Santander, þaðan sem þeir bræður hugðust taka ferju til Liverpool áður en undirbúningstímabil liðsins færi af stað. Jota kvæntist æskuást sinni í borginni Porto í heimalandinu Portúgal ellefu dögum fyrir slysið. Þá lætur hann eftir sig þrjú börn, tvo drengi og stúlku.
Andlát Diogo Jota Spánn Samgönguslys Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01