Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:31 Cristiano Ronaldo þénar afar vel í Sádi-Arabíu. Al Nassr FC/Al Nassr FC via Getty Images Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo. Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo.
Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30