Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 09:00 Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna. Getty/Daniel Löb Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira