Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2025 11:41 Lögreglumaður á vettvangi stunguárásarinnar við Ratina-verslunarmiðstöðina í Tampere í Finnlandi í gær. AP/Saara Peltola/Lehtikuva Lögreglan í Tampere í Finnlandi telur ekki að stunguárás í miðborginni í gær hafi verið hryðjuverk eða rasísk árás. Finnskur karlmaður á þrítugsaldri stakk og særði fernt fyrir utan verslunarmiðstöð. Hann segist ekki hafa þekkt fórnarlömb sín og valið þau af handahófi. Árásin átti sér stað nærri Ratina-verslunarmiðstöðinni í miðborg Tampere síðdegis í gær. Tuttugu og þriggja ára gamall finnskur karlmaður stakk þrjár konur og einn karlmann og segir finnska ríkisútvarpið að einhver fórnarlambanna séu alvarlega særð. Árásarmaðurinn streittist ekki á móti lögreglu og var færður í varðhald strax. Sakari Tuominen, yfirlögregluþjónn, sagði fréttamönnum að árásin hefði aðeins staðið yfir í örfáar mínútur. Hugsalegt sé að árásarmaðurinn verði ákærður fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn er sagður hafa játað sök en neitað að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverka eða verið knúinn áfram af kynþáttahyggju eða pólitískum skoðunum. Hann myndi ekki á hvern hann réðst en hann hafi ekki þekkt fólkið. „Sá grunaði sagði að allir væru óvinir og að hann hafi viljað binda enda á sínar eigin þjáningar á þennan hátt,“ sagði Tuominen. Grunur leikur á að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum þegar hann framdi ódæðið en niðurstöður rannsókna á því lágu ekki fyrir í gær. Maðurinn á sakaferil að baki og var síðast dæmdur til fangelsisvistar í síðasta mánuði. Lögreglan segir óljóst hvers vegna hann gekk laus. Hann var sakfelldur fyrir stunguárás í heimahúsi árið 2023 og er með dóma á bakinu fyrir vopnuð rán. Finnland Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Árásin átti sér stað nærri Ratina-verslunarmiðstöðinni í miðborg Tampere síðdegis í gær. Tuttugu og þriggja ára gamall finnskur karlmaður stakk þrjár konur og einn karlmann og segir finnska ríkisútvarpið að einhver fórnarlambanna séu alvarlega særð. Árásarmaðurinn streittist ekki á móti lögreglu og var færður í varðhald strax. Sakari Tuominen, yfirlögregluþjónn, sagði fréttamönnum að árásin hefði aðeins staðið yfir í örfáar mínútur. Hugsalegt sé að árásarmaðurinn verði ákærður fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn er sagður hafa játað sök en neitað að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverka eða verið knúinn áfram af kynþáttahyggju eða pólitískum skoðunum. Hann myndi ekki á hvern hann réðst en hann hafi ekki þekkt fólkið. „Sá grunaði sagði að allir væru óvinir og að hann hafi viljað binda enda á sínar eigin þjáningar á þennan hátt,“ sagði Tuominen. Grunur leikur á að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum þegar hann framdi ódæðið en niðurstöður rannsókna á því lágu ekki fyrir í gær. Maðurinn á sakaferil að baki og var síðast dæmdur til fangelsisvistar í síðasta mánuði. Lögreglan segir óljóst hvers vegna hann gekk laus. Hann var sakfelldur fyrir stunguárás í heimahúsi árið 2023 og er með dóma á bakinu fyrir vopnuð rán.
Finnland Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira