Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:31 Cristiano Ronaldo þénar afar vel í Sádi-Arabíu. Al Nassr FC/Al Nassr FC via Getty Images Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo. Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo.
Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30